Tölva frýs þegar spilað eru leikir

Svara
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Tölva frýs þegar spilað eru leikir

Póstur af Pandemic »

Ég er með mjög sérkennilegt vandamál sem lýsir sér þannig að tölvan lockast alveg upp eftir ákveðin spilunartíma í leikjum þá meina ég að ég geti ekki komist í Task manager né slökkt á honum.

Tölvan :
P4 2.8Ghz
1GB musking minni 3200
Abit ai7
160GB samsung diskur
Windows xp sp2

Ég veit um einn annan sem hefur lent í því sama og hann segir að þetta hafi bara lagast allt í einu. og hann er með mjög svipaða speca á tölvunni.

Hvað haldiði að þetta geti verið.[/b]

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Hiti?

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Gæti það verið hiti? ég prófaði þetta á AI7 borðinu mínu. Þ.e. að þegar að örrinn er kominn í ##(Tala) þá slökkti tölvan á sér eftir 30 sec. en málið er að þegar þessar 30sec voru þá fraus allt.. ég reddaði þessu með því að´haka af shutdown í abit EQ.

Annars hvernig skjákort er í þessari tölvu? ef þetta er 9800pro þá er þetta alveg eins tölva og min ! nema í minni eru 512mb af 3200 Mushkin green :D
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

nei pottþétt ekki hiti þar sem hann er með glænýja viftu og tölvan er 37°C í load

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

en getur þetta verið skjákortshiti??

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Ekki ertu með Radeon 9600 XT ?
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Hann er með Radeon 9600XT

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Athugaðu hvort að viftan á skjákortinu sé í lagi.

Mosi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af Mosi »

stilla agp á 4x
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Reddaði þessu það á víst að vera einhvað vesein með Radeon 9600 og Abit Ai7 ég uppfærði biosin uppí 1.9 og setti kortið á agp 4
Svara