Byggja tölvu fyrir CSGO

Svara

Höfundur
aleifsm
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 05. Okt 2020 13:10
Staða: Ótengdur

Byggja tölvu fyrir CSGO

Póstur af aleifsm »

Góðan daginn, ég er að vinna í því að setja saman tölvu sem verður aðalega notuð til að spila CS:GO. Ég er búinn að setja eftirfarnadi saman, allt input er vel þegið. Markmiðið er náttúrlega að byggja tölvu sem er eins ódýrt og hægt er sem geturu samt keyrt leikin í low settings í 300+fps. Ég er búinn að vera skoða hluti og ég er kominn með eftifarandi

https://builder.vaktin.is/build/3C7AE

ég valdi i3-9350KF þar sem hann er á ódýrari kantinum og skorar hátt í Single Thread Performance. Ég er ekki viss hvaða móðurborð og gpu myndi fara vel með þessu. Er ég á réttri leið eða mynduð þið breyta e-h?
Skjámynd

Atvagl
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Lau 11. Jan 2014 19:51
Staða: Ótengdur

Re: Byggja tölvu fyrir CSGO

Póstur af Atvagl »

Ég myndi alltaf velja 2x ram sticks - þú ert að gimpa tölvuna frekar illa ef þú notar ekki Dual-channel.

andriki
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Staða: Ótengdur

Re: Byggja tölvu fyrir CSGO

Póstur af andriki »

Atvagl skrifaði:Ég myndi alltaf velja 2x ram sticks - þú ert að gimpa tölvuna frekar illa ef þú notar ekki Dual-channel.
já 100% must að vera með 2x ram stick

Dr3dinn
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Byggja tölvu fyrir CSGO

Póstur af Dr3dinn »

Það eru til nóg af guides á netinu fyrir csgo vélar.

8700k 9700k og 10700k-10900k hafa verið sweet spot fyrir csgo - 16gb minni með lágum latency tölum (ekki endilega dýrasta eða öflugasta)

m2 / ssd virðast skipta litlu máli (undir 8% munnur milli dýra og ódýra hluta).

Myndi samt hinkra aðeins, amd 5600x er sagður vera að fara taka top spot af intel á 299$ úti (í single core framistöðu)
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"

Hausinn
Ofur-Nörd
Póstar: 291
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Staða: Ótengdur

Re: Byggja tölvu fyrir CSGO

Póstur af Hausinn »

Að setja saman tölvu aðalega fyrir einn leik er þegar frekar vafasamt svo ég mæli með því að kaupa íhluti notaða ef hægt er. Skjákort um kringum 1070 eða 1660 ætti að duga til þess að ná 300fps með viðeigandi stillingum. Móðurborð skiptir litlu máli nema þú hafir einhverjar séróskir.

Gummiv8
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Þri 11. Des 2018 16:13
Staða: Ótengdur

Re: Byggja tölvu fyrir CSGO

Póstur af Gummiv8 »

i7 9700k og 10900k er overkill fyrir csgo
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Byggja tölvu fyrir CSGO

Póstur af gnarr »

Fyrir CSGO myndi ég frekar fara í þessa áttina:

https://builder.vaktin.is/build/5C1F4

þetta er ódýrarar móðurborð og vinsluminni sem passar mun betur fyrir þennann örgjörva (hann ræður við mest DDR-2400), ódýrari SSD (þú munt aldrei finna mun á þessum og samsung disknum).

Fyrir utan það, þá vantaði þig líka örgjörva kælingu, þar sem að það fylgir engin með þessum örgjörva.
Last edited by gnarr on Mán 26. Okt 2020 03:05, edited 1 time in total.

dISPo
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2018 15:06
Staða: Ótengdur

Re: Byggja tölvu fyrir CSGO

Póstur af dISPo »

Held að það borgi sig að fara í að minnsta kosti sex kjarna örgjörva sem virðist skila sér best fyrir CS:GO, https://www.youtube.com/watch?v=fj9cuHu ... liksphilip

Annaðhvort þá intel 9600K eða AMD Ryzen 5 3600 en verðmunurinn er ekki svo mikill. Þú getur búist við því að notkunin á i3-9350KF sé um 90% í CS:GO sem gefur ekki mikið svigrúm.
Last edited by dISPo on Þri 27. Okt 2020 09:37, edited 1 time in total.

KRASSS
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Þri 07. Nóv 2017 02:15
Staða: Ótengdur

Re: Byggja tölvu fyrir CSGO

Póstur af KRASSS »

https://builder.vaktin.is/build/82DA1 (stolið og editað af gnarr)

PS það er alltaf að vera selja RX 580 kort herna á vaktinni grípa eitt kort héðan ertu kominn í 100k eða minna tölvu.
PPS myndi ekki vera kaupa allt nýtt ef þú ert að builda fyrir CS:GO, annað ef þú værir að preppa fyrir Cyberpunk
Last edited by KRASSS on Þri 27. Okt 2020 10:27, edited 1 time in total.
Svara