Verðsprengingar i 30 kortum
Verðsprengingar i 30 kortum
ok ég verð bara spyrja og endilega fá feedback from fólki það var gaur að reina selja 3080 kort a 300.000 á facebook og ég skil ekki alveg er fólk í alvörunni að borga svona SVAKALEGA fjáhæðir fyrir þessi kort ég hreinlega skil þetta ekki
-
- FanBoy
- Póstar: 773
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Verðsprengingar i 30 kortum
þetta er normal, lítið í boði og allir að reina að græða.
ég er ekki stressaður yfir þessu, verð kominn með kort í næsta mánuði, á þeim tíma sem einhver ætlast til að selja 3080 hér á landi þá er gott að benda
á að það er mjög fljótlega hægt að verða sér úti um 3090 hér á skerinu þar sem það er ekki beint brjáluð biðröð eftir þeim eins og 3080.
ég er ekki stressaður yfir þessu, verð kominn með kort í næsta mánuði, á þeim tíma sem einhver ætlast til að selja 3080 hér á landi þá er gott að benda
á að það er mjög fljótlega hægt að verða sér úti um 3090 hér á skerinu þar sem það er ekki beint brjáluð biðröð eftir þeim eins og 3080.
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
Re: Verðsprengingar i 30 kortum
Eða bara bíða eftir 20gb útgáfuni af 3080 á næsta ári, ekkert að stressa sig á þessu
-Need more computer stuff-
Re: Verðsprengingar i 30 kortum
Þá spyr ég þarf fólk virkilega á þessu að halda? Er 2070 eða 2080 bara fínt, þessi stór fyrtæki græða alveg nóg frekar að halda í hinn kortinn og leyfa þeim að lækka verulega
Re: Verðsprengingar i 30 kortum
m'er pers'onulega fynst þetta klikkun en er ekkert að tala niður til þeirra sem eru að kaupa , þeim er að sjalfsögðu velkomið að nota sitt eigið fé i hvað sem þeim sínist ég er bara svo hissa að fólk gerir þetta
-
- FanBoy
- Póstar: 773
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Verðsprengingar i 30 kortum
sumir vilja það besta, aðrir sætta sig við ódýrara það er bara þannig með allt í lífinu.Babbara skrifaði:m'er pers'onulega fynst þetta klikkun en er ekkert að tala niður til þeirra sem eru að kaupa , þeim er að sjalfsögðu velkomið að nota sitt eigið fé i hvað sem þeim sínist ég er bara svo hissa að fólk gerir þetta
þetta er mikið áhugamál hjá mér, og þegar kemur að áhugamálum þá vill maður missa sig smá og vera með eitthvað flott, erum bara mannleg,
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
Re: Verðsprengingar i 30 kortum
[quote="Babbara"]ok ég verð bara spyrja og endilega fá feedback from fólki það var gaur að reina selja 3080 kort a 300.000 á facebook og ég skil ekki alveg er fólk í alvörunni að borga svona SVAKALEGA fjáhæðir fyrir þessi kort ég hreinlega skil þetta ekki
koma með source?
hvaðan kemur þetta ? ertu með ads eða eru þetta 3090 ads?
væri til í að sjá actually folk reyna að fá 300k fyrir 3080?
koma með source?
hvaðan kemur þetta ? ertu með ads eða eru þetta 3090 ads?
væri til í að sjá actually folk reyna að fá 300k fyrir 3080?
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p