Hvar fær maður "ódýr" og góð V60 /V90 rated SDXC kort?

Svara

Höfundur
Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 320
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvar fær maður "ódýr" og góð V60 /V90 rated SDXC kort?

Póstur af Dóri S. »

Hvar fær maður "ódýr" og góð V60 /V90 rated SDXC kort?

Þegar ég segi ódýr, þá er ég ekki að tala um Aliexpress verð. Er að skoða 2 svona kort á "Black friday" tilboði á Amazon.
Hingað komin með öllum gjöldum og tolli, þá kosta kortin yfir 16.000kr.

Það er meira heldur en dýrasti 250gb NVME diskurinn kostar hér miðað við vaktina, og á pari við 500gb SSD disk... Er ekki einhverstaðar hægt að kaupa þetta ódýrar? :-k
Ryzen 5950x, Arctic Liquid freezer II 240, Palit 3070, 64 gb 3200mhz G.skill, 1tb gen4 m.2, 512 gb nvme, 2x 250 gb samsung ssd, Asrock PG Velocita X570, 850w psu, Be Quiet! Kassi.

olihar
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 385
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður "ódýr" og góð V60 /V90 rated SDXC kort?

Póstur af olihar »


olihar
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 385
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður "ódýr" og góð V60 /V90 rated SDXC kort?

Póstur af olihar »

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður "ódýr" og góð V60 /V90 rated SDXC kort?

Póstur af jonsig »

ætlaði að ná mér í svona í tölvutækni fyrir raspi, en ofc ekki til en samt á heimasíðu :( .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Svara