Sælir
Félagi minn er með AMD 2600 CPU, x370 MSI móðurborð (SLI Plus), 5700xt og 2 x 8gb ddr3 3200mhz Corsair CL16 minni.
Við skiptum hjá honum um minni sem var í lagi fyrir nokkrum dögum 2 x 8gb 3200mhz CL16 minni með RGB (Corsair einnig). Samkvæmt speccum eru þetta nákvæmalega sömu minnin með sömu timings (auðvitað gæti þó annað verið hynix og hitt samsungs osfv.) Nýju RGB minninn eftir að hafa verið stillt í XMP 3200 (profile 2) virka 100% eftir fyrsta restart en næst þegar tölvan er keyrð upp koma alls kona villur, BF5 keyrir bara á 46fps fast og CoD krassar.
Mig er byrjað að gruna eitthvað bios vesen af því í fyrsta lagi virka þau fínt eftir fyrstu stillingu og restart (og áður í annari vél sem var reyndar intel) en ég hef aldrei upplifað svona áður efti að hafa smíðað og gert við hundruðir véla. Bios er uppfærður í botn! Eitthvað sem aðrir hafa lent í ?
https://www.corsair.com/eu/en/Categorie ... tech-specs
https://www.corsair.com/us/en/Categorie ... tech-specs
Vandamál eftir minnis skipti í vél
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Vandamál eftir minnis skipti í vél
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GBSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál eftir minnis skipti í vél
Ertu ekki með default prófil loadaðan fyrir minnið?
Ertu ekki pottþétt með þau í primrary minnisraufunum (sjá manual)
Hjá mér eru þær A2 og B2.
Ef ég set mitt minni í hina minnisrásina(A1 /B1) þá byrjar þetta að vera fubar með minnis oc prófíl á x570 móbói
Ertu ekki pottþétt með þau í primrary minnisraufunum (sjá manual)
Hjá mér eru þær A2 og B2.
Ef ég set mitt minni í hina minnisrásina(A1 /B1) þá byrjar þetta að vera fubar með minnis oc prófíl á x570 móbói
Last edited by jonsig on Lau 17. Okt 2020 19:22, edited 2 times in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál eftir minnis skipti í vél
Það eru tæknilega séð 3 profiles, default sem er bara 2133mhz, 1 profile er 2933mhz og 2 profile sem er 3200mhz. Þeir eru alveg eins á báðum. Augljóslega nota ég 3200mhz eins og virkaði í gamla (non rgb) minninu og virkar eftir fyrsta reboot og svo ekki meir.jonsig skrifaði:Ertu ekki með default prófil loadaðan fyrir minnið?
Ertu ekki pottþétt með þau í primrary minnisraufunum (sjá manual)
Minnin eru í sömu slottum og það var upprunalega, ss sömu slottum og non rgb minnið var og virkaði 100%. ss annað frá CPU og lengst frá CPU, sem er rétt sk manual.
Last edited by Alfa on Lau 17. Okt 2020 19:28, edited 1 time in total.
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GBSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
-
- has spoken...
- Póstar: 199
- Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál eftir minnis skipti í vél
Ertu með timings í auto eða manual fyrir gamla minnið? Og ertu að nota sama profile fyrir nýja?
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál eftir minnis skipti í vél
Eg er ss að nota profile 2 á bæði, ss XMP settings, 3200mhz á báðum 16-18-18-36 @ 1.35V sem kemur sjálfkrafa.
Bios detectar að nýtt minni hefur verið sett í, í báðum tilvikum, dettur á jedec stillingar (2133mhz), svo set ég XMP (profile 2 3200mhz), endurræsi, allt í góðu sama hve mikið vélinni er nauðgað. Svo þegar slökkt er á vél og kveikt aftur (sömu stillingar haldast inni ennþá) þá er allt í fokki í gaming (ekki desktop vinnslu þó).
Bios detectar að nýtt minni hefur verið sett í, í báðum tilvikum, dettur á jedec stillingar (2133mhz), svo set ég XMP (profile 2 3200mhz), endurræsi, allt í góðu sama hve mikið vélinni er nauðgað. Svo þegar slökkt er á vél og kveikt aftur (sömu stillingar haldast inni ennþá) þá er allt í fokki í gaming (ekki desktop vinnslu þó).
Last edited by Alfa on Sun 18. Okt 2020 02:16, edited 2 times in total.
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GBSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál eftir minnis skipti í vél
Eina sem mér fræðilega dettur í hug er að prufa resetta bios alveg (eða jafnvel installa aftur yfir og reseta) og prufa áfram frá því.
Ég var meira segja byrjaður að láta mér detta það í hug að RGB myndi stela einhverju smá portion af 1.35v og þess vegna væri þetta ekki stable en þá skil ég ekki afhverju það er það fyrst en ekki aftur eftir endurræsingu.
Ég var meira segja byrjaður að láta mér detta það í hug að RGB myndi stela einhverju smá portion af 1.35v og þess vegna væri þetta ekki stable en þá skil ég ekki afhverju það er það fyrst en ekki aftur eftir endurræsingu.
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GBSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
Re: Vandamál eftir minnis skipti í vél
Sé ekki hvort það hafi komið fram þá hafa ótrúlega margir svona draugar lagast við að taka aftur úr og setja þau aftur í og jafnvel svissa þeim.
Annars getur alveg verið að controllerinn er ekki stable á 3200 á þessu setti þó hann var það á hinu. Stundum þarf smá handavinnu til að fá XMP að virka á AMD, sérstaklega Zen/Zen+
Annars getur alveg verið að controllerinn er ekki stable á 3200 á þessu setti þó hann var það á hinu. Stundum þarf smá handavinnu til að fá XMP að virka á AMD, sérstaklega Zen/Zen+