ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Er með til sölu Intel i7 6700k [Seldur] og MSI Z170A-G45 GAMING.
Örgjörvinn hefur verið delidded og setti ég Thermal Grizzly Kryonaut paste á milli. Hef keyrt það svoleiðis í uþb ár en hef ákveðið að uppfæra í nýrra.