Restartar sér sífelt

Svara

Höfundur
aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Restartar sér sífelt

Póstur af aRnor` »

Sæl veriði

Ég á í vandamáli. Ég drap á tölvunni minni og fór
að sinna hinum verkunum svo seinna um kvöldið
ræsi ég hana aftur og þá kemur upp að ég geti
valið Safemode, Safemode með network osfv.

Ef ég vel einhvern af þessum valmöguleikum þá restartar hún sér og endurtekur þetta.

Er eina málið bara að formatta?

TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Staða: Ótengdur

Póstur af TechHead »

Nei nei, getur ræst af windows disknum, farið inn í setupið og gert repair install... semsagt ekki fyrsti repair möguleikinn sem kemur í setupinu heldur sá seinni "repair this windows installation" Ekki recovery console.

:wink:

Þá helduru inni öllum stillingum, forritum og bara öllu saman.

Bara að muna að uppfæra windowsið eftir install :shock:
Svara