Er með Ducky One 2 Cherry MX Blue lyklaborð til sölu, það er notað í sirka 4 mánuði.
Glæsilegt lyklaborð með LED baklýsingu
Ábrenndum íslenskum stöfum
Cherry MX Blue svissar
FN layer með stillanlegum tökkum
N key rollover (NKRO)
hvít baklýsing sem má stilla á marga vegu eins og Reactive Mode, Advanced Reactive Mode, Raindrop Mode, Wave Mode og að lokum LED Zone Customization Mode sem leyfir þér að velja hvaða svæði er upplýst á lyklaborðinu,
útskiptanlegur USB-C kapall.
Kemur í upprunalega kassanum ásamt öllu sem fylgdi því nýju.
Það verður afhent nýþrifið og sótthreinsað.

*notabene það er stór entertakki, ekki svona lítill.
Kostar nýtt 24.990kr, þetta fæst á 16.000kr.
Edit; var selt - kom svo í ljós að switcharnir voru bláir, ekki rauðir eins og ég bað um í tölvutek


(sem er sennilega ástæðan afhverju ég meikaði ekki að nota þetta lyklaborð)