Gigabyte creates dual-GPU graphics card

Svara

Höfundur
dadik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Gigabyte creates dual-GPU graphics card

Póstur af dadik »

Nokkuð kúl. Tveir 6600GT kubbar á sama kortinu sem gefa 14,293 í 3DMark2003. Besta er - þetta verður líklega ódýrara 6800 Ultra og x850.


Meira í boði tomma http://www.tomshardware.com/hardnews/20 ... 15811.html

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

svalt... fá sér þá 2 svona og sli á milli :twisted: ef það verður mögleiki á þessum kortum :)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það er þegar verið að nota SLI á kortinu sjálfu, svo það verður ekki hægt að ntoa þetta kort í SLI setupi.

mig hlakkar hinsvegar til að sjá "svona" 6800 ultra kort.. ÞAÐ verður klikkað.
"Give what you can, take what you need."

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

einarsig skrifaði:svalt... fá sér þá 2 svona og sli á milli :twisted: ef það verður mögleiki á þessum kortum :)
Það væri nú dáldið klikkað dæmi.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég var að segja það. það er EKKI hægt að nota SLI með þessum kortum, þar sem að það er þegar í gangi á þeim.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

það væri samt flott ef það væri hægt 4 gpu í gangi :twisted:

A Magnificent Beast of PC Master Race

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

viddi skrifaði:það væri samt flott ef það væri hægt 4 gpu í gangi :twisted:
voru ekki voodoo 6 kortin þannig,þ.e.a.s 4 gpu.
komu þau einhverntíman út ?

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Hafiði þetta fólk sem var að mótmæla PCI-Express!
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hvenar og hvar og hversvegna var einvher að mótmæla PCIe ?? ég hef aldrei séð það...

fyrir utan að þessi skjákort virka líklegast bara með móðurborðum sem styðja SLI.
"Give what you can, take what you need."

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

SLI er ekki hægt nema með PCI-Express.

Það var annars enginn sérstakur að beint mótmæla PCI-Express, en ég veit að það voru ekki allir ánægðir með það. Við fyrstu sýn hélt ég að PCI-Express væri alveg óþarft þar eð skjákortin þurfa ekki alla þessa bandvídd. En það er greinilega meira sem PCI-Express opnar fyrir en bara meiri bandvídd.
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

úúúu beibí, sweet skjákort :twisted:

haldið þið að við munum sjá þetta á íslandi ?

Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

Vonandi því þetta er kort sem ég fæ mér þegar ég skipti út ati 9700pro kannski árið 2005 :)

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

mmmm næs :P

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Cool er ég einmitt að spá þessu í einhverjum pósti hérna um daginn :D

Finnst bara að það ættu að vera 2 x 6800 GT/Ultra á essu :D
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

mig langar í svona kort, efast samt um að þetta verði komið hingað þegar ég uppfæri fljótlega eftir áramótinn :cry:

^Soldier
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Fim 27. Mar 2003 22:50
Staðsetning: Fáskrúðsfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af ^Soldier »

Svona svo ég geti fylgst með, en hvað er þetta SLI?
MSI 865PE NEO2-PFISR - Intel P4 3.0 Ghz Perscott - Corsair ValueSelect 2*512mb DDR400 - 200gb WD - Radeon x800 256mb xt - Chieftec Dragon, hvítur.

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

scalable link interface, það er svona til að hafa 2 skjákort í einu,og geta nýtt þau(held eg)
Svara