Psu kaplar.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
- Staða: Ótengdur
Psu kaplar.
Ég er með corsair rm750 gold og er að uppfæra hann í seasonic prime 1300w.
Veit einhver hvort ég geti notað kaplana frá Corsair í seasonic?
Hef verið að leita á Google en ekki fundið nein almenn svör.
Veit einhver hvort ég geti notað kaplana frá Corsair í seasonic?
Hef verið að leita á Google en ekki fundið nein almenn svör.
Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Psu kaplar.
Nei ekki gera það.
https://www.reddit.com/r/pcmasterrace/c ... different/
https://www.reddit.com/r/buildapc/comme ... hangeable/
https://www.reddit.com/r/pcmasterrace/c ... different/
https://www.reddit.com/r/buildapc/comme ... hangeable/
Last edited by SolidFeather on Mán 05. Okt 2020 17:08, edited 1 time in total.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Psu kaplar.
Ef þú átt rafmagnsmælir með viðnámsmælingu þá geturu mælt þá í gegn og athugað það sjálfur í staðin fyrir að fara á reddit.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Psu kaplar.
Damn, ég ætlaði að segja "INB4 jonsig að segja manni að mæla víranna með einhverri græju", þetta var svo fyrirsjáanlegt comment.jonsig skrifaði:Ef þú átt rafmagnsmælir með viðnámsmælingu þá geturu mælt þá í gegn og athugað það sjálfur í staðin fyrir að fara á reddit.
Ef að maðurinn þarf að spyrja að þessu þá á hann væntanlega ekki rafmagnsmæli með viðnámsmælingu.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Psu kaplar.
Sannar enn og aftur hversu ótrúlega furðulega þetta ATX PSU kerfi er hannað.
Stórfurðulegt að það sé ekki bara ákveðið “form” fyrir 12v, 5v, 3v og jörð.
Jörð(og auka vírar) gæti verið ferkantað, 12V með einu rúnuðu horni, 5V með tveimur rúnuðum osfrv.
Stórfurðulegt að það sé ekki bara ákveðið “form” fyrir 12v, 5v, 3v og jörð.
Jörð(og auka vírar) gæti verið ferkantað, 12V með einu rúnuðu horni, 5V með tveimur rúnuðum osfrv.
- Viðhengi
-
- CD55FF77-99E4-4D72-AC91-45502550E8EA.png (39.45 KiB) Skoðað 804 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
- Staða: Ótengdur
Re: Psu kaplar.
Snilld strákar. Takk fyrir svörin.
Þetta er komið í gang.
Þetta er komið í gang.

Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
- Staða: Ótengdur
Re: Psu kaplar.
Finnst ykkur eðlilegt að þessi psu. Seasonic Prime Platinum 1300w sé mjög hávær?
Hann fer on and off í hybrid mode en þegar hann er í gangi þá er hann með meiri hávaða en allt í turninum.
Er með 4x 140mm viftur og 3 120mm viftur.
Finnst vera meiri hávaði en í gamla rm750 Corsair.
Hann fer on and off í hybrid mode en þegar hann er í gangi þá er hann með meiri hávaða en allt í turninum.
Er með 4x 140mm viftur og 3 120mm viftur.
Finnst vera meiri hávaði en í gamla rm750 Corsair.
Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Psu kaplar.
Ég hefði búist við því að hann væri nánast hljóðlaus. Er hann að hitna mikið?Haraldur25 skrifaði:Finnst ykkur eðlilegt að þessi psu. Seasonic Prime Platinum 1300w sé mjög hávær?
Hann fer on and off í hybrid mode en þegar hann er í gangi þá er hann með meiri hávaða en allt í turninum.
Er með 4x 140mm viftur og 3 120mm viftur.
Finnst vera meiri hávaði en í gamla rm750 Corsair.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
- Staða: Ótengdur
Re: Psu kaplar.
Skoða það þegar ég kem heim úr vinnu.SolidFeather skrifaði:Ég hefði búist við því að hann væri nánast hljóðlaus. Er hann að hitna mikið?Haraldur25 skrifaði:Finnst ykkur eðlilegt að þessi psu. Seasonic Prime Platinum 1300w sé mjög hávær?
Hann fer on and off í hybrid mode en þegar hann er í gangi þá er hann með meiri hávaða en allt í turninum.
Er með 4x 140mm viftur og 3 120mm viftur.
Finnst vera meiri hávaði en í gamla rm750 Corsair.
Hybrid mode setur viftu í gang við 40% álag eða 520w og það bara að surfa á netinu.
Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
- Staða: Ótengdur
Re: Psu kaplar.
SolidFeather skrifaði:Ég hefði búist við því að hann væri nánast hljóðlaus. Er hann að hitna mikið?Haraldur25 skrifaði:Finnst ykkur eðlilegt að þessi psu. Seasonic Prime Platinum 1300w sé mjög hávær?
Hann fer on and off í hybrid mode en þegar hann er í gangi þá er hann með meiri hávaða en allt í turninum.
Er með 4x 140mm viftur og 3 120mm viftur.
Finnst vera meiri hávaði en í gamla rm750 Corsair.
Enginn hiti að finna. Kannski batra óheppinn með fan bearing
Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO