Hvaða AIO á að fara í fyrir Ryzen 5000

Svara

Höfundur
Lego_Clovek
Nörd
Póstar: 142
Skráði sig: Sun 20. Maí 2018 14:36
Staða: Ótengdur

Hvaða AIO á að fara í fyrir Ryzen 5000

Póstur af Lego_Clovek »

Er að smíða nýjan turn og er bara að pæla hvaða AIO ætti ég að fara í fyrir performance og look fyrir Ryzen 5800x, ætla að fara í 360mm.
er buinn að vera skoða Arctic liquid Freezer 2 og kaupa þá aðrar viftur, vifturnar passa ekkert sérstaklega í buildið sem ég er að gera
en bara hef ekki hugmynd hvað ég ætti að fara í, endilega komið með einhverjar uppástungur
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða AIO á að fara í fyrir Ryzen 5000

Póstur af jonsig »

Fara bara í basic EKWB custom loop. Þá ertu ekkert að stressa þig á að dótið sé að stíflast útaf einhverjum ástæðum, lítið mál að stækka ef þarf.
Ef ekki custom loop, þá láta vaða í full copper AIO
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

halipuz1
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða AIO á að fara í fyrir Ryzen 5000

Póstur af halipuz1 »

Arctic AIO eru að koma virkilega vel út mæli með að kíkja á það.
Svara