Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Póstur af jericho »

Svona lítur þetta út hér (Win10, Firefox):

Mynd

5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Skjámynd

Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Póstur af Klemmi »

jericho skrifaði:Svona lítur þetta út hér (Win10, Firefox)
Allt í góðu hjá mér, setti upp Firefox bara til að prófa O:)
firefox.png
firefox.png (70.21 KiB) Skoðað 2458 sinnum
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Póstur af jericho »

Spes. Er að vinna heimanfrá í gegnum VPN. Prófaði að aftengja VPN og þá virkar þetta. Það er eins og net vinnuveitanda leyfi ekki síðuna. Virkar annars hjá mér :)

[edit] VEL GERT KLEMMI!!!!
Last edited by jericho on Fim 22. Okt 2020 14:25, edited 1 time in total.

5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Skjámynd

Gislos
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Þri 01. Sep 2020 21:58
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Póstur af Gislos »

Vel gert! Approved :happy
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Póstur af Nariur »

Vel gert!
Feature request: Að geta valið eftir hverju listinn er raðaður og hvort það er ascending eða descending.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Póstur af Sallarólegur »

jericho skrifaði:Spes. Er að vinna heimanfrá í gegnum VPN. Prófaði að aftengja VPN og þá virkar þetta. Það er eins og net vinnuveitanda leyfi ekki síðuna. Virkar annars hjá mér :)
Hugsanlega vörn sem leyfir ekki nýstofnaðar slóðir. Svipað er gert varðandi tölvupósta frá netföngum frá nýstofnuðum lénum til að losna við vefveiðar.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Mossi__
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Póstur af Mossi__ »

Snilldar snilldar snilldar framtak!
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Póstur af g0tlife »

Þetta hefði sparað tíma þegar ég var að smíða vélina fyrir mánuði síðan. Flakkandi á milli verslana og ofl. Mjög ánægður með þetta!
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Póstur af Sydney »

Flott framtak, hef alltaf óskað þess að geta haft svona pcpartpicker fídus fyrir innlendar verslanir.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Póstur af appel »

Mjög sniðugt, hef pælt í svipuðu í gegnum tíðina.

Ertu að pulla úr verðvaktar db'inum?

Er hægt að fá url á samsetninguna til að setja í spjallþráð?

Vantar að geta klárað kaupin bara á vaktinni :) en kannski frekar erfitt í framkvæmd hehe..
Last edited by appel on Fim 22. Okt 2020 13:01, edited 1 time in total.
*-*

halipuz1
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Póstur af halipuz1 »

appel skrifaði:Mjög sniðugt, hef pælt í svipuðu í gegnum tíðina.

Ertu að pulla úr verðvaktar db'inum?

Er hægt að fá url á samsetninguna til að setja í spjallþráð?

Vantar að geta klárað kaupin bara á vaktinni :) en kannski frekar erfitt í framkvæmd hehe..
Það er sturluð hugmynd að geta klárað kaupin þarna. Myndi kannski ýta undir meiri samkeppni í verðum? :-k
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Póstur af hfwf »

Frábært.
Feature request: ef þú velur amd cpu en óvart intel mobo þá færðu computer says no.
Annars klárt eitthvað sem ég mun nýta mér næst þegar ég byggi server.

davida
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Mið 20. Jan 2010 20:49
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Póstur af davida »

Vel gert Klemmi! Er þetta open source? Getur maður contribute-að? :D

Edit: last upphafsinnleggið til loka, stjarna þetta helvíti á github!
Last edited by davida on Fim 22. Okt 2020 13:36, edited 1 time in total.
Skjámynd

Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Póstur af Klemmi »

appel skrifaði:Ertu að pulla úr verðvaktar db'inum?
Nei :)
appel skrifaði:Er hægt að fá url á samsetninguna til að setja í spjallþráð?
Já, urlið í vafranum uppfærist sjálfkrafa þegar þú gerir breytingar, hægt að deila því bara beint :happy
appel skrifaði:Vantar að geta klárað kaupin bara á vaktinni :) en kannski frekar erfitt í framkvæmd hehe..
Haha, við Guðjón ræddum þetta, en við þekkjum ekki nægilega vel hvernig það er, þegar Vaktin er orðin færsluhirðir, verður Vaktin þá um leið ábyrgðaraðili eða hvort það sé hægt að skilgreina sig út úr því sambandi með skilmálum...
Það er þó viðskiptahugmynd fyrir einhvern einyrkja að yfirfara valda íhluti, hvort þeir passi saman, sjá um samsetningu. uppsetningu stýrikerfis og heimssendingu og rukka vinnu og þóknun fyrir...
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Póstur af Klemmi »

davida skrifaði:Vel gert Klemmi! Er þetta open source? Getur maður contribute-að? :D

Edit: last upphafsinnleggið til loka, stjarna þetta helvíti á github!
Ég fagna öllum contributions alveg innilega! :D

Sé að flest feature requestin eru hlutir sem ég nefndi í upphafsinnlegginu, geta sortað eftir sínu eigin höfði og eitthvað smá compatibility test á valda íhluti.

Annars er ég spenntastur fyrir því að sjá hvort það komi ekki einhver með einhverja snilld sem mér datt ekki einu sinni í hug :)
Var að spá í hvort ég ætti að græja bakenda fyrir t.d. nýjustu hlutina... sem dæmi sá ég að Kísildalur var að skella inn nýjum framleiðanda í kælingum og kössum (Deepcool), og Tölvulistinn var að bomba inn nýjum týpum af RTX 3080 og 3090, frá ASUS :D
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Póstur af worghal »

gat ekki séð það í þræðinum, en það væri snilld ef ég gæti hakað við hvaða búðir ég vill kaupa frá.

til dæmis.
eins og er þá eru allar búðir inni, en ég vill bara getað hakað við tölvutækni og kanski att og þá fá bara listaðar vörur frá þeim :)
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Póstur af vesi »

Þetta er frábært,,

ég myndi vilja fá að geta breytt röðun þ.e hæsta verð - lægsta verð. einnig ef að væri hægt að fá "þessir íhlutir passa ekki saman" dæmi væri geggjað.

annars frábært.

Takk fyrir.
MCTS Nov´12
Asus eeePc

frappsi
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Lau 08. Jún 2013 16:11
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Póstur af frappsi »

Frábært framtak!

Hvað ertu að nota til að skrapa vefsíðurnar og vinna úr upplýsingunum?
Skjámynd

Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Póstur af Klemmi »

frappsi skrifaði:Frábært framtak!

Hvað ertu að nota til að skrapa vefsíðurnar og vinna úr upplýsingunum?
Bara einfaldan scraper skrifaðan í Python, nota requests til að sækja síður og kalla í API (Tölvutek og Kísildalur), svo BeautifulSoup til þess að veiða upp úr HTML-inu hjá hinum :)

Scraperinn tekur saman allar vörurnar og hendir þeim með API kalli á bakenda skrifaðan í Django, ofan á Postgres grunn. Læt scraperinn keyra þrisvar á dag, tímasetningarnar valdar með hávísindalegum hætti... Hádeginu, ef það voru einhverjar verðbreytingar um morguninn, kl. 19 ef einhver skildi vera að vinna frameftir við að breyta verðum, og svo kl. 1 eftir miðnætti, fyrir tilboðsdaga þar sem verð eru virkjuð í kringum miðnætti...

Ætti ekki að bögga búðirnar mikið, þar sem ég kalla bara á yfirlitssíðurnar, ekki hverja staka vöru :oops:
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Póstur af jonsig »

Klemmi skrifaði:
frappsi skrifaði:Frábært framtak!

Hvað ertu að nota til að skrapa vefsíðurnar og vinna úr upplýsingunum?
Bara einfaldan scraper skrifaðan í Python, nota requests til að sækja síður og kalla í API (Tölvutek og Kísildalur), svo BeautifulSoup til þess að veiða upp úr HTML-inu hjá hinum :)

Scraperinn tekur saman allar vörurnar og hendir þeim með API kalli á bakenda skrifaðan í Django, ofan á Postgres grunn. Læt scraperinn keyra þrisvar á dag, tímasetningarnar valdar með hávísindalegum hætti... Hádeginu, ef það voru einhverjar verðbreytingar um morguninn, kl. 19 ef einhver skildi vera að vinna frameftir við að breyta verðum, og svo kl. 1 eftir miðnætti, fyrir tilboðsdaga þar sem verð eru virkjuð í kringum miðnætti...

Ætti ekki að bögga búðirnar mikið, þar sem ég kalla bara á yfirlitssíðurnar, ekki hverja staka vöru :oops:
Ekki bara hægt að kalla tímasetningarnar fyrir scraperinn úr random modulinu fyrir python ?
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Póstur af Klemmi »

jonsig skrifaði:Ekki bara hægt að kalla tímasetningarnar fyrir scraperinn úr random modulinu fyrir python ?
Get líka bara sleppt þessu scrape rugli, og randomað allt draslið! :D
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Póstur af Orri »

Þessi síða gæti ekki hafa komið út á betri tíma! Var að raða saman nýrri tölvu og þetta sparaði sjúklega mikinn tíma og effort.

Þúsund þakkir =D> =D> =D>
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS

shawks
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mán 12. Sep 2011 18:25
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Póstur af shawks »

Frábært framtak!
"Time is a drug. Too much of it kills you."

Diddmaster
Ofur-Nörd
Póstar: 294
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Póstur af Diddmaster »

Æðislegt framtak takk fyrir

Er með smá spurningu er hægt að láta builder linka opnast í nýjum tab? Þegar ég klikka á þá í umræðum.

ÉG er með vaktina opna í tab ásamt fleira alltaf, en þegar ég klikka á builder linkana opnast það í sama tab og ég gleimi alltaf að það er svo og exa alltaf tabin þegar ég er búinn að lesa buildið og þarf svo að fara í history til að restora tabinn (ligg í sòfanum og nenni ekki að teygja mig í lyklaborðið \:D/ )
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum
Skjámynd

Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Póstur af Lexxinn »

Diddmaster skrifaði:Æðislegt framtak takk fyrir

Er með smá spurningu er hægt að láta builder linka opnast í nýjum tab? Þegar ég klikka á þá í umræðum.

ÉG er með vaktina opna í tab ásamt fleira alltaf, en þegar ég klikka á builder linkana opnast það í sama tab og ég gleimi alltaf að það er svo og exa alltaf tabin þegar ég er búinn að lesa buildið og þarf svo að fara í history til að restora tabinn (ligg í sòfanum og nenni ekki að teygja mig í lyklaborðið \:D/ )
ctrl + shift + T (cmd+shift+T á mac)
Last edited by Lexxinn on Þri 08. Des 2020 12:43, edited 1 time in total.
Svara