Líftími tölvumúsa
Líftími tölvumúsa
Ég er að verða nokkuð reiður yfir þessum líftíma á tölvumúsum.
Er búinn að vera með 4 mýs á síðustu 4 árum og þær annaðhvort byrja að bila þannig að músahnapparnir virka ekki eða að gúmmíð á þeim byrjar að detta af.
Tvær logitech mx400 eru farnar í ruslið.
Gúmmíð er að detta af steelseries rival 310.
Og ein razer basilisk er að hætta að virka, miðjuhnappurinn farinn og gúmmíð að losna af.
Ég bara skil þetta ekki. Tölvumýs eru nú ekki beinlínis flóknar. Hér áður fyrr þá notaði maður tölvumús í kannski 5-6 ár.
Er búinn að vera með 4 mýs á síðustu 4 árum og þær annaðhvort byrja að bila þannig að músahnapparnir virka ekki eða að gúmmíð á þeim byrjar að detta af.
Tvær logitech mx400 eru farnar í ruslið.
Gúmmíð er að detta af steelseries rival 310.
Og ein razer basilisk er að hætta að virka, miðjuhnappurinn farinn og gúmmíð að losna af.
Ég bara skil þetta ekki. Tölvumýs eru nú ekki beinlínis flóknar. Hér áður fyrr þá notaði maður tölvumús í kannski 5-6 ár.
*-*
Re: Líftími tölvumúsa
músartakkinn á Logitech M705 virkar stundum ekki eða tvísmellir stundum þegar ég smelli bara einu sinni, en það kemur það sjaldan fyrir að það böggar mig ekki það og það er ótrúelgt að hún virki eins vel og hún gerir því ég er alltaf að henda henni óvart í vegg eða gólfið (er með lappa upp í rúmi). búinn að eiga hana í ca 3 ár. ég er casual tölvuleikjaspilari. ef ég væri aðeins meira hardcore í tölvuleikjaspilun myndi ég náttla fá mér nýja mús.
en já tölvumýs voru harðbyggðari í gamladaga og einfaldari. bara eitthvað vírarusl inni í þeim, örlítið og einfalt. mýsnar voru harðari viðkomu og urðu frekar skítugar útaf kúlunni. kúlumýs sökkuðu. finnst eins og MS 3.0 músin hafi verið fyrsta svona nýaldarmúsin og djöfull var það góð mús. allir í Counter-Strike þurftu að eiga hana (Frá Microsoft)
ótrúlegt batterí samt í M705. enda heitir hún Marathon. þeir auglýsa 3 ár endingartíma á AA rafhlöðum og það er ekki djók. vissi ekkert af þessu þegar ég keypti hana. fór bara að taka eftir að hún gat keyrt margar vikur eða mánuði á rafhlöðum sem voru dauðar
en já tölvumýs voru harðbyggðari í gamladaga og einfaldari. bara eitthvað vírarusl inni í þeim, örlítið og einfalt. mýsnar voru harðari viðkomu og urðu frekar skítugar útaf kúlunni. kúlumýs sökkuðu. finnst eins og MS 3.0 músin hafi verið fyrsta svona nýaldarmúsin og djöfull var það góð mús. allir í Counter-Strike þurftu að eiga hana (Frá Microsoft)
ótrúlegt batterí samt í M705. enda heitir hún Marathon. þeir auglýsa 3 ár endingartíma á AA rafhlöðum og það er ekki djók. vissi ekkert af þessu þegar ég keypti hana. fór bara að taka eftir að hún gat keyrt margar vikur eða mánuði á rafhlöðum sem voru dauðar
Last edited by netkaffi on Sun 11. Okt 2020 00:55, edited 2 times in total.
Re: Líftími tölvumúsa
held að þetta kemur allt niður á meðferð á búnaði.
hef sjálfur ekki upplífað neitt slæmt á þeimn mýsum sem ég hef keypt á siðustu árum.
u get what u pay for?
hef sjálfur ekki upplífað neitt slæmt á þeimn mýsum sem ég hef keypt á siðustu árum.
u get what u pay for?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 267
- Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
- Staða: Ótengdur
Re: Líftími tölvumúsa
Er ennþá með logitech g400 sem ég keypti 2012.
-
- FanBoy
- Póstar: 773
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Líftími tölvumúsa
dugir í 3-4 ár í besta falli, hafa mýs einhvertímann dugað lengur ef menn spila leiki?
ég er búinn að fara í gegnum haug af músum, var með mx510 frá 2003 til 2016, minnir að ég hafi skipt um mús á 2 ára fresti, hafði vísu vit
fyrir mér 2003 og keypti slatta af þeim þannig að ég átti varabirgðir, ég er núna á g502 mús nr2.
ég er búinn að fara í gegnum haug af músum, var með mx510 frá 2003 til 2016, minnir að ég hafi skipt um mús á 2 ára fresti, hafði vísu vit
fyrir mér 2003 og keypti slatta af þeim þannig að ég átti varabirgðir, ég er núna á g502 mús nr2.
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
Re: Líftími tölvumúsa
Það er broslegt að heyra að þetta komi allt niður á meðferð á búnaði. Ég hef ekki lengur tölu á því hversu oft ég eða einhver sem ég þekki lendir á Logitech mús sem tvíklikkar (eða meira) strax frá upphafi eða eftir örfáar vikur af eðlilegri notkun. Þetta hrjáir ekki bara ódýru módelin þeirra heldur líka þau allra dýrustu. Logitech G Pro, G Pro Wireless og MX518 Reborn eru þau allra verstu þegar kemur að þessu vandamáli svo ég viti, en svo voru önnur módel af eldri kynslóðum t.d. G502 og félagar sem voru ekki að hrjást svona harkalega af tvíklikki/margklikki, en voru með sín eigin algengu vandamál með skrollhjól, snúrutengingarnar og fleira. Það er eitthvað súrrealískt og svekkjandi við það að fyrirtæki sem hefur verið leiðandi í músum svona lengi, og byggði orðspor sitt á einhverri endingabestu mús allra tíma (MX518), framleiði núna mýs sem er ekki hægt að treysta á að klikki rétt oftar en þetta. Maður biður ekki um mikið.
En ég mæli samt sterklega með Logitech G305 því það er ódýr en frábær þráðlaus mús--og maður fær 2 ára ábyrgð á henni hér á landi svo það bitnar ekkert of leiðinlega á manni ef maður lendir á eintaki sem tvíklikkar eða byrjar að tvíklikka.
En ég mæli samt sterklega með Logitech G305 því það er ódýr en frábær þráðlaus mús--og maður fær 2 ára ábyrgð á henni hér á landi svo það bitnar ekkert of leiðinlega á manni ef maður lendir á eintaki sem tvíklikkar eða byrjar að tvíklikka.
Re: Líftími tölvumúsa
Rofar voru einfaldlega stærri og vandaðari áður fyrr. Mjög algengt að rofarnir gefi sig en lítið mál að fá rofa frá td Omron og skipta í flestum músum.
Hinsvegar lúkka þessir rofar frá Razer vel
https://www.razer.com/razer-optical-mouse-switch
Hinsvegar lúkka þessir rofar frá Razer vel
https://www.razer.com/razer-optical-mouse-switch
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- /dev/null
- Póstar: 1463
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Líftími tölvumúsa
er einnmitt að uplifa þetta með "nýju" Mx 518. fynnst hún ekki nema 1.click. heldur þarf að tvíklika óþægilega oft... allavega nóg til að ég taki eftir því.
Aðrir í svipuðum sporum??
Aðrir í svipuðum sporum??
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
Re: Líftími tölvumúsa
Shit, þegar þú segir þetta þá kom þetta fyrir nokkuð fljótt. Bara innan nokkurra mánaða eða nokkra vikna. Og Logitech lyklaborðið í pakkanum drapst eftir nokkra mánuði. Eru Logitech orðnir slappari en þeir voru í endingu, greinilega, hryggir mig.pepsico skrifaði:Það er broslegt að heyra að þetta komi allt niður á meðferð á búnaði. Ég hef ekki lengur tölu á því hversu oft ég eða einhver sem ég þekki lendir á Logitech mús sem tvíklikkar (eða meira) strax frá upphafi eða eftir örfáar vikur af eðlilegri notkun.
Last edited by netkaffi on Sun 11. Okt 2020 03:24, edited 1 time in total.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Líftími tölvumúsa
Var að hætta að nota mx518 (2004?) Samt fúnkerar hún vel. En búinn að vaða gegnum margar nýrri logitech í vinnunni
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Líftími tölvumúsa
Endingin hefur verið ca 3 ár hjá mér áður en þær byrja að tvíklikka eða missa signal við og við.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Líftími tölvumúsa
Var með Logitech MX518 sem ég hætti að nota bara því mig langaði í gaming mús, hún klikkaði aldrei þau 8 ár sem ég notaði hana.
Eftir það hef ég verið með mýs frá allskonar framleiðendum og endingin alltaf þessi 2-3 ár, þangað til núna en núna spila ég ekki næstum því eins mikið af tölvuleikjum og ég gerði svo það skýrir sennilega hvers vegna núverandi Logitech G900 er búin að endast í rúmlega 3 ár og so far ekkert merki um bilun...
Eftir það hef ég verið með mýs frá allskonar framleiðendum og endingin alltaf þessi 2-3 ár, þangað til núna en núna spila ég ekki næstum því eins mikið af tölvuleikjum og ég gerði svo það skýrir sennilega hvers vegna núverandi Logitech G900 er búin að endast í rúmlega 3 ár og so far ekkert merki um bilun...
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Líftími tölvumúsa
Ég er með Steelseries Rival 310 og gúmmíið dettur af, kiddi er með Logitech Lighspeed G502 og G903 og báðar hættar að virka.appel skrifaði:Ég er að verða nokkuð reiður yfir þessum líftíma á tölvumúsum.
Er búinn að vera með 4 mýs á síðustu 4 árum og þær annaðhvort byrja að bila þannig að músahnapparnir virka ekki eða að gúmmíð á þeim byrjar að detta af.
Tvær logitech mx400 eru farnar í ruslið.
Gúmmíð er að detta af steelseries rival 310.
Og ein razer basilisk er að hætta að virka, miðjuhnappurinn farinn og gúmmíð að losna af.
Ég bara skil þetta ekki. Tölvumýs eru nú ekki beinlínis flóknar. Hér áður fyrr þá notaði maður tölvumús í kannski 5-6 ár.
- Viðhengi
-
- 0B98832A-5D60-48E4-A82E-DBFBA4D15991.jpeg (448.69 KiB) Skoðað 2875 sinnum
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Líftími tölvumúsa
Er mikið að teikna í vinnunni, fer í gegnum mörg músarklikk yfir daginn.
Átti Logitech G403 sem byrjaði að tvíklikka eftir ár.
skipti yfir í Logitech G603 sem byrjaði síðan að tvíklikka líka eftir ár.
Einn daginn þá var það orðið svo rosalega slæmt ég frussaði af reiði og grítti henni frá mér, skoppaði af borðinu á vegginn og útá gólf.
Rage-quitaði í vinnunni og fór rakleiðis og keypti mér Logitech MX3. Á að hafa tvöfalda músarklikka endingu miðan við "venjulegu" mýsnar.
Búinn að hafa hana í 8 mánuði núna og so far so good.
Nokkrum vikum seinna þá ákvað ég að reyna að laga þessa G603 og hafa hana heima í staðin fyrir gömlu góðu MX518, keypt 2004/2005 sem virkar fínt en er orðin lúin útlitslega.
Mér til mikillar undrunar þá þurfti ég ekkert að eiga við hana, hún bara virkar... hún hefur lært sína lexíu
Átti Logitech G403 sem byrjaði að tvíklikka eftir ár.
skipti yfir í Logitech G603 sem byrjaði síðan að tvíklikka líka eftir ár.
Einn daginn þá var það orðið svo rosalega slæmt ég frussaði af reiði og grítti henni frá mér, skoppaði af borðinu á vegginn og útá gólf.
Rage-quitaði í vinnunni og fór rakleiðis og keypti mér Logitech MX3. Á að hafa tvöfalda músarklikka endingu miðan við "venjulegu" mýsnar.
Búinn að hafa hana í 8 mánuði núna og so far so good.
Nokkrum vikum seinna þá ákvað ég að reyna að laga þessa G603 og hafa hana heima í staðin fyrir gömlu góðu MX518, keypt 2004/2005 sem virkar fínt en er orðin lúin útlitslega.
Mér til mikillar undrunar þá þurfti ég ekkert að eiga við hana, hún bara virkar... hún hefur lært sína lexíu
Electronic and Computer Engineer
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Líftími tölvumúsa
Lesson to learn, ef það virkar ekki kasta þá í vegginn!axyne skrifaði:Er mikið að teikna í vinnunni, fer í gegnum mörg músarklikk yfir daginn.
Átti Logitech G403 sem byrjaði að tvíklikka eftir ár.
skipti yfir í Logitech G603 sem byrjaði síðan að tvíklikka líka eftir ár.
Einn daginn þá var það orðið svo rosalega slæmt ég frussaði af reiði og grítti henni frá mér, skoppaði af borðinu á vegginn og útá gólf.
Rage-quitaði í vinnunni og fór rakleiðis og keypti mér Logitech MX3. Á að hafa tvöfalda músarklikka endingu miðan við "venjulegu" mýsnar.
Búinn að hafa hana í 8 mánuði núna og so far so good.
Nokkrum vikum seinna þá ákvað ég að reyna að laga þessa G603 og hafa hana heima í staðin fyrir gömlu góðu MX518, keypt 2004/2005 sem virkar fínt en er orðin lúin útlitslega.
Mér til mikillar undrunar þá þurfti ég ekkert að eiga við hana, hún bara virkar... hún hefur lært sína lexíu
Re: Líftími tölvumúsa
axyne inniloft er rakara á sumrin og rakinn hjálpar switchunum að ná betra sambandi. Ekki undrast á því ef þetta vandamál vaknar aftur von bráðar og hverfur svo aftur í vor.
Re: Líftími tölvumúsa
Tel það bara mjög góða endingu.
P4 @ 1,5 GHz | Msi 845 Pro Socket 423 | 2x256Mb og 1x512Mb@ 133MHz | Nvidia GeForce4 MX 420 64 MB | Samsung SP1614N| Sennheiser HD430 | Logitech Cordless Desktop Pro og Mouse Man|Win XP Pro |Sampo 19" |
Re: Líftími tölvumúsa
Reyndar ekki með clickið. Logi eru dáldið nískir á switchana sem þeir nota í nýjju mýsnar sínar.gotit23 skrifaði:held að þetta kemur allt niður á meðferð á búnaði.
hef sjálfur ekki upplífað neitt slæmt á þeimn mýsum sem ég hef keypt á siðustu árum.
u get what u pay for?
Re: Líftími tölvumúsa
Fyndið, er með sömu mús og gúmmíið á hægri hliðinni er farið af.GuðjónR skrifaði:Ég er með Steelseries Rival 310 og gúmmíið dettur af, kiddi er með Logitech Lighspeed G502 og G903 og báðar hættar að virka.appel skrifaði:Ég er að verða nokkuð reiður yfir þessum líftíma á tölvumúsum.
Er búinn að vera með 4 mýs á síðustu 4 árum og þær annaðhvort byrja að bila þannig að músahnapparnir virka ekki eða að gúmmíð á þeim byrjar að detta af.
Tvær logitech mx400 eru farnar í ruslið.
Gúmmíð er að detta af steelseries rival 310.
Og ein razer basilisk er að hætta að virka, miðjuhnappurinn farinn og gúmmíð að losna af.
Ég bara skil þetta ekki. Tölvumýs eru nú ekki beinlínis flóknar. Hér áður fyrr þá notaði maður tölvumús í kannski 5-6 ár.
Þetta er bara hönnunargalli á þessu drasli. Hefur ekkert með það að gera hvernig maður fer með músina.
*-*
-
- spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
- Staðsetning: Nokkuð góð!
- Staða: Ótengdur
Re: Líftími tölvumúsa
Þetta er nú ekki sérlega flókið hvort sem við tölum um mýs eða eitthvað annað, ef dótið endist skemur þarftu oftar að kaupa nýtt. Er ekki viðskiptasiðferði nútímans frábært alveg.
Gigabyte Z390 Aorus Pro | I9 9900K | Corsair Vengeance 32GB | Asus RTX 2080 Ti | Samsung 970 Evo Plus 250 GB | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Líftími tölvumúsa
Ég er ennþá að nota fyrstu músina mína, MX510, keypt í byrjun árs 2005. Virkar merkilega vel.
Last edited by GullMoli on Mán 12. Okt 2020 09:58, edited 1 time in total.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Líftími tölvumúsa
Keypti FUNC mús fyrir löngu löngu bæði í vinnuna og heima... loving it...
Re: Líftími tölvumúsa
appel skrifaði:Fyndið, er með sömu mús og gúmmíið á hægri hliðinni er farið af.GuðjónR skrifaði:Ég er með Steelseries Rival 310 og gúmmíið dettur af, kiddi er með Logitech Lighspeed G502 og G903 og báðar hættar að virka.appel skrifaði:Ég er að verða nokkuð reiður yfir þessum líftíma á tölvumúsum.
Er búinn að vera með 4 mýs á síðustu 4 árum og þær annaðhvort byrja að bila þannig að músahnapparnir virka ekki eða að gúmmíð á þeim byrjar að detta af.
Tvær logitech mx400 eru farnar í ruslið.
Gúmmíð er að detta af steelseries rival 310.
Og ein razer basilisk er að hætta að virka, miðjuhnappurinn farinn og gúmmíð að losna af.
Ég bara skil þetta ekki. Tölvumýs eru nú ekki beinlínis flóknar. Hér áður fyrr þá notaði maður tölvumús í kannski 5-6 ár.
Þetta er bara hönnunargalli á þessu drasli. Hefur ekkert með það að gera hvernig maður fer með músina.
Rival 310 hér 3-4 ára gömul ennþá Rock solid
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Líftími tölvumúsa
Kannast einhver við drag&drop vesen með Logitech G502 Lightspeed?
Er með eina sem er ekki orðin ársgömul og hún er nýbyrjuð á því að „sleppa“ glugganum sem ég er að draga yfir skjáinn þrátt fyrir að ég haldi vinstri takkanum niðri.
Þarf líka stundum að klikka nokkrum sinnum á + í Chrome til að opna nýjan glugga, eins og takkinn respondi ekki.
Þetta er ekki constant en ferlega pirrandi þegar það gerist. Tengist ekki software því það skipir ekki máli á hvaða tölva er notuð þegar þetta byrjar.
Er með eina sem er ekki orðin ársgömul og hún er nýbyrjuð á því að „sleppa“ glugganum sem ég er að draga yfir skjáinn þrátt fyrir að ég haldi vinstri takkanum niðri.
Þarf líka stundum að klikka nokkrum sinnum á + í Chrome til að opna nýjan glugga, eins og takkinn respondi ekki.
Þetta er ekki constant en ferlega pirrandi þegar það gerist. Tengist ekki software því það skipir ekki máli á hvaða tölva er notuð þegar þetta byrjar.