[ÓE] Móðurborð og örgjörva (helst i3/i5 LGA1150)

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara
Skjámynd

Höfundur
oliuntitled
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Staða: Ótengdur

[ÓE] Móðurborð og örgjörva (helst i3/i5 LGA1150)

Póstur af oliuntitled »

Aloha

Ég er að leita mér að eldri i3/i5 örgjörva ásamt móðurborði. (LGA1150 til að geta nýtt DDR3 ram sem ég á fyrir.)
m-atx/m-itx móðurborð eru preferred en ég skoða allt saman.
Þarf ekki RAM, aðeins örgjörva og móðurborð.

Megið endilega hafa samband í PM hér :)

Takk takk.
Svara