Besti turnkassinn undir 30K?

Svara
Skjámynd

Höfundur
MarsVolta
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Besti turnkassinn undir 30K?

Póstur af MarsVolta »

Ég er í turnkassa pælingum og vantar smá input frá fróðun mönnum. Hvað er besti turnkassinn sem maður fær undir 30K? Þarf ekki að vera með RGB né glerhurð.

Hann þarf að uppfylla þessi skilyrði:
- Taka ATX móðurborð
- Pláss fyrir 300mm skjákort
- Pláss fyrir 160mm CPU kælingu
- 1stk 2.5” disk og 1stk 3.5”
- Gott airflow

Hef sjálfur verið að pæla í þessum:
https://kisildalur.is/category/14/products/1801

Er eitthvað sem þið mælið frekar með?
Skjámynd

DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Besti turnkassinn undir 30K?

Póstur af DaRKSTaR »

I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Besti turnkassinn undir 30K?

Póstur af SolidFeather »

Fractal Design Define R6 er groddaralegur.

https://www.att.is/product/fractal-define-r6-kassi

Fullt af plássi ef maður ef maður fjarlægir harðadiskabúrið að framan, þá er pláss fyrir einn 3.5" disk fyrir aftan móbóið eins og sést hér.

https://www.youtube.com/watch?v=YO97BHr5h6o

asibjorn
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 13. Okt 2019 14:00
Staða: Ótengdur

Re: Besti turnkassinn undir 30K?

Póstur af asibjorn »


littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Besti turnkassinn undir 30K?

Póstur af littli-Jake »

Það var einhver að selja R5 hérna fyrir nokkrum vikum. Ef hann er en til mundi ég taka hann strax
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

Höfundur
MarsVolta
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besti turnkassinn undir 30K?

Póstur af MarsVolta »

Takk fyrir ábendingarnar! Ég fór á endanum í Phanteks P400A kassann + auka viftur
https://tolvutaekni.is/collections/tolv ... tum-fylgja
Svara