Hvað skal kaupa Leikjamús og lyklaborð
Hvað skal kaupa Leikjamús og lyklaborð
Sælir
Hvað er sniðugt að kaupa í leikjamús og lyklaborði
Ég hef ekki verið að spila mikið af leikjum undanfarið og er ekki mikil spilari
enn þráðlausa Logitech Mx-3 og Mx keys er ekki allveg að gera sig í leikjaspilun
Hvernig er þessi mús , eða er eitthvað ódýrara sem virkar svipað
https://tolvutek.is/Leikjadeild-Tolvute ... 934.action
Svo spurning með lyklaborð ?
Hvað er sniðugt að kaupa í leikjamús og lyklaborði
Ég hef ekki verið að spila mikið af leikjum undanfarið og er ekki mikil spilari
enn þráðlausa Logitech Mx-3 og Mx keys er ekki allveg að gera sig í leikjaspilun
Hvernig er þessi mús , eða er eitthvað ódýrara sem virkar svipað
https://tolvutek.is/Leikjadeild-Tolvute ... 934.action
Svo spurning með lyklaborð ?
Last edited by Farcry on Þri 24. Nóv 2020 16:00, edited 1 time in total.
Re: Hvað skal kaupa Leikjamús og lyklaborð
https://www.coolshop.is/vara/logitech-g ... ck/AG3E4Z/
Þessi með lithium AA batterýi (léttara og endingarbetra) eru ansi góð kaup.
Þessi með lithium AA batterýi (léttara og endingarbetra) eru ansi góð kaup.
Re: Hvað skal kaupa Leikjamús og lyklaborð
Þessi frá Glorious sem þú sentir er geðveik. Mæli með Matt týpuni eins og þú sentir.
Re: Hvað skal kaupa Leikjamús og lyklaborð
Ég myndi skoða Ducky þegar kemur að lyklaborðum. Mekanískir rofar, snyrtilegt útlit en hægt að fá RGB samt sem áður og ábrenndir íslenskir stafir.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Hvað skal kaupa Leikjamús og lyklaborð
corsair k100 OPX ef það er ekkert limit á verði
Last edited by nonesenze on Mið 25. Nóv 2020 09:39, edited 1 time in total.
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað skal kaupa Leikjamús og lyklaborð
Skil ekki af hverju allir eru að missa sig yfir þessari ljótu glimmer Páll Óskar Fabulous/Glorious mús?
Myndi mæla með Logitech G502 Lightspeed ef vinstri rofinn væri ekki króníkst ónýtur á þeim.
Sammála Njáli með Ducky lyklaborðin, nota svoleiðis og Apple lyklaborð.
Myndi mæla með Logitech G502 Lightspeed ef vinstri rofinn væri ekki króníkst ónýtur á þeim.
Sammála Njáli með Ducky lyklaborðin, nota svoleiðis og Apple lyklaborð.
Re: Hvað skal kaupa Leikjamús og lyklaborð
Ég á bæði Glorious Model O og Model O-. Þær eru mjög þægilegar fyrir FPS-leiki, léttar, góður skynjari og fínt verð samanborið við svipaðar mýs. Annars eru flestar mýs með það góða skynjara í dag að þetta snýst mest megnis um þyngd og lögun músarinnar. Ég mæli með því að kíkja bara í einhverja búð og þukla aðeins á þeim til að finna hvað hentar.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1288
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað skal kaupa Leikjamús og lyklaborð
Ég var í smá budget setupi um daginn - keypti mér þessa hjá Kísildal og er í sjokki hvað ég er ánægður með hana. Fyrir aðeins 4500 mæli ég með að láta reyna á hana frekar en að setja 13þ í mús eins og margar kosta orðið. Er að spila CSgo og warzone með henni, disableaði dpi takkann. Talaði við kærustuna um hvað ég væri sáttur í 2 daga fyrir þetta verð og hún hefur engan áhuga á tölvudóti.
Svo er auðvitað alltaf klassíska mx518 - allra ódýrust hjá coolshop; https://www.coolshop.is/vara/logitech-m ... rn/AN6C2F/
Svo er auðvitað alltaf klassíska mx518 - allra ódýrust hjá coolshop; https://www.coolshop.is/vara/logitech-m ... rn/AN6C2F/
Last edited by Lexxinn on Mið 25. Nóv 2020 09:56, edited 2 times in total.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað skal kaupa Leikjamús og lyklaborð
Hef verið með þessa mús lengi, lang best að mínu mati og endingargóð:
MX518 - https://elko.is/logitech-g-mx518-leikjamus
Var svo loks að skipta út 15 ára gömlu logitech lyklaborði fyrir þetta, mjög sáttur:
G213 - https://elko.is/logitech-g213-leikjalyklabordj
algert rugl að vera eyða 30k í lyklaborð líka
MX518 - https://elko.is/logitech-g-mx518-leikjamus
Var svo loks að skipta út 15 ára gömlu logitech lyklaborði fyrir þetta, mjög sáttur:
G213 - https://elko.is/logitech-g213-leikjalyklabordj
algert rugl að vera eyða 30k í lyklaborð líka
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað skal kaupa Leikjamús og lyklaborð
Ein pæling varðandi þessa glorious mús, er þetta ekki bara safnbaukur fyrir húð/ryk? Fullt af holum til þess að grípa örugglega allt frá höndinni þinni
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað skal kaupa Leikjamús og lyklaborð
Prófaðu þráðlausa leikjamús og þú munt aldrei vilja sjá þessa snúru aftur
https://www.coolshop.is/vara/logitech-g ... se/AK9UH4/
https://www.coolshop.is/vara/logitech-g ... se/AC69NE/
https://www.coolshop.is/vara/logitech-g ... se/AK9UH4/
https://www.coolshop.is/vara/logitech-g ... se/AC69NE/
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- has spoken...
- Póstar: 189
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað skal kaupa Leikjamús og lyklaborð
Ég er búinn að vera með Logitech G903 í 4 ár núna og er mjög sáttur, ótrúlega góð mús.
Bætti við powerplay músamottunni til að fullkomna setupið og þarf þar af leiðandi aldrei að hlaða músina sérstaklega.
https://www.logitechg.com/en-us/product ... 00109.html
Næsta verk verður að finna mér þráðlaust mekanískt lyklaborð, á von á því að fara í logitech þar líka á endanum allavega en þarf ekki að endurnýja þar á næstu 2 árum allavega.
Bætti við powerplay músamottunni til að fullkomna setupið og þarf þar af leiðandi aldrei að hlaða músina sérstaklega.
https://www.logitechg.com/en-us/product ... 00109.html
Næsta verk verður að finna mér þráðlaust mekanískt lyklaborð, á von á því að fara í logitech þar líka á endanum allavega en þarf ekki að endurnýja þar á næstu 2 árum allavega.
Re: Hvað skal kaupa Leikjamús og lyklaborð
Búinn að keyra á logitech g502 lightspeed með powerplay musamottu seinasta árið og gæti ekki verið sáttari ekkert batteris vesen þar sem powerplay mottan glaður músina þráðlaust.
https://www.coolshop.is/vara/logitech-g ... se/AD8N9E/
https://www.coolshop.is/vara/logitech-g ... em/AG2B6F/
https://www.coolshop.is/vara/logitech-g ... se/AD8N9E/
https://www.coolshop.is/vara/logitech-g ... em/AG2B6F/
Re: Hvað skal kaupa Leikjamús og lyklaborð
Ef þér er saman um aukaeiginleika eins og ljós eða macros get ég mælt með Zowie EC2. Mjög þægileg mús.
Re: Hvað skal kaupa Leikjamús og lyklaborð
Takk fyrir svörin , ekki stendur á svörum þegar maður er í vanda.
Profaði þessa í kisildal í dag https://kisildalur.is/category/19/products/1550. Ég og sölumaðurinn vorum sammála um að hún væri of litil fyrir mínar hendur
Á eftir að máta Glorious PC Gaming Race Model O í tölvutek
Ætla að skoða þessar mýs sem er búið að stinga upp hér fyrir ofan
Í sambandi við lyklaborð þá nota ég dagsdaglega logitech mx keys. og MX master 3 mús. algjör snilld er með 3 tölvur tengt við það
https://www.logitech.com/en-gb/products ... ml?crid=27
Vantar eitthvað fyrir leikina.
Profaði þessa í kisildal í dag https://kisildalur.is/category/19/products/1550. Ég og sölumaðurinn vorum sammála um að hún væri of litil fyrir mínar hendur
Á eftir að máta Glorious PC Gaming Race Model O í tölvutek
Ætla að skoða þessar mýs sem er búið að stinga upp hér fyrir ofan
Í sambandi við lyklaborð þá nota ég dagsdaglega logitech mx keys. og MX master 3 mús. algjör snilld er með 3 tölvur tengt við það
https://www.logitech.com/en-gb/products ... ml?crid=27
Vantar eitthvað fyrir leikina.
Re: Hvað skal kaupa Leikjamús og lyklaborð
Var að prófa Mx Master 3. Mest Smooth og advaced mús sem ég hef á ævi minni prófað.
Edit sá þú sagðir "Logitech Mx-3 og Mx keys er ekki allveg að gera sig í leikjaspilun"; hvernig lýsir það sér?
Edit sá þú sagðir "Logitech Mx-3 og Mx keys er ekki allveg að gera sig í leikjaspilun"; hvernig lýsir það sér?
Last edited by netkaffi on Mið 25. Nóv 2020 20:39, edited 4 times in total.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað skal kaupa Leikjamús og lyklaborð
Mýs sem eru ekki hannaðir fyrir tölvuleiki ráða ekki við hraðar hreyfingar. Ef þú hreyfir músina of hratt, þá hreyfist bendillinn ekki.netkaffi skrifaði:Edit sá þú sagðir "Logitech Mx-3 og Mx keys er ekki allveg að gera sig í leikjaspilun"; hvernig lýsir það sér?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Hvað skal kaupa Leikjamús og lyklaborð
Ó. Hva, er það þess vegna sem ég er ekki betri í tölvuleikun en ég er. Ég veit ekki. Það voru ekki til neinar spes leikjamýs þegar ég var unglingur held ég..... bara MS 3.0, "fyrsta lasermúsin", eru mýs s.s. orðnar betri í dag og geta hreyfst meira m.v. hraðar hreyfingar, eða gat MS 3.0 þetta?Sallarólegur skrifaði:Mýs sem eru ekki hannaðir fyrir tölvuleiki ráða ekki við hraðar hreyfingar. Ef þú hreyfir músina of hratt, þá hreyfist bendillinn ekki.
Eða var MS 3.0 kannski fyrsta leikjamúsin svona, eða var það Mx518 eða kom þetta enn seinna?
Re: Hvað skal kaupa Leikjamús og lyklaborð
Sælirnetkaffi skrifaði:Var að prófa Mx Master 3. Mest Smooth og advaced mús sem ég hef á ævi minni prófað.
Edit sá þú sagðir "Logitech Mx-3 og Mx keys er ekki allveg að gera sig í leikjaspilun"; hvernig lýsir það sér?
Auðvitað er allveg hægt að spila með þessu setupi , var reyndar i veseni með að missa samband við unify sendirinn , komið i lag núna og mikið skára að spila núna
Þetta er nátturulega bara della i manni að sækjast eftir einhverju sem maður á ekki