Hvað er ódýrasti snjallsíminn sem er ekki að fara bögga mig með lagg?

Svara

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Hvað er ódýrasti snjallsíminn sem er ekki að fara bögga mig með lagg?

Póstur af netkaffi »

Spila ekki leiki í þessu. Spila Netflix kannski. Netflix spilast vel í Redmi 6A sem ég er með minnir mig, en sum öpp eru aðeins of mörgum millisekúndum/sekúndum (100s of ms) að svara. Redmi 6A kostaði ca 20 þúsund hjá Nova fyrir ári eða tveimur, ég þori varla að kaupa Redmi 8A af því ég er hræddur um að þetta með hraðann böggi mig. Örfá öpp keyra með naumindum í 6A, það er helst Hopp rafhjólappið sem er hægast og mest pirrandi útaf hann ræður varla við það. Er það nóg fyrir mig að fara í 30.000 kr síma til að losna við þetta? Eins og ég segi, get alveg gert allt sem ég þarf að geta á honum bara nenni ekki að stara á skjáinn í 1-2 sekúndur extra þegar ég veit að þetta ætti/gæti verið að koma hraðar upp!

Ég nenni alveg 60 þúsund karli ef það er arlgjörlega nauðsynlegt en trúi því nú varla. 20-40 þús nýr sími hlýtur að ráða við 99% af non-gaming non-myndvinnslu öppum í dag án svaka biðtíma. Mér er alveg sama um myndavél í símanum og einhverja fútt fídusa. Ég keypti einu sinni Samsung Note 8 og allt sem var fútt í honum notaði ég ekki nema vatnsheldnina og pennan til að skrifa á skjáinn. Alveg peningasóun. Hann var ekki einu sinni það hraður miðað við verð, útaf þessu Bigsby drasli og bloatware frá Samsung sem þeir hafa í símunum sínum. Redmi 6A síminn er ekki seldur sem vatnsheldur svo að ég viti en hann þolir alla bleytu hingað til. Hef notað hann margar klst í pottinum í rigningu og rignir á hann og allt. Missti hann líka einu sinni í gangi ofan í pottinn, slökkti á honum og þurkkaði á ofni. Virkar eins og nýr! Ekki slæmt fyrir 20k. Mjög spes að vera 130k verðmunur á síma og það er ekki það mikið öððruvísi að nota þá, bara mikið meira responsiveness í dýra og meira áhyggjuleysi af vatninu sem gæti farið í hann. Svo var penninn algjör snilld, ég bara treysti mér ekki að kaupa þannig alveg strax.
Last edited by netkaffi on Fös 18. Sep 2020 18:55, edited 2 times in total.

ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasti snjallsíminn sem er ekki að fara bögga mig með lagg?

Póstur af ColdIce »

Ég keypti Redmi 9A á 20k til að nota sem vinnusíma. Alveg ágætur sími og respondar ótrúlega vel við flestu en hann á sína slæmu daga og kemur fyrir að hann opnar forrit seint. Get alveg mælt með honum en hugsa að þú værir að leita að næstu týpu fyrir ofan
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasti snjallsíminn sem er ekki að fara bögga mig með lagg?

Póstur af netkaffi »

Ok, takk.

Var að spá í að kaupa kannski bara Pixel 3A á ebay.co.uk .de eða .com. Þeir eru sýnist mér frá ca 100 dollara notaðir og um 300 "nýjir" (óopnaðir geri ég ráð fyrir).

Gæti kannski bara keypt einn þannig í helgarferð.
Last edited by netkaffi on Fös 18. Sep 2020 19:16, edited 1 time in total.

ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasti snjallsíminn sem er ekki að fara bögga mig með lagg?

Póstur af ColdIce »

Varstu búinn að skoða Nokia 2.3/5.3 og LG K4/K5?
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP

Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasti snjallsíminn sem er ekki að fara bögga mig með lagg?

Póstur af Viggi »

Mæli með að þú farir á ali og skoðir oppo símana. Mjög vel specaðir símar fyrir peninginn og gott software. Færð meira fyrir peninginn þar en hér
Last edited by Viggi on Fös 18. Sep 2020 19:58, edited 1 time in total.
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

peturthorra
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasti snjallsíminn sem er ekki að fara bögga mig með lagg?

Póstur af peturthorra »

Poco X3 og málið dautt.
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |

zurien
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 08:39
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasti snjallsíminn sem er ekki að fara bögga mig með lagg?

Póstur af zurien »

Poco3 er með auglýsingar allstaðar, ef það truflar, þá mæli ég ekki með honum.
Annars vel spekkaður.

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasti snjallsíminn sem er ekki að fara bögga mig með lagg?

Póstur af netkaffi »

Ætti ekki að trufla ef síminn er samt á sama tíma mjög smooth.

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasti snjallsíminn sem er ekki að fara bögga mig með lagg?

Póstur af netkaffi »

Er nú ekki með mikla reynslu af að panta frá Kína, eruð þið þá að tala um að það væri sterkur leikur, miðan við ofangreindar kröfur, að fá t.d. það sem er sent í þessu Alibaba offering heim að dyrum á klakanum? Það hljómar vel. Ef þið eruð með einhver tips endilega skjótið. https://www.alibaba.com/product-detail/ ... 515crK8Z6y

Mossi__
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasti snjallsíminn sem er ekki að fara bögga mig með lagg?

Póstur af Mossi__ »

Ég er með Samsung A20e og er mjög sáttur.

Batteríendingin og snerpa er góð.

En þú veist, stakkur og vöxtur.
Skjámynd

peturthorra
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasti snjallsíminn sem er ekki að fara bögga mig með lagg?

Póstur af peturthorra »

netkaffi skrifaði:Er nú ekki með mikla reynslu af að panta frá Kína, eruð þið þá að tala um að það væri sterkur leikur, miðan við ofangreindar kröfur, að fá t.d. það sem er sent í þessu Alibaba offering heim að dyrum á klakanum? Það hljómar vel. Ef þið eruð með einhver tips endilega skjótið. https://www.alibaba.com/product-detail/ ... 515crK8Z6y
Ég hef pantað af ali og gearbest, ávallt fengið vöruna. Ég mæli meira með Gearbest, þar sem það er hægt að fá sent með dhl/ups en það bjóða ekki allir byrgjar upp á það á ali.

Svo varðandi þessi auglýsingamál, þá er auðvelt mál að henda inn Custom rom á flest alla síma frá Xiaomi.
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
Skjámynd

Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasti snjallsíminn sem er ekki að fara bögga mig með lagg?

Póstur af Lexxinn »

Ég er sjálfur í svipuðum pælingum, búinn að vera með Redmi 7A í nokkurn tíma núna.
Sé fyrir mér að ég endi á pixel 4A líklegast í kringum Black Friday þegar hann hefur lækkað eitthvað - annars væri s10e refurbished draumur.
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasti snjallsíminn sem er ekki að fara bögga mig með lagg?

Póstur af Klemmi »

Hrifinn af budget Motorola símunum. Keypti G6 fyrir tveimur árum og nota hann enn.

Aðeins yfir 20 og 30þús markinu, en talsvert betur útlátinn en $100 símar :)

https://emobi.is/index.php?route=produc ... uct_id=562
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasti snjallsíminn sem er ekki að fara bögga mig með lagg?

Póstur af netkaffi »

Ok, margt spennandi að prófa. Freistandi að prófa LG símana hjá Nova af því þeir leyfa manni að nota þá í 7 daga og skila þeim ef maður er ekki sáttir. Bara sumir símar sem þetta er hægt með hjá þeim. Ég á tæp. 5 þúsund kr inneign hjá Nova svo þetta er freistandi https://www.nova.is/barinn/farsimar/lg-k41s
https://www.nova.is/barinn/farsimar/q60

Gæti prófað þessa og ef snerpan er slök skipt í https://www.nova.is/barinn/farsimar/a20e
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasti snjallsíminn sem er ekki að fara bögga mig með lagg?

Póstur af kizi86 »

https://tunglskin.is <<< ef vilt fá cheapish Xiaomi síma á íslandi, í ábyrgð.. mii.is og aðrir staðir sem selja Xiaomi síma eru bara í bullinu með verðið á þessum símum
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasti snjallsíminn sem er ekki að fara bögga mig með lagg?

Póstur af netkaffi »

takk kizi86, ég er með góða tilfinningu fyrir þessu innleggi.
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasti snjallsíminn sem er ekki að fara bögga mig með lagg?

Póstur af pattzi »

Ég einmitt keypti mér Huawei P SMART 2019 en braut hann í gær keypti hann ss í mars og hefur reynst vel í allt ....virkar enn vel meirasegja með brotin skjá en linkur á þennan psmart ótrúlega góður sími https://emobi.is/index.php?route=produc ... rch=huawei

Datt bara á steypt gólf ekki í hulstri beint á skjáinn ](*,)


keypti mér í dag svo þennan
https://elko.is/lg-k51s-snjallsimi-silfur-lmk510esil Virðist bara ráða við flest allt
Last edited by pattzi on Lau 10. Okt 2020 21:49, edited 1 time in total.

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasti snjallsíminn sem er ekki að fara bögga mig með lagg?

Póstur af netkaffi »

ég ætla varla að trúa hvað Redmi 6A sími þolir af hnjaski. alltaf að henda honum óvart. hann er eins og nýr eftir 2 ár. myndi ekki skipta um síma nema væri fyrir responsiveness og að hann getur ekki gert NFC greiðslur
Last edited by netkaffi on Sun 11. Okt 2020 18:10, edited 1 time in total.

Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasti snjallsíminn sem er ekki að fara bögga mig með lagg?

Póstur af Brimklo »

Ég á Redmi Note 9 Pro og hann klikkar ekki, fer aldrei aftur i samsung eða lg
Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3900X I GPU: Palit GameRock 3080 I Case: Lian Li O11 Dynamic Mini White.

PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.
Svara