Íslenskar stöðvar M3U

Svara

Höfundur
einar92
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Sun 11. Jún 2006 16:10
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Íslenskar stöðvar M3U

Póstur af einar92 »

Sælir.

Nú er ég að aðstoða foreldra mína sem eru búsettir erlendis, ég er að reyna finna M3U tengla sem virka erlendis fyrir Rúv, jafnvel Rúv 2
ég hef fundið fyrir N4 sem virkar flott var með tengil fyrir Rúv sem er hættur að virka.

Svo er næsta spurning er möguleiki fyrir mig að re-stream-a inn á vél hjá mér á íslandi og senda út m3u tengil sem virkar þá erlendis líka ?

Einnig ef þið lummið á einhverjum tenglum sem virka erlendis endilega skjótið þeim á mig.

Er með nokkrar útvarpstöðvar

Kóði: Velja allt

http://sip-live.hds.adaptive.level3.net/hls-live/ruv-ras1/_definst_/live.m3u8
http://sip-live.hds.adaptive.level3.net/hls-live/ruv-ras2/_definst_/live.m3u8
http://sip-live.hds.adaptive.level3.net/hls-live/ruv-ras3/_definst_/live.m3u8
http://wms-1.visir.is/radio/orbFm957/playlist.m3u8
http://wms-1.visir.is/radio/orbXid/playlist.m3u8
http://wms-1.visir.is/radio/orbBylgjan/playlist.m3u8
http://wms-1.visir.is/radio/orbLettbylgjan/playlist.m3u8
http://stream.radio.is:443/flashback
http://stream.radio.is:443/fmxtra
http://stream.radio.is:443/saga
N4 sjónvarpsstöðin virkar erlendis

Kóði: Velja allt

http://tv.vodafoneplay.is/n4/03.m3u8
Skjámynd

zetor
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar stöðvar M3U

Póstur af zetor »

Ég er með lausnir fyrir þig, sendi bráðum pm
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar stöðvar M3U

Póstur af russi »

Mjög auðvelt að proxya opin streymi, til fín lausn á github sem kallast istv-proxy sem þú getur skoðað, ef zetor er með aðrar aðferðir væri forvitnilegt að heyra af þeim

Höfundur
einar92
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Sun 11. Jún 2006 16:10
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar stöðvar M3U

Póstur af einar92 »

Hann leiðbeindi mér aðeins með þetta sem var frábært Takk fyrir Zetor.

En annars er einhver með tengil á sjónvarp símans td ?
Jafnvel svo gróft ef einhver væri með á stöð 2?

x890
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 23. Nóv 2018 13:21
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar stöðvar M3U

Póstur af x890 »

RÚV Erlendis

Kóði: Velja allt

http://ruvruverl-live.hls.adaptive.level3.net/ruv/ruverl/index/stream4.m3u8
Stöð 2 Opinn

Kóði: Velja allt

http://visirlive.365cdn.is/hls-live/stod2.smil/chunklist_b850000.m3u8
Alþingi

Kóði: Velja allt

http://5-226-137-173.netvarp.is/althingi_600/index.m3u8

SS og Hringbraut eru aðgengilegar á sjonvarp.stod2.is eða með Stöð2-appinu á apple tv/ipad eða android erlendis með playmo.tv-uppsetningu. Streymið i RÚV-appinu virkar þá líka. Ekki þarf að skrá sig inn á þjónustuna til að geta horft á oppnu stöðvarnar. Áskrift virkar ef maður skráir sig inn.

veftv
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Sun 04. Okt 2020 17:30
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar stöðvar M3U

Póstur af veftv »

Getur einhver af ykkur snillingunum hjálpað mér að setja íslenskar stöðvar inn á MAG box IPTV ....

straumar
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar stöðvar M3U

Póstur af straumar »

eru þetta slóðir sem hægt er að nota í vafra eða setur maður þetta t.d í vlc undir streymi?

straumar
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar stöðvar M3U

Póstur af straumar »

zetor skrifaði:Ég er með lausnir fyrir þig, sendi bráðum pm
Geturu hjálpað mér líka (samt er ekki mjög fróður ef þetta er í kringum c+ eða þannig.

kv

straumar
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar stöðvar M3U

Póstur af straumar »

einar92 skrifaði:Sælir.

Nú er ég að aðstoða foreldra mína sem eru búsettir erlendis, ég er að reyna finna M3U tengla sem virka erlendis fyrir Rúv, jafnvel Rúv 2
ég hef fundið fyrir N4 sem virkar flott var með tengil fyrir Rúv sem er hættur að virka.

Svo er næsta spurning er möguleiki fyrir mig að re-stream-a inn á vél hjá mér á íslandi og senda út m3u tengil sem virkar þá erlendis líka ?

Einnig ef þið lummið á einhverjum tenglum sem virka erlendis endilega skjótið þeim á mig.

Er með nokkrar útvarpstöðvar

Kóði: Velja allt

http://sip-live.hds.adaptive.level3.net/hls-live/ruv-ras1/_definst_/live.m3u8
http://sip-live.hds.adaptive.level3.net/hls-live/ruv-ras2/_definst_/live.m3u8
http://sip-live.hds.adaptive.level3.net/hls-live/ruv-ras3/_definst_/live.m3u8
http://wms-1.visir.is/radio/orbFm957/playlist.m3u8
http://wms-1.visir.is/radio/orbXid/playlist.m3u8
http://wms-1.visir.is/radio/orbBylgjan/playlist.m3u8
http://wms-1.visir.is/radio/orbLettbylgjan/playlist.m3u8
http://stream.radio.is:443/flashback
http://stream.radio.is:443/fmxtra
http://stream.radio.is:443/saga
N4 sjónvarpsstöðin virkar erlendis

Kóði: Velja allt

http://tv.vodafoneplay.is/n4/03.m3u8
held að hægt sé að hlusta á allar útvarpsstöðvar erlendis bara gegnum heimasíður útvarpsstöðvanna, einnig ef fólk er með síma þá er það appið "spilarinn"

straumar
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar stöðvar M3U

Póstur af straumar »

x890 skrifaði:RÚV Erlendis

Kóði: Velja allt

http://ruvruverl-live.hls.adaptive.level3.net/ruv/ruverl/index/stream4.m3u8
Þessi straumur er bara fyrir íslenska dagskrá, ekki ip blokkaða dagskrá rúv.

Stöð 2 Opinn

Kóði: Velja allt

http://visirlive.365cdn.is/hls-live/stod2.smil/chunklist_b850000.m3u8
Alþingi

Kóði: Velja allt

http://5-226-137-173.netvarp.is/althingi_600/index.m3u8

SS og Hringbraut eru aðgengilegar á sjonvarp.stod2.is eða með Stöð2-appinu á apple tv/ipad eða android erlendis með playmo.tv-uppsetningu. Streymið i RÚV-appinu virkar þá líka. Ekki þarf að skrá sig inn á þjónustuna til að geta horft á oppnu stöðvarnar. Áskrift virkar ef maður skráir sig inn.

iptv_guy
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fös 13. Nóv 2020 19:54
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar stöðvar M3U

Póstur af iptv_guy »

Hello,
first of all: sorry for my English, but my icelandic isn't that good.
I also want to access channels from Iceland through internet. I'm very interested in sports and news from there. So I want to see RÚV and Stöð 2. For RÚV I found some news on the site also for people abroad. But not the full programme. Unfortunately oz live appið stopped for almost 2 years now.

So can you help me please with some tips how to access the channels. I tried to login at Stöð 2 for sports, but I need an kennitala (ID), but I haven't any friends from there :(

Thanks for your help!

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar stöðvar M3U

Póstur af arons4 »

iptv_guy skrifaði:Hello,
first of all: sorry for my English, but my icelandic isn't that good.
I also want to access channels from Iceland through internet. I'm very interested in sports and news from there. So I want to see RÚV and Stöð 2. For RÚV I found some news on the site also for people abroad. But not the full programme. Unfortunately oz live appið stopped for almost 2 years now.

So can you help me please with some tips how to access the channels. I tried to login at Stöð 2 for sports, but I need an kennitala (ID), but I haven't any friends from there :(

Thanks for your help!
novatv.is maybe?
Skjámynd

zetor
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar stöðvar M3U

Póstur af zetor »

iptv_guy skrifaði:Hello,
first of all: sorry for my English, but my icelandic isn't that good.
I also want to access channels from Iceland through internet. I'm very interested in sports and news from there. So I want to see RÚV and Stöð 2. For RÚV I found some news on the site also for people abroad. But not the full programme. Unfortunately oz live appið stopped for almost 2 years now.

So can you help me please with some tips how to access the channels. I tried to login at Stöð 2 for sports, but I need an kennitala (ID), but I haven't any friends from there :(

Thanks for your help!
what kind of device do you have? Apple tv or android tv? You can use novatv app. But you need also vpn for an icelandic ip address
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar stöðvar M3U

Póstur af appel »

iptv_guy skrifaði:Hello,
first of all: sorry for my English, but my icelandic isn't that good.
I also want to access channels from Iceland through internet. I'm very interested in sports and news from there. So I want to see RÚV and Stöð 2. For RÚV I found some news on the site also for people abroad. But not the full programme. Unfortunately oz live appið stopped for almost 2 years now.

So can you help me please with some tips how to access the channels. I tried to login at Stöð 2 for sports, but I need an kennitala (ID), but I haven't any friends from there :(

Thanks for your help!
News content is freely available on ruv.is and visir.is, no restrictions.

Sports content, it will be impossible for you to gain access to. Because distribution rights are only for Iceland, not for distribution to other countries. Using kennitala as a verification is one way of ensuring that.
What sports content are you specifically interested in? If it's non-icelandic content you're more in luck seeking it elsewhere, but domestic icelandic content you probably need to contact them directly to inquire.
*-*
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar stöðvar M3U

Póstur af kizi86 »

appel skrifaði:
iptv_guy skrifaði:Hello,
first of all: sorry for my English, but my icelandic isn't that good.
I also want to access channels from Iceland through internet. I'm very interested in sports and news from there. So I want to see RÚV and Stöð 2. For RÚV I found some news on the site also for people abroad. But not the full programme. Unfortunately oz live appið stopped for almost 2 years now.

So can you help me please with some tips how to access the channels. I tried to login at Stöð 2 for sports, but I need an kennitala (ID), but I haven't any friends from there :(

Thanks for your help!
News content is freely available on ruv.is and visir.is, no restrictions.

Sports content, it will be impossible for you to gain access to. Because distribution rights are only for Iceland, not for distribution to other countries. Using kennitala as a verification is one way of ensuring that.
What sports content are you specifically interested in? If it's non-icelandic content you're more in luck seeking it elsewhere, but domestic icelandic content you probably need to contact them directly to inquire.
VPNs take that restriction and blows it out of the window :)
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar stöðvar M3U

Póstur af appel »

kizi86 skrifaði:
appel skrifaði:
iptv_guy skrifaði:Hello,
first of all: sorry for my English, but my icelandic isn't that good.
I also want to access channels from Iceland through internet. I'm very interested in sports and news from there. So I want to see RÚV and Stöð 2. For RÚV I found some news on the site also for people abroad. But not the full programme. Unfortunately oz live appið stopped for almost 2 years now.

So can you help me please with some tips how to access the channels. I tried to login at Stöð 2 for sports, but I need an kennitala (ID), but I haven't any friends from there :(

Thanks for your help!
News content is freely available on ruv.is and visir.is, no restrictions.

Sports content, it will be impossible for you to gain access to. Because distribution rights are only for Iceland, not for distribution to other countries. Using kennitala as a verification is one way of ensuring that.
What sports content are you specifically interested in? If it's non-icelandic content you're more in luck seeking it elsewhere, but domestic icelandic content you probably need to contact them directly to inquire.
VPNs take that restriction and blows it out of the window :)
VPN doesn't give you "kennitala". It's not enough to have an icelandic ip address, you need an icelandic "kennitala" to access the content.
*-*

iptv_guy
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fös 13. Nóv 2020 19:54
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar stöðvar M3U

Póstur af iptv_guy »

Hi,

first: Very thanks to all of your answers. I tried Nova TV with Iceland VPN on my Android TV Box (arm-v7a), but app didn't start for me unfortunately. On my browser, I figured out to register, so thanks for the tip!
And I'm interested in domestic sports (Icelandic Premier League and Handball). Handball is hard to get on other platforms. In UK there is no chance on it.

And as appel said, I also need a "kennitala" for Stöð 2, what I saw.
Skjámynd

zetor
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar stöðvar M3U

Póstur af zetor »

iptv_guy skrifaði: So can you help me please with some tips how to access the channels. I tried to login at Stöð 2 for sports, but I need an kennitala (ID), but I haven't any friends from there :(
I think your best and only solution is to find a Friend in Iceland, willing to use his " kennitala" to pay for you subscription to stöð2 sport.

iptv_guy
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fös 13. Nóv 2020 19:54
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar stöðvar M3U

Póstur af iptv_guy »

I see, thanks for your help! I will keep searching for it. But I'm happy with free channels from RÚV for now :)
Svara