Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737 Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Pandemic » Fim 23. Des 2004 18:18
Ég fékk 2
svona
ljós gefins í gær en svo virðist vera að það séu mjög furðuleg tengi á þessum ljósum eiga reyndar að tengjast við ljósastýringu en þar sem ég á ekki þannig og þarf ekki þannig hvernig er best að modda tenginn til að tengjast beint við venjuleg Molex tengi? Þarf ég kannski að breytta einhvað spennuni eða?
Viðhengi
Hérna er tengið tengi.jpg (133.82 KiB) Skoðað 515 sinnum
axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695 Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða:
Ótengdur
Póstur
af axyne » Fim 23. Des 2004 18:19
þú þarft DC-AC inverter.
Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737 Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Pandemic » Fim 23. Des 2004 18:21
Hvar fæ ég þannig?
Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737 Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Pandemic » Fim 23. Des 2004 18:23
Ég á reyndar annað ljós og inní því er einhver breyttir og tengi ætli það sé ekki möguleiki að opna það bara og tengja hinn 2 ljósin í það.
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694 Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða:
Ótengdur
Póstur
af CraZy » Fim 23. Des 2004 18:40
er þetta ekki svona til ad láta UV dæmi lýsa?(forvitin
)
zream
Ofur-Nörd
Póstar: 205 Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða:
Ótengdur
Póstur
af zream » Fim 23. Des 2004 18:48
Held það sé til í Íhlutum
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569 Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða:
Ótengdur
Póstur
af CendenZ » Fim 23. Des 2004 20:17
ég á UV ljós sem er með svona tengjum, með því fylgdi lítill blár stubbur sem þetta stingst inn í og svo er tengt við venjulegu molex tenginn
btw, ég tengdi bláa kassann við 12 volta riðstraums instungu sem er notuð fyrir geislaspilara... og ég nota það þannig
í hillu hjá mér
Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737 Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Pandemic » Fös 24. Des 2004 01:33
Ég tók notaði gamla test psuið mitt til að prófa hvort ac-dc converterinn á hinu ljósinu myndi þola 2 ljós en komst að því að það dofnar bara þegar 2 ljós eru tengd
Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737 Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Pandemic » Fim 06. Jan 2005 14:19
Jæja ég skellti mér í Íhluti og verslaði CCFL DV12V input type inverter
Ég skellti þessu í og tengdi ljósið en ekkert gerist :S