Held aldrei aftur framhjá
Held aldrei aftur framhjá
Búinn að iðrast og sættast aftur við gömlu kærustuna, AsRock.
Keypti Gigabyte AC Elite, Coil Whine-ið var að gera mig brjálaðan og spennusettið er ekki betra en það að USB DAC sem ég nota fyrir góða hátalara var að fá suð og surg sem að DAC-inn náði ekki að einangra frá. Boot var aldrei í native 1440p og leit aldrei vel út. Gigabyte setti svo misheppnað BIOS update sem braut RGP á móðurborðinu, löguðu það samt að lokum. Meh BIOS og ekkert autoupdate.
Fannst Z490 línan frá AsRock ekki nógu spennó en stundum er spennó bara ekki málið, það eru litlu atriðin og kjarnavirkni hlutanna þegar á reynir.
Inn fór AsRock Taichi Z490..
Native 1440P ultra fast boot núna, lúkkar margfalt betur sérstaklega þar sem ég nota bitlocker, allt í einu er núll surg í hátölurunum og guð minn góður hvað er gott að hafa nákvæmlega ekkert coil whine, ég bý á mjög hljóðlátum stað og allt coil whine heyrist.
Betra BIOS, auto updates beint frá BIOS og ekkert ves.
Aðrir sem hafa lennt í svona coil whine á nýlegum mid-range borðum? Gékk eitthvað að fá skipt?
Keypti Gigabyte AC Elite, Coil Whine-ið var að gera mig brjálaðan og spennusettið er ekki betra en það að USB DAC sem ég nota fyrir góða hátalara var að fá suð og surg sem að DAC-inn náði ekki að einangra frá. Boot var aldrei í native 1440p og leit aldrei vel út. Gigabyte setti svo misheppnað BIOS update sem braut RGP á móðurborðinu, löguðu það samt að lokum. Meh BIOS og ekkert autoupdate.
Fannst Z490 línan frá AsRock ekki nógu spennó en stundum er spennó bara ekki málið, það eru litlu atriðin og kjarnavirkni hlutanna þegar á reynir.
Inn fór AsRock Taichi Z490..
Native 1440P ultra fast boot núna, lúkkar margfalt betur sérstaklega þar sem ég nota bitlocker, allt í einu er núll surg í hátölurunum og guð minn góður hvað er gott að hafa nákvæmlega ekkert coil whine, ég bý á mjög hljóðlátum stað og allt coil whine heyrist.
Betra BIOS, auto updates beint frá BIOS og ekkert ves.
Aðrir sem hafa lennt í svona coil whine á nýlegum mid-range borðum? Gékk eitthvað að fá skipt?
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Held aldrei aftur framhjá
LOL ég hélt ég væri að fara að lesa eitthvað mega slúður!
Þú hefur verið óheppinn með móðurborð, alls ekki eðlilegt miðað við hvernig þú lýsir þessu.
Að því sögðu, þá segi ég til hamingju með nýja móðurborðið, mér finnst Taichi línan hjá AsRock alltaf bera höfuð og herðar yfir önnur móðurborð bæði út frá gæðum og ekki síður útliti.
Þú hefur verið óheppinn með móðurborð, alls ekki eðlilegt miðað við hvernig þú lýsir þessu.
Að því sögðu, þá segi ég til hamingju með nýja móðurborðið, mér finnst Taichi línan hjá AsRock alltaf bera höfuð og herðar yfir önnur móðurborð bæði út frá gæðum og ekki síður útliti.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Held aldrei aftur framhjá
Mér finnst alltaf asrock standa sig vel
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Held aldrei aftur framhjá
.. Gigabyte. That was your mistake 

-
- /dev/null
- Póstar: 1463
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Held aldrei aftur framhjá
ef þetta er ekki mest clickbate þráður vaktarinar ever!!!
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Held aldrei aftur framhjá
Kannast við þetta USB suð vesen.
Ein af ástæðunum fyrir því að tónlistarfólk notar Mac.
Ein af ástæðunum fyrir því að tónlistarfólk notar Mac.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- FanBoy
- Póstar: 773
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Held aldrei aftur framhjá
ætlaði að taka taichi borðið, var ekki sáttur við það eftir þau reviews.
ekkert á þessu borði sem réttlætir verðið.
ekkert á þessu borði sem réttlætir verðið.
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Held aldrei aftur framhjá
það var samt borið saman við MSI godlike sem kostar slatta meira, og Taichi hafði bara fínustu hitatölur á einhverju hita pintinga testiDaRKSTaR skrifaði:ætlaði að taka taichi borðið, var ekki sáttur við það eftir þau reviews.
ekkert á þessu borði sem réttlætir verðið.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Held aldrei aftur framhjá
Þegar ég keypti mér studio monitora 2011 datt ég ofaní þessa gryfju. Endaði með að skipta um alla þétta og spenna (yfir í toroid) í hátölurunum sjálfum en það dugði ekki til. Eina sem virkaði og hefur enst eitthvað var að kaupa DAC með góðu hreinu power supply og optical input - allt annað surgar og syngur eins og djöfullinn. Allt í allt kostuðu þessi hátalarakaup mín tvöfalt meira en sjálfir hátalararnir kostuðu.
Mesti pirringurinn var þegar ég skipti um móðurborð og var ekki með optical á nýja borðinu, þá þurfti ég að nota USB DAC með Optical out yfir í Optical á þessum DAC...
Núna er ég með AsRock borð, var einmitt með Gigabyte þegar þetta lét verst, svo ASUS, þyrfti eiginlega að prófa að rífa alla þessa DAC frá og sjá hvernig þetta hegðar sér á AsRock borðinu!
Svo hefur þessi DAC ekki verið eintóma sæla, bæði relayin biluðu - ég skipti um eitt og skammhleypti yfir hitt því það var eingöngu notað fyrir Mute.

Mesti pirringurinn var þegar ég skipti um móðurborð og var ekki með optical á nýja borðinu, þá þurfti ég að nota USB DAC með Optical out yfir í Optical á þessum DAC...
Núna er ég með AsRock borð, var einmitt með Gigabyte þegar þetta lét verst, svo ASUS, þyrfti eiginlega að prófa að rífa alla þessa DAC frá og sjá hvernig þetta hegðar sér á AsRock borðinu!
Svo hefur þessi DAC ekki verið eintóma sæla, bæði relayin biluðu - ég skipti um eitt og skammhleypti yfir hitt því það var eingöngu notað fyrir Mute.

Last edited by Dropi on Fim 08. Okt 2020 09:55, edited 1 time in total.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Re: Held aldrei aftur framhjá
Ég er með AsRock móðurborð og ég þarf að hafa filter á hátalara köplunum þar sem ég er með studio monitora, það lekur hrikalega rafmagni yfir. Ég reyndi USB DAC og það var algjör dauði við þetta móðurborð. Ég lenti líka í vandræðum með Thunderbolt 2 þangað til ég fór yfir í optical kapal sem flytur ekki rafmagn á milli. Ég svo reyndar bætti við UPS og það bætti ástandið aðeins.
Re: Held aldrei aftur framhjá
Ég er einmitt með stúdíó monitora og já þetta er alvöru ves að fá hreint hljóð. Var með local ground loop sem tók flest en þetta með Gigabyte, var eitthvað extra powerful, með local ground loop kom samt hátíðni píp, var samt ekki alltaf heldur með óreglulegu millibili og verst þegar coil whine-ið lét í sér kræla á fullu. Klárlega eitthvað andsk. spennuvirkis bull á kortinu. Núna hef ég ekkert, hélt að ég hafði slökkt á hátölurunum, svo gott var þetta.
Hef verið með AsRock síðan Z90 kubbasettinu svo ég hef verið einstsaklega óheppinn með borð líklega þegar ég loksins kaupi eitthvað annað og þaðan kemur tilfinningin að "halda framhjá" en allt með AsRock hefur verið stöðugt og þegar eitthvað hefur komið upp á var ekki upp á borðin að klaga.
Það er svo margt í verðum sem erfitt er að dæma og kemur í ljós þegar á reynir, það virðist amk. vera rétt hjá mörgum reviewers þegar þeir hafa sagst hafa efasemdir um að sum móðurborð einfaldlega ráði við 10900K þó svo að framleiðandinn lofi öllu fögru.
Hef verið með AsRock síðan Z90 kubbasettinu svo ég hef verið einstsaklega óheppinn með borð líklega þegar ég loksins kaupi eitthvað annað og þaðan kemur tilfinningin að "halda framhjá" en allt með AsRock hefur verið stöðugt og þegar eitthvað hefur komið upp á var ekki upp á borðin að klaga.
Það er svo margt í verðum sem erfitt er að dæma og kemur í ljós þegar á reynir, það virðist amk. vera rétt hjá mörgum reviewers þegar þeir hafa sagst hafa efasemdir um að sum móðurborð einfaldlega ráði við 10900K þó svo að framleiðandinn lofi öllu fögru.
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Re: Held aldrei aftur framhjá
Hvað borð ertu með, búinn að færa hátalarana yfir á aðra straumgrein?olihar skrifaði:Ég er með AsRock móðurborð og ég þarf að hafa filter á hátalara köplunum þar sem ég er með studio monitora, það lekur hrikalega rafmagni yfir. Ég reyndi USB DAC og það var algjör dauði við þetta móðurborð. Ég lenti líka í vandræðum með Thunderbolt 2 þangað til ég fór yfir í optical kapal sem flytur ekki rafmagn á milli. Ég svo reyndar bætti við UPS og það bætti ástandið aðeins.
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Re: Held aldrei aftur framhjá
https://www.asrock.com/mb/intel/x99%20ws/Templar skrifaði:Hvað borð ertu með, búinn að færa hátalarana yfir á aðra straumgrein?olihar skrifaði:Ég er með AsRock móðurborð og ég þarf að hafa filter á hátalara köplunum þar sem ég er með studio monitora, það lekur hrikalega rafmagni yfir. Ég reyndi USB DAC og það var algjör dauði við þetta móðurborð. Ég lenti líka í vandræðum með Thunderbolt 2 þangað til ég fór yfir í optical kapal sem flytur ekki rafmagn á milli. Ég svo reyndar bætti við UPS og það bætti ástandið aðeins.
Já monitorar eru á sér straum grein. Sem ég endaði með að bæta enn við og tölvan er á sér UPS líka.
Re: Held aldrei aftur framhjá
I feel your pain, svona studio græjur eru alveg listgrein að ná góðu, þekki ekkert til hljóðs en keypti svona sett því ég vildi "gott hljóð", endaði í DAC, snúrum osf. hellings auka kostnaður. Núna þori ég ekki að skipta um móðurborð á næsta ári, gæti byrjað allt aftur 

--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Re: Held aldrei aftur framhjá
Getur prufað að setja ground loop isolator á hátalara ef þetta er allt á sömu grein.
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Held aldrei aftur framhjá
Ég notaði um tíma 3.5mm jack tengin á mínu Gigabyte borði fyrir monitorana, það heyrðist ekkert suð. Fór svo í Asus Xonar Essence II og nota TRS tengin, ekkert suð þar heldur
Allaveganna ekkert sem ég heyri í þeirri fjarlægð sem ég sit frá þeim, sem er innan við meter.

Allaveganna ekkert sem ég heyri í þeirri fjarlægð sem ég sit frá þeim, sem er innan við meter.
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Held aldrei aftur framhjá
Kannast við þetta suð við að nota 3.5 jack tengið fyrir hátalara var að nota gamla Bose hátalara og Microlab hátalara á PC tölvu með Asrock móðurborð.
Er í dag að nota lítið Bluetooth soundbar (reyndar tengt við fartölvu) sem virkar miklu betur að mínu mati (ekkert vesen fyrir utan það að ég þarf að hlaða það annað slagið).
Edit: Gæti haft soundbarið tengt við usb-c hleðslutæki en hef ekki þurft á því að halda, þráðlaust FTW.
Er í dag að nota lítið Bluetooth soundbar (reyndar tengt við fartölvu) sem virkar miklu betur að mínu mati (ekkert vesen fyrir utan það að ég þarf að hlaða það annað slagið).
Edit: Gæti haft soundbarið tengt við usb-c hleðslutæki en hef ekki þurft á því að halda, þráðlaust FTW.
Last edited by Hjaltiatla on Fim 08. Okt 2020 12:34, edited 1 time in total.
Just do IT
√
√
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Held aldrei aftur framhjá
hvernig DAC og hátalara ertu með og hvernig snúrur ertu að nota?Templar skrifaði:I feel your pain, svona studio græjur eru alveg listgrein að ná góðu, þekki ekkert til hljóðs en keypti svona sett því ég vildi "gott hljóð", endaði í DAC, snúrum osf. hellings auka kostnaður. Núna þori ég ekki að skipta um móðurborð á næsta ári, gæti byrjað allt aftur
ég er með Asus Xonar Essence I og ég þarf að notast við optical sem fer svo í optical > rca sem fer svo í 6,3mm jack í Yamaha HS7 og þá losnaði ég við suðið hjá mérSolidFeather skrifaði:Ég notaði um tíma 3.5mm jack tengin á mínu Gigabyte borði fyrir monitorana, það heyrðist ekkert suð. Fór svo í Asus Xonar Essence II og nota TRS tengin, ekkert suð þar heldur![]()
Allaveganna ekkert sem ég heyri í þeirri fjarlægð sem ég sit frá þeim, sem er innan við meter.

Last edited by worghal on Fim 08. Okt 2020 12:43, edited 1 time in total.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Held aldrei aftur framhjá
Asus Xonar er legend, var með optical out í magnara/dac í passíva hátalara, aldrei suð eða neitt, pure as hell.
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition