[ÓE] HDD 4-8TB. Hvaða HDD fyrir gaming??

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
osek27
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[ÓE] HDD 4-8TB. Hvaða HDD fyrir gaming??

Póstur af osek27 »

Óska eftir HDD 4-8TB, verður notað fyrir video safn og annað.
Annars hvaða HDD disk mæliði með fyrir Gaming sem fæst á íslandi 4-8TB

fhrafnsson
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] HDD 4-8TB. Hvaða HDD fyrir gaming??

Póstur af fhrafnsson »

1TB SSD ekki nóg af plássi fyrir leiki? Ég er með tvo svoleiðis sem duga rúmlega fyrir alla leiki sem mig langar að hafa installaða. Svo mæli ég með að hafa augun opin fyrir 10-14TB USB 3 diskum af amazon ( t.d. https://www.amazon.co.uk/WD-Elements-De ... 08975WP7F/ ) fyrir myndefni.
Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 441
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] HDD 4-8TB. Hvaða HDD fyrir gaming??

Póstur af Zethic »

M.2 > SSD (SATA) > HDD
Ef móðurborðið styður M.2 þá 100% það, annars 2.5" SSD. Gömlu hörðu diskarnir eru einfaldlega skjaldbökur í samanburði og ætti aðeins að nota til að geyma efni (og þá í RAID ef þú villt ekki tapa gögnunum)

Stýrikerfið er margfalt fljótara að boota og update-a. Leikir loada áberandi hraðar. Færð betri FPS og miklu betri líftíma en á snúningsdiskum

Greip eina mynd af google sem er svipað og mín reynsla
Mynd
Svara