Nýtt build

Svara

Höfundur
rotas
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 10. Nóv 2020 22:17
Staða: Ótengdur

Nýtt build

Póstur af rotas »

Góða kvöldið.

Ég er að fara uppfæra hjá mér tölvuna og langaði að fá input á hugsanlegt build:

Örgjörfi: i7-10700k
Móðurborð:ASUS TUF Gaming Z490-Plus
Hdd: samsung 970 evo plus 1gb m2
Minni: Corsair Vengeance RGB Pro 32GB (2x16GB) DDR4 3200
Gpu: Geforce 2060 6gb
Kæling: Cooler Master MasterLiquid ML240R

Hvernig væri þetta að ganga?
Ég er líka opin fyrir tillögum og svo hugmynd um hversu stórt power supply ég þarf.
Last edited by rotas on Þri 10. Nóv 2020 22:35, edited 1 time in total.

Robotcop10
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Lau 19. Maí 2018 06:47
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt build

Póstur af Robotcop10 »

650w power supply væri nóg, 750w ef þú vilt future proof fyrir mögulega stærra skjákorti
fínasta build en mundi samt alltaf mæla með aðeins betra skjákorti ef þú ert að spá varðandi gaming
Skjámynd

steinarsaem
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt build

Póstur af steinarsaem »

Ég myndi alltaf taka 5600x frá amd fram yfir þennan intel örgjörva.

Höfundur
rotas
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 10. Nóv 2020 22:17
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt build

Póstur af rotas »

steinarsaem skrifaði:Ég myndi alltaf taka 5600x frá amd fram yfir þennan intel örgjörva.
Einhver sérstök ástæða, er intel eitthvað síðri.

Dr3dinn
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt build

Póstur af Dr3dinn »

rotas skrifaði:
steinarsaem skrifaði:Ég myndi alltaf taka 5600x frá amd fram yfir þennan intel örgjörva.
Einhver sérstök ástæða, er intel eitthvað síðri.
Já intel eru svolítið eldi borgarinn á markaðnum akkúrat núna. Nema þú farir í dýrustu örranna þeirra.

Amd 5600x eru geggjuð kaup og allir hér heima að selja dýr móðurborð sem eru overkill að ákveðnu leyti fyrir þann sem ætlar ekki að OC dótið sitt.

SSD / Minni kostar bara ekki neitt...erlendis þessa stundina... myndi líka bíða eftir amd skjákorta verðunum og alls ekki kaupa nvidia skjákort þessa stundina...... 3060ti er líka stöðugur orðrómur ... low budget skjákortin eru væntanlega næsta mánuðinn... bara bíða.

Ekki að þú gætir þurft að bíða í einhvern tíma þar til markaðurinn eigi laust eintak. En þetta er versti tími til að kaupa skjákort (GPU)
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt build

Póstur af CendenZ »

Ef ég væri að fara uppfæra í nýtt myndi ég spreða auka 30þ í 10900 eða 5800X og kaupa notað 1080ti skjákort, það er nú eitt FE á sölu núna á vaktinni á 40 kall :-k
Last edited by CendenZ on Mið 11. Nóv 2020 09:39, edited 1 time in total.

Höfundur
rotas
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 10. Nóv 2020 22:17
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt build

Póstur af rotas »

Dr3dinn skrifaði:
Já intel eru svolítið eldi borgarinn á markaðnum akkúrat núna. Nema þú farir í dýrustu örranna þeirra.

Amd 5600x eru geggjuð kaup og allir hér heima að selja dýr móðurborð sem eru overkill að ákveðnu leyti fyrir þann sem ætlar ekki að OC dótið sitt.
Er samt ekki að sjá í hverju það liggur að amd sé betri kosturinn (ekki misskilja mig, ég er núna með ryzen 1800x sem ég keypti um leið og hann kom og hef alltaf verið fan af amd) td í prófum er i7 10700k að koma betur út en 5600x þó bara nokkur %

https://cpu.userbenchmark.com/Compare/I ... 4070vs4084

Úlvur
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Þri 30. Jan 2018 13:52
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt build

Póstur af Úlvur »

ég persónulega myndi taka intel örrann.
650w psu er nóg. en ef þú ert að spá í að uppfæra GPU í framtíðinni þá mæli ég með 750w psu.
2060 er alveg fínasta kort, en ef þú ert að kaupa það nýtt þá er það of dýrt að mínu mati. Ég myndi kaupa notað kort þangað til að
3000 serían verður fáanlega (3060 kannski?) eða eins og einhver sagði bíða erftir nýju AMD gpu ef þú hefur áhuga á því.
annars er þetta built eitthvað sem ég myndi setja saman sjálfur, ég myndi líklega ekki fá mér vatnskælingu á örran,
frekar taka noctua NH-D15, en það er bara ég. ekekrt að þessari kælingu.

Höfundur
rotas
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 10. Nóv 2020 22:17
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt build

Póstur af rotas »

Úlvur skrifaði: ég myndi líklega ekki fá mér vatnskælingu á örran,
frekar taka noctua NH-D15, en það er bara ég. ekekrt að þessari kælingu.
Veit í sjálfu sér voða lítið um vatnskælingar því ég hef aldrei verið með svoleiðis, fannst hún bara flott :) vildi líka minnka viftumagnið því mér finnst hávaðinn oft allt of mikill í kassanum.

Úlvur
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Þri 30. Jan 2018 13:52
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt build

Póstur af Úlvur »

undir álagi þá heyrist minna á noctua kælingunni :)

Dr3dinn
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt build

Póstur af Dr3dinn »

rotas skrifaði:
Dr3dinn skrifaði:
Já intel eru svolítið eldi borgarinn á markaðnum akkúrat núna. Nema þú farir í dýrustu örranna þeirra.

Amd 5600x eru geggjuð kaup og allir hér heima að selja dýr móðurborð sem eru overkill að ákveðnu leyti fyrir þann sem ætlar ekki að OC dótið sitt.
Er samt ekki að sjá í hverju það liggur að amd sé betri kosturinn (ekki misskilja mig, ég er núna með ryzen 1800x sem ég keypti um leið og hann kom og hef alltaf verið fan af amd) td í prófum er i7 10700k að koma betur út en 5600x þó bara nokkur %

https://cpu.userbenchmark.com/Compare/I ... 4070vs4084
Alveg solid argument. Persónulega fýla ég að það kosti ekki 25-40þ að uppfæra móðurborðið í leiðinni en það gæti gerst next gen hvort eðer.

En jú í þessu verðbili skal ég alveg fúslega hafa rangt fyrir mér.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"

fhrafnsson
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt build

Póstur af fhrafnsson »

10700k plús vifta kostar töluvert meira heldur en 5600x þar sem vifta fylgir með. Svo fer svolítið eftir því hvernig þú sérð framtíðina fyrir þér í skjákortsmálum hvort það skiptir máli að Intel örrinn dregur um tvöfalt fleiri wött (125 vs 65). Það er eitthvað sem mun t.d. skipta mig máli þar sem ég er að fara í 3080 skjákort.

Svo set ég smá spurningamerki við það að Intel sé betri örgjörvi, sérstaklega fyrir gaming, sjá t.d. hér : https://nanoreview.net/en/cpu-compare/i ... en-5-5600x

Ég persónulega færi alltaf í AMD :)

zurien
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 08:39
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt build

Póstur af zurien »

Myndi ekki taka mark á userbenchmark varðandi þessi mál:
Nánast orðnir að "tech meme" í dag vegna intel bias.

https://ownsnap.com/userbenchmark-is-no ... community/
Last edited by zurien on Mið 11. Nóv 2020 15:41, edited 1 time in total.

Dr3dinn
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt build

Póstur af Dr3dinn »

fhrafnsson skrifaði:10700k plús vifta kostar töluvert meira heldur en 5600x þar sem vifta fylgir með. Svo fer svolítið eftir því hvernig þú sérð framtíðina fyrir þér í skjákortsmálum hvort það skiptir máli að Intel örrinn dregur um tvöfalt fleiri wött (125 vs 65). Það er eitthvað sem mun t.d. skipta mig máli þar sem ég er að fara í 3080 skjákort.

Svo set ég smá spurningamerki við það að Intel sé betri örgjörvi, sérstaklega fyrir gaming, sjá t.d. hér : https://nanoreview.net/en/cpu-compare/i ... en-5-5600x

Ég persónulega færi alltaf í AMD :)
Viftur fylgja ekki með í 5000 series?
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"

zurien
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 08:39
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt build

Póstur af zurien »

Dr3dinn skrifaði:
fhrafnsson skrifaði:10700k plús vifta kostar töluvert meira heldur en 5600x þar sem vifta fylgir með. Svo fer svolítið eftir því hvernig þú sérð framtíðina fyrir þér í skjákortsmálum hvort það skiptir máli að Intel örrinn dregur um tvöfalt fleiri wött (125 vs 65). Það er eitthvað sem mun t.d. skipta mig máli þar sem ég er að fara í 3080 skjákort.

Svo set ég smá spurningamerki við það að Intel sé betri örgjörvi, sérstaklega fyrir gaming, sjá t.d. hér : https://nanoreview.net/en/cpu-compare/i ... en-5-5600x

Ég persónulega færi alltaf í AMD :)
Viftur fylgja ekki með í 5000 series?
Fylgir með 5600x

Úlvur
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Þri 30. Jan 2018 13:52
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt build

Póstur af Úlvur »

efast að hann vill stock AMD viftu. hann vill minnka noise level.

Höfundur
rotas
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 10. Nóv 2020 22:17
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt build

Póstur af rotas »

Jæja þetta er aðeins búið að breytast.

https://builder.vaktin.is/build/F3E7C

Hvernig lookar þetta?

Gummiv8
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Þri 11. Des 2018 16:13
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt build

Póstur af Gummiv8 »

Ef þetta á að vera aðalega tölva fyrir gaming myndi ég fara í ódýrari örgjörva og eyða meira í skjákort

Gummiv8
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Þri 11. Des 2018 16:13
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt build

Póstur af Gummiv8 »

t.d fara niður í AMD Ryzen 5 3600X eða XT og fara upp 3060ti
Skjámynd

kobbi keppz
Ofur-Nörd
Póstar: 269
Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt build

Póstur af kobbi keppz »

Ef tölvan er ætluð fyrir gaming þá færi ég frekar í þetta build fyrir sama verð. https://builder.vaktin.is/build/FE4E2

Edit: eða þetta ef þú vilt halda í sama örgörva en á sama tíma fá mun betra skjákort en 5700xt: https://builder.vaktin.is/build/EF89E
Last edited by kobbi keppz on Þri 08. Des 2020 12:29, edited 1 time in total.
CPU: i5 8600k @ 4,5Ghz RAM: T-Force RGB 16gb 2666mhz GPU: Gigabyte Windforce RTX 2080 MB: msi Z370-A Pro
Cooler: CM Hyper 212 Turbo PSU: Corsair CX650m Case: Came-Max Panda Black

Höfundur
rotas
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 10. Nóv 2020 22:17
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt build

Póstur af rotas »

kobbi keppz skrifaði:Ef tölvan er ætluð fyrir gaming þá færi ég frekar í þetta build fyrir sama verð. https://builder.vaktin.is/build/FE4E2

Edit: eða þetta ef þú vilt halda í sama örgörva en á sama tíma fá mun betra skjákort en 5700xt: https://builder.vaktin.is/build/EF89E

Ég er alveg til í að fara niður í 3600xt sýnist munurinn ekkert vera neitt svakalegur en munar töluverðu í verði.

Ég myndi eflaust taka 3070 (var í fljótfærni búin að kaupa 5700xt kort sem ég skila) eru þessi palit / zotak kort eitthvað verri en t.d. kortin frá MSI?

550 borð frekar en 570? Bara forvitinn ég veit eiginlega ekkert hvernig borð ég vill tbh, bara svo lengi sem sé pláss fyrir tvo m.2 diska (1 stýrikerfi+forrit og 1 fyrir leiki)

Ef hjálpar eitthvað þá er ég með þetta í vélinni núna:
ASUS Prime X370-Pro
MSI GAMING GeForce GTX 1060 6GB
Ryzen 7 1800X
Vengeance LPX 16GB DDR4 DRAM 3000MHz C15
Svara