Að brenna .img file-a


Höfundur
Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Að brenna .img file-a

Póstur af Birkir »

Eins og einhverjir vissu kannski þá var ég að fá mér DVD skrifara. Vandamálið er að ég á einhverja nokkra ".img" file-a og mig vantar að brenna þá, Nero virðist ekki styðja þessa file-a og ég veit ekki um neitt forrit sem gerir það. Spurningin er: Veit einhver um eitthvað forrit sem styður þessa file-a eða þarf ég einhverja auka file-a eins og þegar maður skrifar ".bin" file-a? Fyrirfram þakkir, Birkir :8)

Mikki
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 07:26
Staða: Ótengdur

Póstur af Mikki »


Höfundur
Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Ég held að þú sért að misskilja þetta eitthvað :shock:
Mér sýnist þetta forrit bara vinna með ".iso" og ".bin" file-a ekki ".img" eins og mér vantar :)

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

var eitthvað virtual drive forrit sem eg a heitir Fantom CD getur líka brennt diska með því
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Mikki
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 07:26
Staða: Ótengdur

Póstur af Mikki »

WinISO supports:

* ISO Standard CD image format
* BIN/CUE CdrWin image (data/audio/video supported)
* CIF Easy CD Creator image
* FCD Virtual CD(uncompressed)
* VCD Virtual Driver(uncompressed)
* IMG CloneCD image
* NRG Nero Image
* BWT BlindRead Image

Svo geturðu fundið fleiri forrit hér http://cdmediaworld.com/hardware/cdrom/cd.shtml

Höfundur
Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Þá hef ég víst ekki lesið nógu langt :wink:
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það virkar mjööög oft hreinlega bar að breyta endingunni á fælnum. í 90% tilfella eru þetta sömu formatin með mismunandi endingu.
"Give what you can, take what you need."

Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Staða: Ótengdur

Póstur af Phanto »

geturu ekki bara buið til .cue file í notepad

Höfundur
Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Hvernig þá?

Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Staða: Ótengdur

Póstur af Phanto »

FILE "name.bin" BINARY
TRACK 01 MODE1/2352
INDEX 01 00:00:00


svona virkar þetta fyrir data bin file-a, veit ekki hvort að þetta virki með þessu
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Ertu ekki búinn að prófa Nero? Ég hef náð að skrifa diska með Nero sem að hann virtist ekki supporta

Mikki
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 07:26
Staða: Ótengdur

Póstur af Mikki »


Höfundur
Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Já ég reyndi fyrst að nota Nero 6 og það virkaði ekki, svo prófaði ég að nota Nero 5.5.10.28 og svei mér þá það bara virkaði :D
Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Hannesinn »

Til að brenna dvd .img skrár, þá nota ég forritið DVD Decrypter
http://www.dvddecrypter.com/ einfalt og þægilegt.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Light
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 18. Sep 2004 00:05
Staða: Ótengdur

Póstur af Light »

Það er búið að setja inn lausnina á þessu..

gerðu bara rename í .iso og málið er leyst..

.img er bara önnur ending, en formatið á filenum er
það sama og iso..
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Nei, formatið er ekki það sama og á .iso, en þó líkt.
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

Mjög einfalt líka að nota tól eins Daemon tools http://www.daemon-tools.cc til að mount'a image'in og gera svo bara disc-copy í einhverju brennslu forriti, það virkar mjög vel

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Nero virkar líka á þetta..."recorder" > "burn image" og vollahhh
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

Ég hef bara oft lennt í því að nero kann ekki 100% á öll formats og brennir diskana vitlaust, með því að mounta í daemon tools og gera diskcopy hefur þetta ekki klikkað hjá mér

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Póstur af ParaNoiD »

Fletch skrifaði:Ég hef bara oft lennt í því að nero kann ekki 100% á öll formats og brennir diskana vitlaust, með því að mounta í daemon tools og gera diskcopy hefur þetta ekki klikkað hjá mér

Fletch


sammála nota þessa aðferð mjög mikið :)

Höfundur
Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Jaaa.. Það hefur ekki alltaf virkað hjá mér, það hefur virkað í ca. 50% tilvika sem ég hef reynt það. (Alltaf með venjulegan CD þó) :)
Skjámynd

Skippo
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 21:09
Staðsetning: Úti á landi!
Staða: Ótengdur

Póstur af Skippo »

Hvernig er farið að þegar engin cue skrá er til staðar?

Og hvað gerir þessi auma skrá????
Ég er erfiður í umgengni

Höfundur
Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Ég held að hún vísi bara í bin skránna.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

segir líka hvernig eigi að skrifa og lesa skrána
Skjámynd

Skippo
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 21:09
Staðsetning: Úti á landi!
Staða: Ótengdur

Póstur af Skippo »

Birkir skrifaði:Ég held að hún vísi bara í bin skránna.




Er cue skráin þá með upplýsingar í sambandi við start/stop og lengd bin skráarinnar?

Ég þarf að prófa goglið.
Ég er erfiður í umgengni
Svara