3080Ti launch í janúar
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
3080Ti launch í janúar
Það borgar sig að bíða. 20GB útgáfan af 3080 sem talað var um frá upphafi "999$" Kannski einhverri ögn ódýrara en 3090 kortið.
Einhver ætti að vera semi fúll núna. En gott að það sé komin einhver frammþróun í þennan geira aftur.
3080Ti launch(TechPowerup)
Einhver ætti að vera semi fúll núna. En gott að það sé komin einhver frammþróun í þennan geira aftur.
3080Ti launch(TechPowerup)
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- FanBoy
- Póstar: 773
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: 3080Ti launch í janúar
örugglega hörkugott kort í sjónvarpsvél.
get vottað það að 3090 virkar vel fyrir youtube.
get vottað það að 3090 virkar vel fyrir youtube.
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 3080Ti launch í janúar
Voðalega ertu bitur maður !jonsig skrifaði:Það borgar sig að bíða. 20GB útgáfan af 3080 sem talað var um frá upphafi "999$" Kannski einhverri ögn ódýrara en 3090 kortið.
Einhver ætti að vera semi fúll núna. En gott að það sé komin einhver frammþróun í þennan geira aftur.
3080Ti launch(TechPowerup)
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Re: 3080Ti launch í janúar
Að bíða eftir dóti í ört þróandi IT heimi er eiginlega bara ekki hægt.
Kemur alltaf eitthvað spennandi eftir 4-6mánuði
(hver veit hvernig intel bregðst við eftir 6 mánuði eftir amd lunchið voru allar 5900 og 5950 slæmar fjárfestingar: ónei)
Kemur alltaf eitthvað spennandi eftir 4-6mánuði
(hver veit hvernig intel bregðst við eftir 6 mánuði eftir amd lunchið voru allar 5900 og 5950 slæmar fjárfestingar: ónei)
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
-
- FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: 3080Ti launch í janúar
Einhver virðist vera semi fúll alltaf.jonsig skrifaði:Það borgar sig að bíða. 20GB útgáfan af 3080 sem talað var um frá upphafi "999$" Kannski einhverri ögn ódýrara en 3090 kortið.
Einhver ætti að vera semi fúll núna. En gott að það sé komin einhver frammþróun í þennan geira aftur.
3080Ti launch(TechPowerup)
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Re: 3080Ti launch í janúar
Og ef hann er ekki fúliskúli þá er hann betri en allir aðrirHrotti skrifaði:Einhver virðist vera semi fúll alltaf.jonsig skrifaði:Það borgar sig að bíða. 20GB útgáfan af 3080 sem talað var um frá upphafi "999$" Kannski einhverri ögn ódýrara en 3090 kortið.
Einhver ætti að vera semi fúll núna. En gott að það sé komin einhver frammþróun í þennan geira aftur.
3080Ti launch(TechPowerup)
Re: 3080Ti launch í janúar
Það tekur töluvert langan tíma að búa til nýjan örgjörva, 5 ár yfirleitt. Myndi búast við að þeir rétti úr kútnum fyrsta lagi eftir 2-3 ár.Dr3dinn skrifaði:Að bíða eftir dóti í ört þróandi IT heimi er eiginlega bara ekki hægt.
Kemur alltaf eitthvað spennandi eftir 4-6mánuði
(hver veit hvernig intel bregðst við eftir 6 mánuði eftir amd lunchið voru allar 5900 og 5950 slæmar fjárfestingar: ónei)
Maður velti samt fyrir sér hvenær það fór að vera í lagi að selja flagship skjákort á vel yfir 1000$
Fyrsta flagship kortið sem ég átti var Ati Radeon 9800 XT og kostaði 400-500$ minnir mig. Þú færð eitthvað pepp og svepp mid range fyrir þær upphæðir í dag.
Mögulega er bara orðið svona svakaleg dýrt að búa þetta dót til, board parnters áttu t.d. mjög erfitt með að koma út í plús þegar þeir seldu 700$ 3080. Ekki skrýtið að þeir reyni að setja nokkur auka grömm af áli og kopar ofaná þessi kort og rukki auka 100-200$.
Last edited by Bourne on Sun 15. Nóv 2020 19:42, edited 1 time in total.
Re: 3080Ti launch í janúar
RD er f-dýrt .... hardware kostnaður er ekki hár...
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 3080Ti launch í janúar
Svosem skiljanlegt að þú trappir aðeins niður R&D hlutfallið með enga samkeppni í sjónmáli, gaman að sjá hvað AMD eru búnir að hræra upp í þessu. Í minningunni þá var alltaf eitthvað nýtt í gangi, síðan finnst mér þetta hafa verið voða rólegt eitthvað síðustu ár.Dr3dinn skrifaði:RD er f-dýrt .... hardware kostnaður er ekki hár...
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- FanBoy
- Póstar: 773
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: 3080Ti launch í janúar
https://www.youtube.com/watch?v=B8wwwU6-9gA
nvidia að enabla smart access memory gegnum software update sem virkar bæði á inel og amd, boostið verður 6-8% aukning á hraða á 30xx línunni,
þannig að skiljanlega eru þeir að plana 20gb 3080ti kort.
nvidia að enabla smart access memory gegnum software update sem virkar bæði á inel og amd, boostið verður 6-8% aukning á hraða á 30xx línunni,
þannig að skiljanlega eru þeir að plana 20gb 3080ti kort.
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018