Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti

Athvarf handlagna heimilisnördsins
Svara
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti

Póstur af appel »

Í fjölbýlinu mínu þá eru ljós sem eru staðsett upp eftir vegg sem er 4-5 hæðir og endar í ljósi á lofti sem er 5 hæðir á hæð. Það er ekkert aðgengi að þessu frá tröppum. Öll ljósin eru búin að vera óvirk í líklega yfir 2 ár, þarf að skipta um perur, en líklega er best að setja eitthvað sem endist að eilífu.

Tvær spurningar:
- Hvernig er hægt að skipta um? Hver gerir svona? Það er held ég ekki nóg að vera bara með stiga, því hann nær ekki að ljósinu uppi í loftinu. Eina sem ég get ímyndað mér er einskonar lyfta. Úff... hver hannaði þetta hús eiginlega? :D
- Hvernig ljós er best að setja í þetta, sem endist að eilífu. Þetta eru ljós sem kviknar á oft á dag og slökknar oft.

Núna er bara svona glerkúplar sem hanga á svona skrúfum.

og.... VERÐI LJÓS! :)
*-*

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti

Póstur af arons4 »

Setja led ljós. Sennilega gert með stillans, oft hægt að vera með lappirnar mislangar.

KristinnK
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti

Póstur af KristinnK »

Ég átta mig ekki alveg á geómetríunni, mér þætti forvitnilegt að sjá mynd af þessu.
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti

Póstur af Plushy »

KristinnK skrifaði:Ég átta mig ekki alveg á geómetríunni, mér þætti forvitnilegt að sjá mynd af þessu.
Plís settu inn mynd!
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti

Póstur af appel »

ezgif-4-cce9cec8dc48.gif
ezgif-4-cce9cec8dc48.gif (2.1 MiB) Skoðað 2368 sinnum
*-*

sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 211
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti

Póstur af sigurdur »

appel skrifaði:ezgif-4-cce9cec8dc48.gif
Þú þarft að byrja á því að finna arkítektinn og láta hann svo skipta um perur!
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti

Póstur af appel »

sigurdur skrifaði:
appel skrifaði:ezgif-4-cce9cec8dc48.gif
Þú þarft að byrja á því að finna arkítektinn og láta hann svo skipta um perur!
My thoughts exactly! :megasmile
*-*
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti

Póstur af Plushy »

Myndi bara lifa í myrkri

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti

Póstur af Hizzman »

Þú ættir að getað skorðað stiga milli pallanna og gluggakarmana. :lol:
Last edited by Hizzman on Fim 01. Okt 2020 11:22, edited 1 time in total.
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti

Póstur af appel »

En hvernig led ljós eru menn að mæla með? Það er hægt að kaupa led ljósaperur, eruði að tala um eitthvað annað en það? Ég vil alls ekki þurfa skipta um perur þarna næstu 10 árin eða svo.
*-*

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti

Póstur af arons4 »

Leigir bara stillans. Þetta er ekkert mál. Ef það er aðgengi og gólf sem þolir það er líka hægt að leigja bara skæralyftu, hafa baara eitthvað undir henni til að skemma ekki gólfið. Kostar ekkert svo mikið að leigja annaðhvort lyftu eða stillans í 1 dag.

Hágæða led perur(philips, osram etc) eða nýjir lampar frá öflugum framleiðanda. Lampar eru opnari og hitna minna en perurnar, en svona pera á að endast ef það er valin hágæða pera.
Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 454
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti

Póstur af stefhauk »

Þveraðu bara spítu milli stigapallsins og gluggakarmsins (djók) Held að stillans sé eina vitið svo þú farir ekki að hrasa þarna niður í stórum stiga.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti

Póstur af hagur »

Hvað er þetta gamalt hús? Ef þetta er semi-nýlegt þá finnst mér ótrúlegt að það skulu ekki hafa verið settar LED perur í þetta strax í upphafi. Hélt það væri almenn vitneskja að gömlu glóðarperurnar endast varla daginn í sumum tilfellum :-k ;)
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti

Póstur af russi »

Mundu bara að þrífa gluggana í leiðinni
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti

Póstur af appel »

Ég athugaði þetta hjá rafkaup í dag, og þar er hægt að fá svona kúpla einsog þennan:
https://rafkaup.is/vara/moire-loftljos-26-cm-10w/

þetta er með innbyggðu led ljósi/peru, þannig að ef það þarf að skipta um þá þarf að skipta um allt ljósið gerir ég ráð fyrir. Ekki beinlínis hentugt t.d. að eftir 2 ár eða 5 ár að það bili eitt ljósið, og þeir hættir að selja þessa tegund, þá þarf að skipta um allt saman til að vera með eins. Smá smeykur við slíkt. Svo þarf að skipta um alveg 30 svona ljós og það er dýrt að fá rafvirkja í slíkt.

Er ekki hægt að fá svona almennilega led perur sem passa í venjuleg perustæði, með löngum líftíma og er hægt að kveikja/slökkva á margoft án þess að það hafi áhrif á endingu?
*-*

IL2
Tölvutryllir
Póstar: 657
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti

Póstur af IL2 »

Gæti það borgað sig að hafa þetta á annað hvort klukkurofa eða birtu nema? Væri þá alltaf ljós þegar það væri dimmt og kanski ekki svo dýrt að láta þetta loga miðað við vesenið að skipta um þetta með tilheyrandi kostnaði.
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti

Póstur af Klemmi »

IL2 skrifaði:Gæti það borgað sig að hafa þetta á annað hvort klukkurofa eða birtu nema? Væri þá alltaf ljós þegar það væri dimmt og kanski ekki svo dýrt að láta þetta loga miðað við vesenið að skipta um þetta með tilheyrandi kostnaði.
Samkvæmt minni bestu vitund þá hefur það ekki áhrif á endingartíma LED pera að slökkva og kveikja á þeim :)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti

Póstur af Hizzman »

Eru 2 perur í þessum kúplum? Þá mætti bæta við millilínu og hafa bakkupp.

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti

Póstur af arons4 »

appel skrifaði:Ég athugaði þetta hjá rafkaup í dag, og þar er hægt að fá svona kúpla einsog þennan:
https://rafkaup.is/vara/moire-loftljos-26-cm-10w/

þetta er með innbyggðu led ljósi/peru, þannig að ef það þarf að skipta um þá þarf að skipta um allt ljósið gerir ég ráð fyrir. Ekki beinlínis hentugt t.d. að eftir 2 ár eða 5 ár að það bili eitt ljósið, og þeir hættir að selja þessa tegund, þá þarf að skipta um allt saman til að vera með eins. Smá smeykur við slíkt. Svo þarf að skipta um alveg 30 svona ljós og það er dýrt að fá rafvirkja í slíkt.

Er ekki hægt að fá svona almennilega led perur sem passa í venjuleg perustæði, með löngum líftíma og er hægt að kveikja/slökkva á margoft án þess að það hafi áhrif á endingu?
Mæli með osram og philips perum, til fyrir flest öll perustæði. Ef þú kaupir nýja kúpla með innbyggðum ljósum kaupiru nokkra auka og hendir inní geymslu ef þau skildu bila. Annars mikið dýrara að fá rafvirkja til að skipta um ljós heldur en að fara sjálfur og skipta um peru.
Last edited by arons4 on Fös 02. Okt 2020 17:20, edited 1 time in total.
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti

Póstur af Gunnar »

Led perur frá ikea eða álíka í þetta og getur þá skipt þegar ein pera deyr. ætli þetta sé ekki standard skrúfgangur E27.
annars ætti góður framlengjanlegur stigi allveg að ná þessu.
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti

Póstur af Minuz1 »

Talaði við Philips sérfræðing sem vinnur með mér. (þetta er uþb sem hann sagði, ég gæti verið að fara með einhverjar fleipur samt)

Það er hámark 35k tímar á perum tested (algjörlega óháð framleiðanda)
Það eru kannski 10 ár í svona sameign, en það sem mun líklegast drepa þetta er fjöldi slökk/kveikinga.

Hann þumalputtareiknaði þetta um 2-3 ár væri eðlilegur tími ef þú ferð í góðar vörur.

Ég náði ekki að klára þetta samtal við hann en mér fannst af honum að það væri ekkert sem væri hægt að ábyrgjast með þetta og væri langt útfyrir eitthvað sem væri hægt að gera vel.

Starfsmaður hjá OJK.
Last edited by Minuz1 on Mán 05. Okt 2020 21:54, edited 1 time in total.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Svara