Keypti thinkpad t14s Þó ekkert ódýrt.
Eina vandamálið við tölvuna er bilaður sub-pixill miðsvæðis á skjá. Ég er búinn að prufa Un-dead Pixel forritið á þennan pixil í ca.1klst. en lagar ekkert. Latur pixill ?
Hann sést best á svörtum flötum en þó ekki öllum ?! eins og t.d. test svarti bakgrunnurinn á Udpixel forritinu kallar þetta ekki framm nema með grænum bakgrunn á test myndinni. Einnig sést hann ekki í boot þegar tölvan ræsir sig upp og bakgrunnurinn er svartur með windows10 logo´inu í miðjunni.
Hinsvegar ef ég opna paint og nota fill with color (málningardollan) með "venjulegum" svörtum lit, þá sé ég helvítins dílinn alltaf.
Thinkpad ábyrgðin nær yfir þrjá pixla eða fleirri

10x zoom
