Forrit til að monitora netkortið
Forrit til að monitora netkortið
Viti þið um eitthvað forrit sem monitorar netkortið og segir manni hvað skrár það eru sem er verið að skoða og ná í frá mér.
Re: Forrit til að monitora netkortið
TCPview segir bara frá porti og IP tölu, er það ekki?fjolnir78 skrifaði:Viti þið um eitthvað forrit sem monitorar netkortið og segir manni hvað skrár það eru sem er verið að skoða og ná í frá mér.
