[Selt] 980 ti með EVGA hybrid kælingu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 328
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Staða: Ótengdur

[Selt] 980 ti með EVGA hybrid kælingu

Póstur af Haflidi85 »

Daginn


Er með gamalt 980ti PNY til sölu, sem búið er að setja EVGA hybrid kælingu á sbr.

https://www.ebay.com.au/itm/NEW-EVGA-Ge ... 3110633545


Keypti þetta kort notað á vaktinni fyrir einhverjum árum, hefur reynst mér mjög vel og keyrir bara mjög kalt og virðist en þá vera að performa svipað og gtx 1070.

Gallar:

EVGA viftan dó einhverntíman sem er á radiatornum, svo ég setti InWin viftu í staðinn, ætti svo sem ekki að skipta neinu.

Svo hafa verið einhver svona "crackling" hljóð í pumpunni síðan ég setti kortið í nýjan kassa, en það getur mögulega verið tengt því að ég þurfti að pína snúrurnar full mikið svo að kortið kæmist í kassan, hefur svo sem ekki truflað mig mikið, en kannski ekki ideal ef menn eru með eitthvað "silent build"

Verðhugmynd:

20k
Last edited by Haflidi85 on Þri 17. Nóv 2020 16:38, edited 1 time in total.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 980 ti með EVGA hybrid kælingu

Póstur af Sallarólegur »

Er vatnskassinn fyrir ofan eða neðan dæluna?

Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Höfundur
Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 328
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 980 ti með EVGA hybrid kælingu

Póstur af Haflidi85 »

Sælir

Er búinn að taka kortið úr vélinni, ég bara hreinlega man ekki hvort að hún var sett rétt í eða hvað :D

Höfundur
Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 328
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 980 ti með EVGA hybrid kælingu

Póstur af Haflidi85 »

Kaupandi hætti við.

ttt

sickboy3
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Lau 29. Jún 2019 21:39
Staðsetning: hafnarfjordur
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 980 ti með EVGA hybrid kælingu

Póstur af sickboy3 »

sold?
Svara