Sjónvörp frá USA
Sjónvörp frá USA
Eru menn (og konur) að versla sjónvörp frá USA? Hef keypt myndavélar og tölvuskjái frá B&H í NY og fengið fína afgreiðslu, er eitthvað sem þarf að varast varðandi sjónvörp?
Re: Sjónvörp frá USA
Staðfesta að það virki á 230V áður en þú kaupir. Langflest tæki í dag virka á 110-240V en um að gera að fá það nelgt niður áður.
Ekki gera ráð fyrir að tuner (loftnetsmóttakari) virki hérna heima
Ekki gera ráð fyrir að tuner (loftnetsmóttakari) virki hérna heima
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Sjónvörp frá USA
Hvað með CE merki? Eru raftæki án CE ekki stoppuð í tollinum?
Re: Sjónvörp frá USA
I recently moved from the US to Iceland. I had a number of TVs in the US (including an LG OLED) and none were compatible with 240V (I checked when we were considering whether to ship them or sell and buy new here).
Ryzen 9 5900X | Asus ROG Crosshair VIII Hero (WI-FI) | 4x 8GB G.Skill Trident Z RGB | Nvidia Geforce RTX 3090 | Western Digital SN850 2TB NVMe | Be Quiet! Silent Base 802 | Seasonic Focus+ 1000W | Arctic Liquid Freezer II 360 | Asus ROG Swift PG279QE | Asus PB278QV | Razer Naga Pro | GMMK Pro + Zilent V2s | KEF LSX | SVS 3000 Micro
3DMark | PCMark
3DMark | PCMark
-
- FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvörp frá USA
Ég pantaði 65" TV frá B&H í fyrra og það var allt til fyrirmyndar, Kom heim að dyrum mun hraðar en ef ég hefði látið senda það úr RVK (bý í Reykjanesbæ)
Verðlöggur alltaf velkomnar.