[ÓE] Biluðum Razer Músum (Deathadder o.s.fv)

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
Moquai
Gúrú
Póstar: 591
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

[ÓE] Biluðum Razer Músum (Deathadder o.s.fv)

Póstur af Moquai »

Góðan Daginn

Mig vantar parta frá razer músum ef einhver laumar á einni eða fleirum.
Ég er með eina sem hefur hætt að virka og óska eftir því hvort einhver ætti bilað eintak sem væri að safna ryki.

Músin getur alveg verið í heilu lagi eða pörtum.

Bestu Kveðjur


edit :: Annars vantar mig Razer Naga Trinity sem ég myndi vissulega greiða fyrir.
Last edited by Moquai on Sun 29. Nóv 2020 11:15, edited 2 times in total.
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
Svara