Einhver með reynslu af því að panta af AliExpress?
Pantaði fyrir rúmum mánuði plús klink 3 sendingar hingað heim, þegar ég geri track order hjá þeim segja þeir á einum stað " The consignment has arrived in the country of destination " en ég hef samt ekkert heyrt frá neinum um þetta, á maður að tala við póstinn sjálfur eða eitthvað slíkt?
Skrítið því að á öðrum stað fyrir sömu sendingu stendur " Delivering- Departed country of origin ".
Address og allt það var rétt, kannast einhver við þetta?
AliExpress sendingar?
Re: AliExpress sendingar?
Er búinn að panta þrisvar frá Ali í COVID ástandinu og það tekur bara lengri tíma
Einnig virkar ekki að track'a sendingar hér https://posturinn.is/einstaklingar/mott ... -sendingu/
eins og venjulega því þetta dót fær allt nýtt tracking númer með viðkomu í Hollandi og Þýskalandi
Eina sendingu fékk ég í gegnum Svíþjóð.
K.
Einnig virkar ekki að track'a sendingar hér https://posturinn.is/einstaklingar/mott ... -sendingu/
eins og venjulega því þetta dót fær allt nýtt tracking númer með viðkomu í Hollandi og Þýskalandi
Eina sendingu fékk ég í gegnum Svíþjóð.
K.
Last edited by kornelius on Fös 13. Nóv 2020 07:05, edited 1 time in total.
-
- Nýliði
- Póstar: 21
- Skráði sig: Fim 24. Sep 2020 14:45
- Staða: Ótengdur
Re: AliExpress sendingar?
Hef verið að panta mikið þaðan og reynslan mín af þessu tracking dæmi er að það virkar illa.absalom86 skrifaði:Einhver með reynslu af því að panta af AliExpress?
Pantaði fyrir rúmum mánuði plús klink 3 sendingar hingað heim, þegar ég geri track order hjá þeim segja þeir á einum stað " The consignment has arrived in the country of destination " en ég hef samt ekkert heyrt frá neinum um þetta, á maður að tala við póstinn sjálfur eða eitthvað slíkt?
Skrítið því að á öðrum stað fyrir sömu sendingu stendur " Delivering- Departed country of origin ".
Address og allt það var rétt, kannast einhver við þetta?
Nánast alltaf þegar arrived in the country of destination kemur þá er pakkinn í hollandi eða álíka og á þá 1-2 vikur eftir þangað til hann kemur hingað.
Last edited by Hjaltifr123 on Fös 13. Nóv 2020 08:28, edited 1 time in total.
i7 7700K [4.8GHz] - NH-D15 - GTX 980 Ti - Gigabyte Z270 K3 - Vengeance LPX 16GB 3000MHz
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: AliExpress sendingar?
þarf líka að hafa í huga að tollurinn hefur ekki undan aliexpress pöntunum þar sem pantanir þaðan ruku upp úr öllu veldi í covidinu.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL