Góðan daginn gott fólk.
Óska eftir aflgjafa með hljóðlátri viftu. Þetta er fyrir eldri tölvu svo aflið skiptir ekki eins miklu máli. Lykilatriði er að hann sé hljóðlátur og virki.
Þá óska ég einnig til vara eftir turni. Þar skiptir stærðin heldur ekki máli. Lykilatriði þar er að sem minnst heyrist í viftum og öðru slíku.
Það má endilega senda á mig skeyti eða kvitta undir hér fyrir neðan.
[ÓE] Hljóðlátum aflgjafa og turni
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 375
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
- Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
- Staða: Ótengdur