Forrit til að monitora netkortið

Svara

Höfundur
fjolnir78
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Þri 21. Des 2004 13:27
Staða: Ótengdur

Forrit til að monitora netkortið

Póstur af fjolnir78 »

Viti þið um eitthvað forrit sem monitorar netkortið og segir manni hvað skrár það eru sem er verið að skoða og ná í frá mér.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Hmm, ef að þú ert að tala um file-shareing í Windows 2k/XP geturðu farið í Control Panel -> Administrative Tools -> Computer Management -> Shared Folders og skoðað Sessions og Open Files þar
Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Dagur »

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að monitora netkortið

Póstur af MezzUp »

fjolnir78 skrifaði:Viti þið um eitthvað forrit sem monitorar netkortið og segir manni hvað skrár það eru sem er verið að skoða og ná í frá mér.
TCPview segir bara frá porti og IP tölu, er það ekki?
Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Dagur »

Jú reyndar, ég las spurninguna ekki nógu vel.
Svara