Nvidia 3090 SLI - Óska eftir láni eða tilboðum í 1200W+ PSU

Svara
Skjámynd

Höfundur
Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Nvidia 3090 SLI - Óska eftir láni eða tilboðum í 1200W+ PSU

Póstur af Templar »

Sælir

Er með 2x 3090, ekki nógu öflugt PSU hins vegar. Ef menn liggja á 1200W+ PSU sem þeir vilja lána mér í 1 dag seinna í mánuðinum væri það vel þegið, skoða einnig kaup en þetta er ekki það mikilvægt að ég ætli að fara að henda út stórum upphæðum í svona leikaraskap en það væri gaman að taka nokkur benches þegar Ryzen 5950X lendir ef hægt er.

Takk.
30902x.PNG
30902x.PNG (1.91 MiB) Skoðað 1402 sinnum
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 3090 SLI - Óska eftir láni eða tilboðum í 1200W+ PSU

Póstur af worghal »

Templar... þú ert klikkaður :lol: <3
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 3090 SLI - Óska eftir láni eða tilboðum í 1200W+ PSU

Póstur af Njall_L »

Templar skrifaði:Er með 2x 3090.... ....ekki það mikilvægt að ég ætli að fara að henda út stórum upphæðum í svona leikaraskap ....
something-just-doesnt-add-up.jpg
something-just-doesnt-add-up.jpg (45.59 KiB) Skoðað 1390 sinnum
Geggjað project annars, spenntur að sjá hvernig fer :happy
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 320
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 3090 SLI - Óska eftir láni eða tilboðum í 1200W+ PSU

Póstur af Dóri S. »

Ég er með eitt Seasonic Prime Gold 1200w sem þú getur fengið lánað einhverja helgina.
Ryzen 5950x, Arctic Liquid freezer II 240, Palit 3070, 64 gb 3200mhz G.skill, 1tb gen4 m.2, 512 gb nvme, 2x 250 gb samsung ssd, Asrock PG Velocita X570, 850w psu, Be Quiet! Kassi.
Skjámynd

Höfundur
Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 3090 SLI - Óska eftir láni eða tilboðum í 1200W+ PSU

Póstur af Templar »

HAHA góður Njáll og já ákveðin þversögn en samt ekki, annað kortið er fyrir son minn, verðlaun hans fyrir að drekka ekki áfengi, stunda líkamsrækt, nám og sinna heimilisverkum eins og best getur. Loforðið var á sínum tíma "besta nvidia kort sem kemur út næst" og það er 3090 svo þannig fór það enda verð ég að standa við mitt þar sem hann hefur staðið við sitt og er sómamaður í alla staði.

Ætla að dúndra í smá benches og fíflast með stráknum mínum ef hægt er en ég tími ekki 50K í PSU bara fyrir einn dag í benches, það er "leikaraskapurinn" sem ég vísa í, nóg til af þessu en það væri gaman að sjá Íslenska flaggið í topp 100 hjá 3dMark.
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Skjámynd

Höfundur
Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 3090 SLI - Óska eftir láni eða tilboðum í 1200W+ PSU

Póstur af Templar »

Takk Dóri, sendi þér PM, ætlast ekki til að fá þetta frítt að láni en græjum það milli okkar.
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 441
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 3090 SLI - Óska eftir láni eða tilboðum í 1200W+ PSU

Póstur af Zethic »

Breaking news: Orkuveitan skilar methagnaði til eigenda eftir óskiljanlega uppsveiflu í orkunotkun.
Daginn eftir: Lögreglan biðst afsökunar á að hafa gert leit á heimili vegna gruns um kannabisræktun, en fundu bara skjákort.

Passaðu bara að lenda ekki í eins og kunningi minn sem sló út rafmagninu því öryggið var ekki nægilega stórt :D
Last edited by Zethic on Mið 11. Nóv 2020 13:32, edited 1 time in total.

Diddmaster
Ofur-Nörd
Póstar: 294
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 3090 SLI - Óska eftir láni eða tilboðum í 1200W+ PSU

Póstur af Diddmaster »

Templar skrifaði:Sælir

Er með 2x 3090, ekki nógu öflugt PSU hins vegar. Ef menn liggja á 1200W+ PSU sem þeir vilja lána mér í 1 dag seinna í mánuðinum væri það vel þegið, skoða einnig kaup en þetta er ekki það mikilvægt að ég ætli að fara að henda út stórum upphæðum í svona leikaraskap en það væri gaman að taka nokkur benches þegar Ryzen 5950X lendir ef hægt er.

Takk.

30902x.PNG
Ertu viss að 1200w sé nòg veit að 1000w er ekki nòg og í þessu videoi fòru þeir úr 1000w í 1600w

https://youtu.be/i1dGQiNfCAc
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum

olihar
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 385
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 3090 SLI - Óska eftir láni eða tilboðum í 1200W+ PSU

Póstur af olihar »

Þú þarft 1600W fyrir spikes.

En holy, þetta skjákort er ljótt... hahaha
Skjámynd

DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 3090 SLI - Óska eftir láni eða tilboðum í 1200W+ PSU

Póstur af DaRKSTaR »

hmm.. er lian li kassinn hjá þér ekki með pláss fyrir 2 psu?.. veist þú getur bætt öðru psu til að fá straum á hitt kortið
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
Skjámynd

gotit23
Tölvutryllir
Póstar: 606
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 3090 SLI - Óska eftir láni eða tilboðum í 1200W+ PSU

Póstur af gotit23 »

Zethic skrifaði:Breaking news: Orkuveitan skilar methagnaði til eigenda eftir óskiljanlega uppsveiflu í orkunotkun.
Daginn eftir: Lögreglan biðst afsökunar á að hafa gert leit á heimili vegna gruns um kannabisræktun, en fundu bara skjákort.

Passaðu bara að lenda ekki í eins og kunningi minn sem sló út rafmagninu því öryggið var ekki nægilega stórt :D

ég geri sterklega ráð fyrir að tölvan slær út öryggið þegar hann kveikir á tölvunni í fyrsta skiptið :lol:

@Templar væri gaman að fá það staðfest :)
hlakkar til að sjá 3dmark niðurstöður af þessu hjá þér .
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 3090 SLI - Óska eftir láni eða tilboðum í 1200W+ PSU

Póstur af jonsig »

olihar skrifaði:Þú þarft 1600W fyrir spikes.
Kallast transient load á ensku.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Svara