Sæl öll,
Finnst nokkur tilboð hjá þeim vera áhugaverð en er þetta ekki mjög fínt verð fyrir 1TB NVME?
Um 25.500kr hingað komið.
https://www.overclockers.co.uk/wd-black ... 5v-wd.html
Overclockers UK Black Friday
-
- Geek
- Póstar: 840
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Overclockers UK Black Friday
Ef ódýrasta 1TB NVMe diskurinn er á nánast 40þús þá myndi ég segja þetta er hella-frábær díll.
Last edited by ChopTheDoggie on Fös 20. Nóv 2020 23:50, edited 1 time in total.
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
Re: Overclockers UK Black Friday
Ekki ólíklegt að þú þurfir að bæta 2-3þús kalli ofan á fyrir umsýslugjöld, tollkrít og allt hvað það heitir sem sendingarfyrirtækin smyrja ofan áTjara skrifaði: Um 25.500kr hingað komið.
Að því sögðu, þá geri ég mér grein fyrir því að WD diskurinn er uppgefinn allt að tæplega tvöfalt hraðari en þessi Intel diskur, en ég efast um að þú finnir nokkurn tíman fyrir hraðamuninum, og ég myndi telja að Intel diskurinn væri áreiðanlegri, og ekki sakar ábyrgðin hér heima. Vonandi verða Computer.is aftur með 10%+ afslátt af öllu á Black Friday, sem gerir hann enn meira spennandi.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
Re: Overclockers UK Black Friday
Flottur afsláttur á Amazon líka. Samsung 2 TB NVME á 50% afslætti
https://www.amazon.com/dp/B07MFZXR1B/ref=dp_prsubs_1
https://www.amazon.com/dp/B07MFZXR1B/ref=dp_prsubs_1
-
- Geek
- Póstar: 840
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Overclockers UK Black Friday
Tók ekki eftir þessu í verðlistanum, þarf ekki að bæta því við?Klemmi skrifaði:Ekki ólíklegt að þú þurfir að bæta 2-3þús kalli ofan á fyrir umsýslugjöld, tollkrít og allt hvað það heitir sem sendingarfyrirtækin smyrja ofan áTjara skrifaði: Um 25.500kr hingað komið.
Að því sögðu, þá geri ég mér grein fyrir því að WD diskurinn er uppgefinn allt að tæplega tvöfalt hraðari en þessi Intel diskur, en ég efast um að þú finnir nokkurn tíman fyrir hraðamuninum, og ég myndi telja að Intel diskurinn væri áreiðanlegri, og ekki sakar ábyrgðin hér heima. Vonandi verða Computer.is aftur með 10%+ afslátt af öllu á Black Friday, sem gerir hann enn meira spennandi.
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
Re: Overclockers UK Black Friday
Eða nota bara https://builder.vaktin.is/ssdChopTheDoggie skrifaði:Tók ekki eftir þessu í verðlistanum, þarf ekki að bæta því við?Klemmi skrifaði:Ekki ólíklegt að þú þurfir að bæta 2-3þús kalli ofan á fyrir umsýslugjöld, tollkrít og allt hvað það heitir sem sendingarfyrirtækin smyrja ofan áTjara skrifaði: Um 25.500kr hingað komið.
Að því sögðu, þá geri ég mér grein fyrir því að WD diskurinn er uppgefinn allt að tæplega tvöfalt hraðari en þessi Intel diskur, en ég efast um að þú finnir nokkurn tíman fyrir hraðamuninum, og ég myndi telja að Intel diskurinn væri áreiðanlegri, og ekki sakar ábyrgðin hér heima. Vonandi verða Computer.is aftur með 10%+ afslátt af öllu á Black Friday, sem gerir hann enn meira spennandi.
Last edited by Klemmi on Lau 21. Nóv 2020 01:48, edited 1 time in total.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
Re: Overclockers UK Black Friday
Takk fyrir ábendinguna þetta lítur vel út er einmitt að leit mér að þessu.Tjara skrifaði:Sæl öll,
Finnst nokkur tilboð hjá þeim vera áhugaverð en er þetta ekki mjög fínt verð fyrir 1TB NVME?
Um 25.500kr hingað komið.
https://www.overclockers.co.uk/wd-black ... 5v-wd.html
WD Basket.PNG
WD Tollur.PNG
Re: Overclockers UK Black Friday
Klemmi skrifaði:Ekki ólíklegt að þú þurfir að bæta 2-3þús kalli ofan á fyrir umsýslugjöld, tollkrít og allt hvað það heitir sem sendingarfyrirtækin smyrja ofan áTjara skrifaði: Um 25.500kr hingað komið.
Að því sögðu, þá geri ég mér grein fyrir því að WD diskurinn er uppgefinn allt að tæplega tvöfalt hraðari en þessi Intel diskur, en ég efast um að þú finnir nokkurn tíman fyrir hraðamuninum, og ég myndi telja að Intel diskurinn væri áreiðanlegri, og ekki sakar ábyrgðin hér heima. Vonandi verða Computer.is aftur með 10%+ afslátt af öllu á Black Friday, sem gerir hann enn meira spennandi.
Ég hef ekki tekið eftir þessum, vel athugað. Þeir verða með 10-70% af öllu svo þetta verður þá að minnsta kosti 10%. Ég hugsa að ég hinkri eftir þessum afslætti og versli þetta hjá þeim.