[ÓE] ryzen örgjörva gen2 eða gen3

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
ValurV
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 16. Nóv 2020 12:09
Staða: Ótengdur

[ÓE] ryzen örgjörva gen2 eða gen3

Póstur af ValurV »

Er að leita af gömlum ryzen örgjörva til að uppfæra bios, eitthvað ódýrt :)
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] ryzen örgjörva gen2 eða gen3

Póstur af Njall_L »

Mjög margar tölvuverslanir/verkstæði taka að sér að uppfæra BIOS fyrir sanngjarnt verð, það er sennilega mun ódýrara heldur en að kaupa CPU í verkið.

Síðan bjóða sum móðurborð upp á að flasha BIOS án þess að vera með CPU í borðinu, gætir skoðað hvort það sé stuðningur við slíkt hjá þér
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

Sizzet
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Þri 03. Jan 2017 15:11
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] ryzen örgjörva gen2 eða gen3

Póstur af Sizzet »

er með am4 a6 9500E ættir að getað notað hann til að uppfæra (https://www.amd.com/en/products/apu/7th ... -9500e-apu).. annars hef ég látið þá hjá https://kisildalur.is/ gera þetta fyrir lítið
AMD Ryzen 7 2700X @3.7GHz / 16GB Patriot Memory DDR4 @ 3,192 MHz / ASRock AB350 Pro4 / GeForce® GTX 1080 G1 Gaming 8G / 250 GB Samsung SSD 840 EVO & 2TB HDD / NZXT H500 / Steelseries Apex M750 / SteelSeries Rival 310
Svara