Uppfærsla (endurnýjun)

Svara

Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Uppfærsla (endurnýjun)

Póstur af J1nX »

Sælt veri fólkið.

Ég var að gæla við að gefa sjálfum mér "uppfærslu" eða endurnýjun á nokkrum íhlutum sem eru orðnir töluvert gamlir í tölvunni..

ég hef verið duglegur við að halda við í örgjörvum, móðurborði og skjákorti og þarf ekki uppfærslu á því en turnkassinn er með 2 brotnar lappir, hörðu diskarnir orðnir gamlir og power supply-ið orðið slappt held ég (man ekki hvenær ég keypti það.. er HX650w corsair), svo er ég með 1x 16gb corsair minni.

Ég er semsagt að leita eftir kassa með góðu loftflæði og viftum,
Power supply mögulega ef það er frá fornöld?
bæta við minnið til að hafa þetta dual channel (sama hvort ég kaupi alveg nýtt og selji gamla, eða bæti við kubbinn sem ég á)
m.2 ssd disk (var að pæla í 1tb og hafa 1 partition fyrir windows og rest fyrir leiki)
geymsludisk (ekki minna en 2tb) fyrir gamla leiki sem þurfa ekki hraða ssd, forrit og myndir/þætti.

Málið er að ég bý á Sigló og hef því ekki greiðan aðgang að tölvuverslunum, þannig ég hafði hugsað mér að kaupa þetta allt í sömu búðinni og koma gamla kassanum til þeirra og færa allt yfir í þann nýja og sækja svo allt heila klabbið þegar þeir eru búnir. Kísildalur heillar mest en þægilegast væri að versla við Tölvulistann eða Tölvutek þar sem þeir hafa verslanir á Akureyri

set inn mynd af því sem er í tölvunni (vantar skjákortið á myndina en það er 1080 Ti) og svo það sem ég var búinn að setja saman hjá Kísildal (ég hef samt ekkert vit á þessu og setti bara inn það sem mér leyst á) *edit* bætti við mynd af einhverju sem ég setti saman hjá tölvulistanum

Getiði mælt með einhverju í svipuðum dúr?
Viðhengi
tölva2.jpg
tölva2.jpg (208.78 KiB) Skoðað 1944 sinnum
uppfærsla.png
uppfærsla.png (32.5 KiB) Skoðað 1944 sinnum
uppfærsla2.png
uppfærsla2.png (82.2 KiB) Skoðað 1920 sinnum
Last edited by J1nX on Fös 27. Nóv 2020 18:38, edited 1 time in total.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla (endurnýjun)

Póstur af SolidFeather »

Budget?

Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla (endurnýjun)

Póstur af J1nX »

SolidFeather skrifaði:Budget?
það er bara eitthvað í kringum þetta sem ég setti inn, helst ekki yfir 140k
Last edited by J1nX on Fös 27. Nóv 2020 19:08, edited 1 time in total.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla (endurnýjun)

Póstur af SolidFeather »

Mér lýst ágætlega á þennan pakka frá TL. Ég er með kassa frá Fractal Design og vifturnar sem fylgja með eru fínar og kassinn sjálfur veglegur. Flott verð líka á þessum C kassa núna. Ég þekki þennan AeroCool ekki neitt en hann virkar pínu... "cheap".

Ég myndi ábygglega bömpa mig upp í RM850w aflgjafann.

Svo er spurning hvort það sé þess virði að fara í M.2 drifið. Þú gætir t.d. notað núverandi 250GB samsung SSD diskinn sem stýrikerfisdisk og fengið þér annan 2tb samsung SSD fyrir leiki/forrit/gögn. Er þessi Corsair SSD diskur núverandi stýriskerfisdiskur? Það er hægt að fá 2TB samsung evo ssd disk á sirka 37.000 kominn heim frá B&H, svo er eflaust hægt að fá ennþá ódýrari diska frá öðru merki.

Svona lítur þetta þá út:

Mynd

Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla (endurnýjun)

Póstur af J1nX »

128gb m4 diskurinn er stýriskerfisdiskurinn, en þessi pakki hjá þér hljómar vel.. heldurðu að diskarnir mínir séu ekkert orðnir þreyttir og kominn tími á skipti?

*edit* ég hugsaði bara um m2 disk því hraðinn er svo miklu meiri á þeim og maður vill hafa allt í toppstandi þegar Cyberpunk kemur út :D
Last edited by J1nX on Fös 27. Nóv 2020 20:16, edited 1 time in total.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla (endurnýjun)

Póstur af SolidFeather »

Neee er það nokkuð. Ég er búinn að vera með 250GB 840 EVO sem stýriskerfisdisk í nokkurn tíma. Hann er í fullu fjöri. HWiNFO segir að hann sé með 92% Remaining Life. Reikna með að hann sé eldri en þinn 850 diskur. Ég er svo með nokkra Seagate HDD í server hjá mér, ég sé ekki ástæðu til þess að skipta þeim út nema þeir bili eða ef mig vantar meira pláss.

Ég sé allaveganna ekki ástæðu til þess að skipta út diskum "af-því-bara". Kannski veit einhver annar um ástæðu til þess.

edit: Já það virðist alveg vera munur á M.2 og SATA þegar kemur að loading tíma í leikjum allaveganna miðað við þetta myndband: https://www.youtube.com/watch?v=WqjT0QSfGs4

Spurning hvort það sé samt þess virði? Það er þitt að ákveða!
Last edited by SolidFeather on Fös 27. Nóv 2020 20:24, edited 2 times in total.

Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla (endurnýjun)

Póstur af J1nX »

ahh miðað við þetta myndband er nú minni munur á ssd og m.2 en ég bjóst við.. kannski maður melti þetta eitthvað um helgina og ákveði á sunnudaginn áður en tilboðin hætta :D

*edit* samkvæmt hwinfo64 er stýriskerfisdiskurinn á 70% life og Evo diskurinn 97%, kannski rétt hjá þér að maður noti evo diskinn bara sem stýriskerfisdisk og splæsi í 2tb ssd fyrir rest.
Last edited by J1nX on Fös 27. Nóv 2020 20:34, edited 1 time in total.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla (endurnýjun)

Póstur af SolidFeather »

Ef ég myndi fara í M.2 dríf þá myndi ég líklegast gera það svona:

Mynd

Nota 480GB diskinn fyrir strýrikerfi og forrit en 1TB drifið fyrir leikina. Nota svo 2TB HDD diskinn áfram og jafnvel merge-a 128GB + 250GB drifunum í eitt drif...

Það er nú meira hvað hægt er að pæla í þessu.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla (endurnýjun)

Póstur af jonsig »

Mér finnst alltaf meira virði að versla við búðir sem eru ekki með eitthvað pex ef það koma upp gallar eða bilanir á tölvunni manns, því er ég farinn yfir í kísildalinn þótt ég fýli ekkert sérlega sumt af stuffinu þeirra.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla (endurnýjun)

Póstur af J1nX »

jonsig skrifaði:Mér finnst alltaf meira virði að versla við búðir sem eru ekki með eitthvað pex ef það koma upp gallar eða bilanir á tölvunni manns, því er ég farinn yfir í kísildalinn þótt ég fýli ekkert sérlega sumt af stuffinu þeirra.
já ég verslaði alltaf við Kísildal áður en ég flutti aftur heim á sigló (flutti í apríl), það bara flækir málin svo mikið og væri helst til í að vera kominn með tölvuna til baka þegar Cyberpunk kemur út :P
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla (endurnýjun)

Póstur af jonsig »

J1nX skrifaði:
jonsig skrifaði:Mér finnst alltaf meira virði að versla við búðir sem eru ekki með eitthvað pex ef það koma upp gallar eða bilanir á tölvunni manns, því er ég farinn yfir í kísildalinn þótt ég fýli ekkert sérlega sumt af stuffinu þeirra.
já ég verslaði alltaf við Kísildal áður en ég flutti aftur heim á sigló (flutti í apríl), það bara flækir málin svo mikið og væri helst til í að vera kominn með tölvuna til baka þegar Cyberpunk kemur út :P

Það væri málið að taka þetta með DHL gegnum kísildal heldur en að díla við einhvern 18ára menntaskóla droupout sem veit allt um tölvur.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla (endurnýjun)

Póstur af J1nX »

tjahh ef einhver setur saman góðsn pakka frá Kísildal þá er ég alveg opinn fyrir að skoða það að senda tölvuna bara með póstinum til þeirra (þeas ef sá möguleiki er fyrir hendi) eða senda tölvuna á vin eða ættingja og þeir henda tölvunni til þeirra..

fór líka að velta því fyrir mér hvort tölvulistinn á AK setji saman tölvur því samkvæmt heimasíðunni þeirra er verkstæðið þeirra bara í RVK
https://tl.is/page/verkstaedi og þá væri tölvan hvort sem er að ferðast suður og til baka og ég gæti þess vegna verslað frekar við Kísildal
Skjámynd

Viggosson
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Sun 07. Júl 2019 23:51
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla (endurnýjun)

Póstur af Viggosson »

jonsig skrifaði:
J1nX skrifaði:
jonsig skrifaði:Mér finnst alltaf meira virði að versla við búðir sem eru ekki með eitthvað pex ef það koma upp gallar eða bilanir á tölvunni manns, því er ég farinn yfir í kísildalinn þótt ég fýli ekkert sérlega sumt af stuffinu þeirra.
já ég verslaði alltaf við Kísildal áður en ég flutti aftur heim á sigló (flutti í apríl), það bara flækir málin svo mikið og væri helst til í að vera kominn með tölvuna til baka þegar Cyberpunk kemur út :P

Það væri málið að taka þetta með DHL gegnum kísildal heldur en að díla við einhvern 18ára menntaskóla droupout sem veit allt um tölvur.
Sæll

Er starfsmaður hjá TL á Akureyri, ég er kannski ekki 18 ára eða menntaskóla “dropout” og ég veit ekki allt um tölvur, það veit enginn allt.
Hinsvegar reyni ég mitt besta að veita sem bestu þjónustu og ég get veitt og hef gaman af því.

Starfsmenn hjá Tölvutek Akureyri eru líka duglegir að veita góða þjónustu, þekki ekki mikið til en
Hef heyrt góða hluti allavega fyrir norðan.

Eniak er á Akureyri og getur selt áfram vörur frá Kísildal og eru þeir eldklárir líka, þekki einn af þeim àgætlega og hann er líka mjög lipur í samskiptum.

Sem vaktari, þá er leiðinlegt að lesa að maður sé hrokafullur ungur maður sem telur sig vita allt og er ég viss að aðrir starfsmenn hjá mismunandi verslunum finnist það líka.
Það er hægt að mæla með verslun án þess að vera með óþarfa alhæfingar athugasemd um starfsmenn annarra verslana.

Kv Einar
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla (endurnýjun)

Póstur af Njall_L »

Mér vitanlega eru Tölvutek og Eniak (https://eniak.is/) einu verkstæðin á Akureyri, Tölvulistinn ekki með neitt slíkt.

Þetta er flottur pakki sem þú hefur sett saman hjá Kísildal, fyrir utan allt nema kassann. Fractal Design kassinn hjá TL væri að mínu mati margfalt betri kostur, sérstaklega á núverandi tilboði. Ef þú fengir félaga til að kaupa þennan FD kassa hjá TL og koma honum í Kísildal þá efast ég um að þeir í Kísildal myndu gera nokkuð annað en að byggja í honum fyrir þig.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

Viggosson
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Sun 07. Júl 2019 23:51
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla (endurnýjun)

Póstur af Viggosson »

J1nX skrifaði:tjahh ef einhver setur saman góðsn pakka frá Kísildal þá er ég alveg opinn fyrir að skoða það að senda tölvuna bara með póstinum til þeirra (þeas ef sá möguleiki er fyrir hendi) eða senda tölvuna á vin eða ættingja og þeir henda tölvunni til þeirra..

fór líka að velta því fyrir mér hvort tölvulistinn á AK setji saman tölvur því samkvæmt heimasíðunni þeirra er verkstæðið þeirra bara í RVK
https://tl.is/page/verkstaedi og þá væri tölvan hvort sem er að ferðast suður og til baka og ég gæti þess vegna verslað frekar við Kísildal
Þú getur komið með tölvuna í Tölvulistann á Akureyri og við græjum tölvuna á staðnum :)
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla (endurnýjun)

Póstur af jonsig »

Viggosson skrifaði: Sem vaktari, þá er leiðinlegt að lesa að maður sé hrokafullur ungur maður sem telur sig vita allt og er ég viss að aðrir starfsmenn hjá mismunandi verslunum finnist það líka.
Það er hægt að mæla með verslun án þess að vera með óþarfa alhæfingar athugasemd um starfsmenn annarra verslana.

Kv Einar

Rólegur að reyna misskilja mig til að geta tekið eitthvað fórnarlambsvæl dagsins með því að leggja orð í minn munn til að græja smá auglýsingu á þetta.
Hrikalega er þetta orðið þreytt.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla (endurnýjun)

Póstur af jonsig »

Ég þarf varla að útskýra að kísildalsmenn bera höfuð og herðar í reynslu og þekkingu yfir allar þessar "tölvukeðjur" hérna á klakanum sem eru þjakaðar af starfsmannaveltu og láglaunastefnu.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Viggosson
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Sun 07. Júl 2019 23:51
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla (endurnýjun)

Póstur af Viggosson »

jonsig skrifaði: Rólegur að reyna misskilja mig til að geta tekið eitthvað fórnarlambsvæl dagsins með því að leggja orð í minn munn til að græja smá auglýsingu á þetta.
Hrikalega er þetta orðið þreytt.
Síðasta innlegg svo þetta fari ekki lengra off topic

Ég tilvitnaði þín orð og sagði svo mína skoðun rétt eins þú.
Þetta var heiðarleg tilraun hjá mér til að minna á almenna kurteisi
og hefur hún greinilega hitt í mark, fyrst þú ert orðinn þreyttur á að láta minna þig á þau.

þín orð, þín skoðun og ekkert matað upp í þig.

Ekki veit ég hvernig þú sást þetta sem auglýsingu þegar ég taldi upp staði á Akureyri sem gætu hjálpað
með samsetninguna, allar tölvubúðir á Akureyri nálægt Siglufirði.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla (endurnýjun)

Póstur af jonsig »

Viggosson skrifaði: Síðasta innlegg svo þetta fari ekki lengra off topic
Viljum nú ekki að þetta fari off-topic núna eftir allt bullið í þér.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla (endurnýjun)

Póstur af DaRKSTaR »

Viggosson skrifaði:
jonsig skrifaði: Rólegur að reyna misskilja mig til að geta tekið eitthvað fórnarlambsvæl dagsins með því að leggja orð í minn munn til að græja smá auglýsingu á þetta.
Hrikalega er þetta orðið þreytt.
Síðasta innlegg svo þetta fari ekki lengra off topic

Ég tilvitnaði þín orð og sagði svo mína skoðun rétt eins þú.
Þetta var heiðarleg tilraun hjá mér til að minna á almenna kurteisi
og hefur hún greinilega hitt í mark, fyrst þú ert orðinn þreyttur á að láta minna þig á þau.

þín orð, þín skoðun og ekkert matað upp í þig.

Ekki veit ég hvernig þú sást þetta sem auglýsingu þegar ég taldi upp staði á Akureyri sem gætu hjálpað
með samsetninguna, allar tölvubúðir á Akureyri nálægt Siglufirði.
ekkert nýtt að þessi þunglindis/vaxtagreiðslumaður sé skjótandi á allt og alla hérna inni.
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla (endurnýjun)

Póstur af jonsig »

DaRKSTaR skrifaði: ekkert nýtt að þessi þunglindis/vaxtagreiðslumaður sé skjótandi á allt og alla hérna inni.
Vonandi færðu tvö eða þrjú læk fyrir þetta. skal gefa þér !
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla (endurnýjun)

Póstur af J1nX »

þakka fyrir hjálpina frá SolidFeather og Viggosson og offtopicið frá jónsa :lol: :lol: Er búinn að setja saman pakka og panta \:D/ \:D/
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla (endurnýjun)

Póstur af mercury »

J1nX skrifaði:þakka fyrir hjálpina frá SolidFeather og Viggosson og offtopicið frá jónsa :lol: :lol: Er búinn að setja saman pakka og panta \:D/ \:D/
:mad [-(
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla (endurnýjun)

Póstur af J1nX »

mercury skrifaði: :mad [-(
haha sorry ég meinti bara þeir sem hjálpuðu mér hérna á vaktinni, þú átt líka miklar þakkir skilið :D
Svara