FYI þá er tax free í Hagkaup, þeir eru með lægsta verðið á LEGO hérna heima eins og er vegna þess.Njall_L skrifaði:Ég læt það slæda af því þeir eru með svo gott verð á Lego fyrir. Annars er Legobúðin líka með einhverja Black Friday afslætti: https://legobudin.is/worghal skrifaði:ekkert LegoNjall_L skrifaði:Ýmsir afslættir hjá Coolshop: https://www.coolshop.is/s/herferdin=black-friday/
Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
bara verst að þeir eru ný búnir að hækka verðin eftir gengisbreytingar.GullMoli skrifaði:FYI þá er tax free í Hagkaup, þeir eru með lægsta verðið á LEGO hérna heima eins og er vegna þess.Njall_L skrifaði:Ég læt það slæda af því þeir eru með svo gott verð á Lego fyrir. Annars er Legobúðin líka með einhverja Black Friday afslætti: https://legobudin.is/worghal skrifaði:ekkert LegoNjall_L skrifaði:Ýmsir afslættir hjá Coolshop: https://www.coolshop.is/s/herferdin=black-friday/
til dæmis speed champions mclaren senna og ferrari f40 voru í lengri tíma á 2500kr og eru nú ný komnir í 3400kr
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
Langar í echo dot, en á Amazon Black Friday dílum virðast alltaf vera einhverjar takmarkanir
"This product only ships to the UK and Ireland. Looking to ship internationally? Go to Amazon Echo."
Hvað gera bændur ?
"This product only ships to the UK and Ireland. Looking to ship internationally? Go to Amazon Echo."
Hvað gera bændur ?
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
Kíktu á siðu sem heitir forward to mepukinn skrifaði:Langar í echo dot, en á Amazon Black Friday dílum virðast alltaf vera einhverjar takmarkanir
"This product only ships to the UK and Ireland. Looking to ship internationally? Go to Amazon Echo."
Hvað gera bændur ?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
Sællosek27 skrifaði:Ég tók eftir að tolvutek er með Glorious model O á 13K original verð og lækkað niður i 11,600. Ég keypti model O í seinustu viku á 11,999 án afslatta. Var hækkað original verðið fyrir black friday????
Þessi Glorious mús hækkaði um síðustu mánaðarmót í 12.990kr. Það er gert vegna viðvarandi gengishækkana sem við höfum öll þurft að búa við síðustu mánuði. Við höfum gert allt sem í okkar valdi stendur til þess að halda aftur af verðhækkunum en því miður þá var það ekki hægt lengur á þessari vöru.
Ég mæli eindregið með því við ykkur að nýta sér þetta tilboð í vikunni áður en hún fer aftur á venjulegt verð 12.990 í næstu viku.
Alex Uni Torfason
Innkaupastjóri
Tölvutek
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1288
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
Ég þorði ekki að fara með það en minnti að ég hafi séð hana á 13k fyrir ca 2vikum hjá ykkurAlex97 skrifaði:Sællosek27 skrifaði:Ég tók eftir að tolvutek er með Glorious model O á 13K original verð og lækkað niður i 11,600. Ég keypti model O í seinustu viku á 11,999 án afslatta. Var hækkað original verðið fyrir black friday????
Þessi Glorious mús hækkaði um síðustu mánaðarmót í 12.990kr. Það er gert vegna viðvarandi gengishækkana sem við höfum öll þurft að búa við síðustu mánuði. Við höfum gert allt sem í okkar valdi stendur til þess að halda aftur af verðhækkunum en því miður þá var það ekki hægt lengur á þessari vöru.
Ég mæli eindregið með því við ykkur að nýta sér þetta tilboð í vikunni áður en hún fer aftur á venjulegt verð 12.990 í næstu viku.
Alex Uni Torfason
Innkaupastjóri
Tölvutek
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 99
- Skráði sig: Þri 01. Sep 2020 21:58
- Staðsetning: Selfoss
- Staða: Ótengdur
Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
Vá hvað ég verð pirraður þegar ég sé þetta, búinn að fylgjast með þessum psu og hann var á 8991 kr. Black Friday veiii. Nei heyrðu NÁKVÆMLEGA sama verð bara með glimmer.
- Viðhengi
-
- Screenshot_20201124-133513_Chrome.jpg (358.98 KiB) Skoðað 5936 sinnum
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
Þrátt fyrir góð verð þá virðist vera svigrúm fyrir afslætti, ég beit á agnið og keypti þennan á 8.994.- hjá Legóbúðinni með heimsendingu.Njall_L skrifaði:Ég læt það slæda af því þeir eru með svo gott verð á Lego fyrir. Annars er Legobúðin líka með einhverja Black Friday afslætti: https://legobudin.is/worghal skrifaði:ekkert LegoNjall_L skrifaði:Ýmsir afslættir hjá Coolshop: https://www.coolshop.is/s/herferdin=black-friday/
Fullt verð 14.990.- hjá Legobúðinni og 16.999.- hjá Coolshop.
Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
Sæll,Gislos skrifaði:Vá hvað ég verð pirraður þegar ég sé þetta, búinn að fylgjast með þessum psu og hann var á 8991 kr. Black Friday veiii. Nei heyrðu NÁKVÆMLEGA sama verð bara með glimmer.
Þessi Seasonic aflgjafi hefur verið á verðinu 9.990 frá því að hann lenti hjá okkur fyrst í mars á þessu ári. Eina undantekningin er á singles day 11.11 þegar hann fór á 11% afslátt ásamt yfir 1.700 öðrum vörum.
Segi eins og með Glorious músina hvet ykkur til að nýta þetta tilboð á meðan færi gefst þar sem hann mun aftur fara á eðlilegt verð 9.990 í næstu viku.
Alex Uni Torfason
Innkaupastjóri
Tölvutek
- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling
Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
Veit ekki alveg hvort þetta tilboð sé tengt Black Friday en Macland er með afslátt af nýju Apple Watch, bæði Series SE og Series 6
https://macland.is/product/apple-watch-se/
https://macland.is/product/apple-watch-series-6/
https://macland.is/product/apple-watch-se/
https://macland.is/product/apple-watch-series-6/
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 99
- Skráði sig: Þri 01. Sep 2020 21:58
- Staðsetning: Selfoss
- Staða: Ótengdur
Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
Takk fyrir svarið kannski er maður eitthvað upptrektur í þessu "hype-i" og stutt í vonbrigði.Alex97 skrifaði:Sæll,Gislos skrifaði:Vá hvað ég verð pirraður þegar ég sé þetta, búinn að fylgjast með þessum psu og hann var á 8991 kr. Black Friday veiii. Nei heyrðu NÁKVÆMLEGA sama verð bara með glimmer.
Þessi Seasonic aflgjafi hefur verið á verðinu 9.990 frá því að hann lenti hjá okkur fyrst í mars á þessu ári. Eina undantekningin er á singles day 11.11 þegar hann fór á 11% afslátt ásamt yfir 1.700 öðrum vörum.
Segi eins og með Glorious músina hvet ykkur til að nýta þetta tilboð á meðan færi gefst þar sem hann mun aftur fara á eðlilegt verð 9.990 í næstu viku.
Alex Uni Torfason
Innkaupastjóri
Tölvutek
Allavega keypti þennan psu.
Það virðist bara vera að maður þarf að versla á erlendum síðum og nota verðkönnunar-extensions (eins og honey eða prisjakt) til að geta séð verðþróunina.
Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
já, td. Ja.is vantar verðþróunn, öll hin erlendu verðkönnunar siður bjóða upp á að sjá verð aftur í tímann!
-
- Nýliði
- Póstar: 21
- Skráði sig: Fim 24. Sep 2020 14:45
- Staða: Ótengdur
Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
Var í sömu pælingum og með shipping á forward2me + toll og því öllu þá endar maður í hærra verði en elko (Á echo dot 3 þ.e.a.s.)littli-Jake skrifaði:Kíktu á siðu sem heitir forward to mepukinn skrifaði:Langar í echo dot, en á Amazon Black Friday dílum virðast alltaf vera einhverjar takmarkanir
"This product only ships to the UK and Ireland. Looking to ship internationally? Go to Amazon Echo."
Hvað gera bændur ?
i7 7700K [4.8GHz] - NH-D15 - GTX 980 Ti - Gigabyte Z270 K3 - Vengeance LPX 16GB 3000MHz
-
- FanBoy
- Póstar: 773
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
sé ekki að það verði neitt af viti á tilboði í þessari viku, sýnist allt vera meira og minna eitthvað drasl sem nánast enginn kaupir, sumt búið að hækka í verði frá því áður eða er verið að auglýsa það sem eitthvað ofurtilboð þegar aðrar búðir hafa verið að selja hlutinn á sama verði og þetta tilboðsverð hljóðar upp á.
fylgist með amazon sér hvort eitthvað áhugavert verði þar, annars var ég með auga á 65" lg nanocell tæki fyrir ps5.
fylgist með amazon sér hvort eitthvað áhugavert verði þar, annars var ég með auga á 65" lg nanocell tæki fyrir ps5.
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
Takk fyrir!!!Tbot skrifaði:25% afsláttur á árs áskrftinni fyrir Playstation + eins og í fyrra.
Er með sjálfkrafa endurnýjun 15. janúar á vísa, gat hoppað þarna inn og keypt árs framlengingu fyrir 45 evrur í stað 60.
Næsta endurnýjun er því 15. jan 2022.
Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
Cpu Ryzen 3900 - Gpu Gigabyte RTX 2080 - MB Gigabyte X570 Aorus Ultra - Ram Kingston HyperX Predator RGB 32GB (4x8GB) DDR4 3600MHz - Psu Corsair AX1000 Titanium - Kæling Noctua NH-U12A
Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
Hérna er svolítið áhugavert tilboð. Tölvan á myndinni í auglýsingunni á bara ekkert sameiginlegt við tölvuna sem er verið að selja, nema kassann...
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Bo ... 697.action
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Bo ... 697.action
Last edited by Frussi on Mið 25. Nóv 2020 22:58, edited 1 time in total.
Ryzen 5 3600 _ X470 Aorus Gaming _ 2070 Super _ 16 GB 3200MHz _ 32" 1440p Lenovo
Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
Ég keypti mér sambyggða þvottavél og þurrkara í nýju íbúðina mína sem ég fæ afhenta eftir 1-2 vikur, þetta kom á góðum tíma en annars er manni alveg slétt sama um flest þessi "tilboð".
Ég gerði kröfu um að ef ég googlaði vöruna og fann hana á sama verði t.d. í Svíþjóð (fullt verð úti vs afsláttarverð heima) þá væri þessi afsláttur ekki merkilegur. Sú sem ég keypti var í Rafha, þar var sama verð á vörunni hér og úti (fullt verð) og því fannst mér afslátturinn þar vera raunverulegri en annarstaðar. Endaði með að spara 25.000.
Ég gerði kröfu um að ef ég googlaði vöruna og fann hana á sama verði t.d. í Svíþjóð (fullt verð úti vs afsláttarverð heima) þá væri þessi afsláttur ekki merkilegur. Sú sem ég keypti var í Rafha, þar var sama verð á vörunni hér og úti (fullt verð) og því fannst mér afslátturinn þar vera raunverulegri en annarstaðar. Endaði með að spara 25.000.
Last edited by Dropi on Fim 26. Nóv 2020 09:51, edited 2 times in total.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
https://shop.shelly.cloud
Afsláttur af 2packs þarna. Síðan er reyndar engan vegin að höndla álagið einmitt núna. Er búinn að vera í klukkutíma að reyna ganga frá kaupum.
Afsláttur af 2packs þarna. Síðan er reyndar engan vegin að höndla álagið einmitt núna. Er búinn að vera í klukkutíma að reyna ganga frá kaupum.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
Vitiði hvort airpods pro verði á afslætti hjá einhverjum?
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
-
- spjallið.is
- Póstar: 442
- Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
- Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
- Staða: Ótengdur
Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
var að skoða TL bæklinginn. ætla að ná mér í Define C
Noctua shill :p
Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
Fékk þetta frá Netgíró núna áðan: "Black Friday er á morgun og höfum við og hátt í 300 fyrirtæki sett upp öll heitustu tilboðin á vefsíðuna 1111.is"
Síðan er lokuð núna en opnar á miðnætti, spurning hvað verður í boði þarna.
https://www.1111.is/
Síðan er lokuð núna en opnar á miðnætti, spurning hvað verður í boði þarna.
https://www.1111.is/
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi