USB 3.0 kapall fyrir Oculus Link

Svara
Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Staða: Ótengdur

USB 3.0 kapall fyrir Oculus Link

Póstur af bjornvil »

Einhver sem getur mælt með USB 3.0 kapli sem fæst í búð hérna. Ekki styttri en 2 metrar, helst USB-A í USB-C. Er að hugsa um fyrir Oculus Link.

Aristocrat552
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 19. Maí 2020 21:48
Staða: Ótengdur

Re: USB 3.0 kapall fyrir Oculus Link

Póstur af Aristocrat552 »

Keypti 2M kapal + 3M framlengingu hjá tölvulistanum, USB-A í USB-C, ekki lent í neinum vandræðum með Oculus link.
Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Staða: Ótengdur

Re: USB 3.0 kapall fyrir Oculus Link

Póstur af bjornvil »

Aristocrat552 skrifaði:Keypti 2M kapal + 3M framlengingu hjá tölvulistanum, USB-A í USB-C, ekki lent í neinum vandræðum með Oculus link.
Ok snilld ég skoða þetta. Var hræddur um að Link væri illa við framlengingar.
Svara