[ÓE] Notuðu LGA1150 móðurborði ATX/Mini-ATX

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
cc151
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fim 04. Nóv 2010 22:13
Staða: Ótengdur

[ÓE] Notuðu LGA1150 móðurborði ATX/Mini-ATX

Póstur af cc151 »

Er með shitty móðurborð með I7-4790K sem mér langar að overclocka en móðurborðið bíður greinilega ekki uppá það...

Er með Asus H97M-E hef reynt að overclocka en ekkert gekk, mhz alltaf það sama. Það er einhver skrítin overclock stilling í boði en þá slökknar bara á tölvunni undir álagi þannig ég læt það vera.

Þess vegna langar mér að athuga hvað er í boði, hvort einhver á gott móðurborð fyrir 4790K sem hefur möguleika á overclock :)

Smá off-topic: Hafið þið overclockað þennan örgjörva og mælið þið með einhverri kælingu? Air eða AIO?

Takk

Danni1804
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Mið 07. Okt 2020 17:46
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Notuðu LGA1150 móðurborði ATX/Mini-ATX

Póstur af Danni1804 »

i7 4790k eru klárlega bestu 1150 socket cpu sem þú færð.

Hvað varðar kælingu er það mest upp á preference, noctua eru með góðar air kælingar og h100i er mjög solid vökvakæling.
Intel i7 9700K • GTX 1660 Super • Gigabyte Z390 AORUS ELITE-CF• TEAM 16GB ARGB 4000MHz DDR4 • Samsung 970 Evo Plus 1000GB • Corsair h100i • Seasonic Focus Gold 750W • Meshify C fractal

Acer Predator 240hz IPS 24.5" • Razer Naga / G403 HERO • Steelseries Arcis Pro

andriki
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Notuðu LGA1150 móðurborði ATX/Mini-ATX

Póstur af andriki »

cc151 skrifaði:Er með shitty móðurborð með I7-4790K sem mér langar að overclocka en móðurborðið bíður greinilega ekki uppá það...

Er með Asus H97M-E hef reynt að overclocka en ekkert gekk, mhz alltaf það sama. Það er einhver skrítin overclock stilling í boði en þá slökknar bara á tölvunni undir álagi þannig ég læt það vera.

Þess vegna langar mér að athuga hvað er í boði, hvort einhver á gott móðurborð fyrir 4790K sem hefur möguleika á overclock :)

Smá off-topic: Hafið þið overclockað þennan örgjörva og mælið þið með einhverri kælingu? Air eða AIO?

Takk
mæli með delid og liquid metal ef þú vilt halda temps góðum. ætti að lækka hitan hja þér um minnst 10°c
Svara