*OLD*3dmark Time Spy niðurstöður

Skjámynd

einar1001
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Fös 16. Sep 2016 19:45
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Póstur af einar1001 »

Örgjövi: Intel i9 9900k. Minni: 32GB 3200MHz. GPU: palit 3080 10gb . HDDs&SSDs: 1.2TB HDD, 1TB HDD, 1tb m.2 SSD, 500gb 960 pro m.2 SSD. Móðurborð: Gigabyte Z390 Gaming sli. PSU: AX850W. skjáir: Asus 144Hz 3D 1080p 27", samsung g7 240hz 1440p qled 27", Samsung 144Hz 1440p 32".
Skjámynd

Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Póstur af Templar »

Já, ættir að skella þér á Ryzen 5800X eða eitthvað álíka.
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 441
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Póstur af Zethic »

einar1001 skrifaði:http://www.3dmark.com/3dm/53346666?logi ... tKnTI7zOYg
þarf betra cpu
Græðir virðist lítið á því fyrir 3Dmark prófið :)

Hér er mitt 12 486 með i7-9700K overclocked í 4.90 GHz
https://www.3dmark.com/spy/15432335

Edit: Eða hvað.. þitt Gainward 3070 er klukkað hærra. Ætla fara fikta

Edit2: Overclocking gaf mér aðeins stærri hreðjar 13 110
https://www.3dmark.com/spy/15521758
Last edited by Zethic on Mán 23. Nóv 2020 20:04, edited 2 times in total.

Gummiv8
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Þri 11. Des 2018 16:13
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Póstur af Gummiv8 »

einar1001 skrifaði:http://www.3dmark.com/3dm/53346666?logi ... tKnTI7zOYg
þarf betra cpu
Hvaða voltum ertu að keyra örgjörvan á 5ghz?
Skjámynd

Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Póstur af Templar »

3dmark TimeSpy 20018.PNG
3dmark TimeSpy 20018.PNG (1.15 MiB) Skoðað 5787 sinnum
Náði 20018 stigum með Ryzen gaurnum.
https://www.3dmark.com/3dm/53486781?
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Póstur af Fletch »

Templar skrifaði:3dmark TimeSpy 20018.PNGNáði 20018 stigum með Ryzen gaurnum.
https://www.3dmark.com/3dm/53486781?
Glæsilegt :-):-)

PBO eða all core overclock?
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Póstur af Templar »

Sæll Fletch, ég náði í Ryzen Master sem þú nefndir við mig og setti á Auto-OC, fór þá í þetta.
Skilst að All core OC skaði single core mikið, ekki hugmynd hvort er best fyrir Time Spy en þetta virðist vera mjög Intel biased test, gott samt að ná að besta gamla Intellinn. Las svo annars staðar að PBO er enabled by default á Ryzen 5000, er sérstök PBO stilling í BIOS hjá þér? Ekki rekist á hana sjálfur hjá mér.
Annars er ég að leika mér, ekki haft neinn tíma í að lesa mig til svo ég er "learn as I go".

https://www.3dmark.com/3dm/53487299?
Viðhengi
Time spy 20218.PNG
Time spy 20218.PNG (1.15 MiB) Skoðað 5775 sinnum
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Póstur af Fletch »

Templar skrifaði:Sæll Fletch, ég náði í Ryzen Master sem þú nefndir við mig og setti á Auto-OC, fór þá í þetta.
Skilst að All core OC skaði single core mikið, ekki hugmynd hvort er best fyrir Time Spy en þetta virðist vera mjög Intel biased test, gott samt að ná að besta gamla Intellinn. Las svo annars staðar að PBO er enabled by default á Ryzen 5000, er sérstök PBO stilling í BIOS hjá þér? Ekki rekist á hana sjálfur hjá mér.
Annars er ég að leika mér, ekki haft neinn tíma í að lesa mig til svo ég er "learn as I go".

https://www.3dmark.com/3dm/53487299?
þarft að kveikja á PBO, auto-oc í Ryzen Master kveikir einmitt á því. hvort all core OC eða leyfa honum að boosta sjálfum fer eftir hvað viðkomandi benchmark notar marga cores

annars er skemmtilegur fídus í nýja Asus Hero Dark móðurborðinu, dynamic OC switch, getur skipt á milli on-the-fly all-core OC eða single threaded OC eftir hvernig workload er í gangi
https://www.techpowerup.com/forums/thre ... re.274473/
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Póstur af Templar »

Það er snilld að geta skipt, notaði PBO í Ryzen Master, hrundi niður í 12021 stig í CPU, sló samt metið í GPU, 21357. Time Spy er amk. hressari með Auto-OC. Sá Gamer Nexus gera bæði, PBO+MHZoffset.
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Skjámynd

Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Póstur af Templar »

Fletch, hvaða volt ertu að nota á RAMið þitt og ertu með 2 eða 4 kubba?
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Póstur af Fletch »

Templar skrifaði:Fletch, hvaða volt ertu að nota á RAMið þitt og ertu með 2 eða 4 kubba?
er með 2x16 Bdie kubba, hæst farið með þá í 1.45V en bdie þolir vel 1.5V 24/7

einhver leiðanda bug í gangi í current AGESA/biosum á 5000 linunni, verður unstable fljótt mikið yfir 3200mhz, amd/framleiðendur tala um nýtt AGESA/bios í næstu viku sem á að laga það
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Póstur af Templar »

Ekkert skrýtið að þetta minnkaði scorið í Time Spy, sjá mynd. Setti SMT á auto og power cycle, no dice, eitthvað sem ég gerði í Master sem klúðraði þessu, gætti mín samt að gera sem minnst og nota sjálfvirknina þar sem ég hef ekkert getað lesið mig til.

:) hvað varð um CPUin mín? Finn út úr þessu annað kvöld.
Viðhengi
image_2020-11-23_225825.png
image_2020-11-23_225825.png (150.7 KiB) Skoðað 5741 sinnum
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Póstur af GuðjónR »

Hvað segiði strákar, vesen á AMD?
Skjámynd

Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Póstur af Templar »

Bara 50% af CPUinu mínu horfið eftir smá leik í AMD Master, annars allt í góðu :) Engar breytingar í BIOS, hendi inn á REDDIT líka spurningu.
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Skjámynd

Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Póstur af Templar »

OK, þetta er Gaming mode Profile í Ryzen Master sem defaultar á "Legacy mode" sem helmingar CPUið þitt, wtf :) Komið í lag.
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Póstur af Fletch »

GuðjónR skrifaði:Hvað segiði strákar, vesen á AMD?
Þetta er bara gaman :8) erum min/max'a, keyra vinnsluminni beyond spec :8)
Templar skrifaði:OK, þetta er Gaming mode Profile í Ryzen Master sem defaultar á "Legacy mode" sem helmingar CPUið þitt, wtf :) Komið í lag.
Ja þetta slekkur á öðrum ccx'inum, það er penalty að hoppa á milli ccx'a (5900 og 5950 er með tvo ccx), þarft að fara yfir infinity fabricið
Þetta skiptir mun minna máli en fyrstu kynslóðir af ryzen, bæði er latency orðið betra + windows schedulerinn orðinn betri að halda processum/þráðum innan sama ccx
Var must td að kveikja á þessu á 1st gen threadripper
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Póstur af Templar »

Bara mjög cool að hafa þetta vald yfir stillingum á græjunni þinni.
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Skjámynd

Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Póstur af Templar »

Nýtt persónulegt met, efast um að ég komist hærra nema að breyta um kælingar og setja Windows upp á nýtt alveg berstrippað.
Notaði AMD Master með Auto-OC, gerði ekkert sjálfur, setti svo bara vifturnar í botn. Notaði Palit Thundermaster og setti +100MHz á GPU og 1000+ á GPU RAM. RAM timings hjá mér eru G.Skill DDR 3600 4x8 15 15 15 35, svo sub timings sem ég breytti eftir Ryzen Dram calc.
Pása þar til að ég fer í SLI, finnst að aðgreina eigi SLI vs. Single GPU í þræðinum, alveg tvennt ólíkt og það á engin eftir að komast nálægt mér ef ég klára þetta 3090 SLI test.

https://www.3dmark.com/3dm/53512593?
Viðhengi
3d mark 20527.PNG
3d mark 20527.PNG (1.14 MiB) Skoðað 5680 sinnum
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 441
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Póstur af Zethic »

Til upplýsinga þá er 3DMark á einhvern 500 kall hjá Greenmangaming sem er redeemað á Steam og færð flest, ef ekki allt, með því sem Free DLC
Nældi mér í eitt stk bara til að prufa "Port Royal" ray tracing í kvöld

https://www.greenmangaming.com/games/3dmark-pc/
Last edited by Zethic on Þri 24. Nóv 2020 13:14, edited 1 time in total.

Dr3dinn
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Póstur af Dr3dinn »

Zethic skrifaði:Til upplýsinga þá er 3DMark á einhvern 500 kall hjá Greenmangaming sem er redeemað á Steam og færð flest, ef ekki allt, með því sem Free DLC
Nældi mér í eitt stk bara til að prufa "Port Royal" ray tracing í kvöld

https://www.greenmangaming.com/games/3dmark-pc/
Virkaði þetta? Gott verð en þekki ekki þessa síðu?
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 441
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Póstur af Zethic »

Dr3dinn skrifaði:
Zethic skrifaði:Til upplýsinga þá er 3DMark á einhvern 500 kall hjá Greenmangaming sem er redeemað á Steam og færð flest, ef ekki allt, með því sem Free DLC
Nældi mér í eitt stk bara til að prufa "Port Royal" ray tracing í kvöld

https://www.greenmangaming.com/games/3dmark-pc/
Virkaði þetta? Gott verð en þekki ekki þessa síðu?
Þessi síða er alveg skotheld, keypt mikið af henni.

Dr3dinn
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Póstur af Dr3dinn »

https://www.3dmark.com/spy/15541775

9410.. tími á upgrade, ef eitthvað væri til af 6800/xt og 5900x :l
Last edited by Dr3dinn on Þri 24. Nóv 2020 17:43, edited 1 time in total.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"

castino
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Mið 16. Nóv 2011 09:43
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Póstur af castino »

Þetta ætti að skella mér í top 10, þó kannski ekki lengi :)

https://www.3dmark.com/3dm/53815461?
Viðhengi
3dmark.JPG
3dmark.JPG (345.3 KiB) Skoðað 5531 sinnum
Last edited by castino on Lau 28. Nóv 2020 19:43, edited 3 times in total.

Gummiv8
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Þri 11. Des 2018 16:13
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Póstur af Gummiv8 »

I5-9600k @5ghz, 3080 palit gaming pro non oc @stock

https://www.3dmark.com/3dm/53819798?

Mynd
Last edited by Gummiv8 on Lau 28. Nóv 2020 21:16, edited 1 time in total.
Skjámynd

Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Póstur af Templar »

Bætti gamla metið mitt, eina sem ég gerði var að ná Command Rate frá 2 í 1 í BIOS.
https://www.3dmark.com/spy/15747192
3dmark 20716.PNG
3dmark 20716.PNG (816.15 KiB) Skoðað 5519 sinnum
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Læst