Var að henda í build í dag, Vélin runnaði silkimjúkt í tvo tíma af testing, gott temp á örgjörva i7 9700k (30 - 34°) ekkert vesen með h100i corsair kælingu. Solid fps í csgo testi líka.
Fór síðan í bios og set á gamer/advanced profile, ég held það hafi blastað örgjörvann. Vélin runnaði ekki, kveikti og slökkti á sér endurtekið. Viftur og rgb ljós á öllu virka, ekkert power á mús eða lyklaborði. Bios kemur ekki upp - það kemur ekkert upp.
Það er ljós á cpu led á móðurborðinu.
Ég var með static wrist wrap eins og alltaf þegar ég byggði og allir temps og allt voru í toppstandi fyrir þetta.
Öll hjálp væri mér vel þegin.
Specs:
z390 auros elite
I7 9700k
GTX 1660 super
2x8 16gb 4000 mhz
Gallaður örgjörvi?
Gallaður örgjörvi?
Intel i7 9700K • GTX 1660 Super • Gigabyte Z390 AORUS ELITE-CF• TEAM 16GB ARGB 4000MHz DDR4 • Samsung 970 Evo Plus 1000GB • Corsair h100i • Seasonic Focus Gold 750W • Meshify C fractal
Acer Predator 240hz IPS 24.5" • Razer Naga / G403 HERO • Steelseries Arcis Pro
Acer Predator 240hz IPS 24.5" • Razer Naga / G403 HERO • Steelseries Arcis Pro
Re: Gallaður örgjörvi?
Slökktu á tölvunni, dreptu á aflgjafanum, taktu batterýið úr móðurborðinu, bíddu í mínútu, og skelltu því svo aftur í. Þetta resettar BIOS/UEFI og setur allt þar á default stillingar. Tölvan mun að öllum líkindum ræsa sig og þú skellir X.M.P. profile bara aftur á og sleppir hinu.
Líkurnar á því að einhver OC profile frá Gigabyte hafi drepið örgjörvann þinn eru ca. 0%, en líkurnar á því að premade OC profile hafi ekki verið undirbúinn með 100% stuðning við 4000 MHz X.M.P. profiles samhliða sér eru ca. 100%.
Ef þú vilt síðan aðstoð með það að yfirklukka þetta samhliða hvoru öðru handvirkt þá læturðu bara vita.
Líkurnar á því að einhver OC profile frá Gigabyte hafi drepið örgjörvann þinn eru ca. 0%, en líkurnar á því að premade OC profile hafi ekki verið undirbúinn með 100% stuðning við 4000 MHz X.M.P. profiles samhliða sér eru ca. 100%.
Ef þú vilt síðan aðstoð með það að yfirklukka þetta samhliða hvoru öðru handvirkt þá læturðu bara vita.
Re: Gallaður örgjörvi?
Sæll, þetta virkaði! Þakka þér kærlega fyrir maður. Úff.pepsico skrifaði:Slökktu á tölvunni, dreptu á aflgjafanum, taktu batterýið úr móðurborðinu, bíddu í mínútu, og skelltu því svo aftur í. Þetta resettar BIOS/UEFI og setur allt þar á default stillingar. Tölvan mun að öllum líkindum ræsa sig og þú skellir X.M.P. profile bara aftur á og sleppir hinu.
Líkurnar á því að einhver OC profile frá Gigabyte hafi drepið örgjörvann þinn eru ca. 0%, en líkurnar á því að premade OC profile hafi ekki verið undirbúinn með 100% stuðning við 4000 MHz X.M.P. profiles samhliða sér eru ca. 100%.
Ef þú vilt síðan aðstoð með það að yfirklukka þetta samhliða hvoru öðru handvirkt þá læturðu bara vita.
Ég skal glaður þyggja aðstoð hjá þér með yfirklukkun síðar meir!
Intel i7 9700K • GTX 1660 Super • Gigabyte Z390 AORUS ELITE-CF• TEAM 16GB ARGB 4000MHz DDR4 • Samsung 970 Evo Plus 1000GB • Corsair h100i • Seasonic Focus Gold 750W • Meshify C fractal
Acer Predator 240hz IPS 24.5" • Razer Naga / G403 HERO • Steelseries Arcis Pro
Acer Predator 240hz IPS 24.5" • Razer Naga / G403 HERO • Steelseries Arcis Pro