Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Póstur af Hjaltiatla »

Hæhæ

Ákvað að reyna að draga saman hvaða erlendu vefverslanir bjóða uppá Shipping til Íslands í þennan þráð.
Endilega komið með ykkar Input og ég festi það efst í þráðinn.

Raftæki
B&H - Sendir til Íslands
EuroDK - Sendir til Íslands
Gearbest - Sendir til Íslands
DealeXtreme - Sendir til Íslands
Base - Sendir til Íslands
Senetic - Sendir flestar vörur hratt og vel til Ísland
Light in the box - Sendir til Íslands
Bang Good - Sendir til Íslands
Cables and kits - Sendir til Íslands
wifi-stock.com - Sendir til Íslands
Overclockers UK - Sendir til Íslands
Wiredzone - Sendir til Íslands
ComputerUniverse - Sendir til Íslands
Oculus - Sendir til Íslands

Annað
Amazon - Fer eftir söluaðila hvort sent er til Íslands
Amazon International Shopping
AliExpress - Sendir flestar vörur til Íslands
Ebay - Fer eftir söluaðila hvort sent er til Íslands
Boarderfree - Sendir til Íslands
Overstock - Sendir til Íslands - taka við Bitcoin
Iherb - Sendir til Íslands
Asos - Sendir til Íslands
ITailor - Sendir til Íslands
Sears - Sendir til Íslands
Levis - Sendir til Íslands
Wiggle - Sendir til Íslands
Bike24 - Sendir til Íslands
Footway - Sendir til Íslands
Hawes&Curtis - Sendir til Íslands
Charles Tyrwhitt - Sendir til Íslands
39 Dollar Glasses - Sendir til Íslands
Zenni - Sendir til Íslands
eyebuydirect - Sendir til Íslands
smartbuyglasses - Sendir til Íslands
Schmiedmann - Sendir til Íslands
Autodoc - Sendir til Íslands
buycarparts.co.uk - Sendir til Íslands
boozt.com/ - Sendir til Íslands
Last edited by Hjaltiatla on Þri 06. Júl 2021 06:48, edited 21 times in total.
Just do IT
  √

Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 656
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Staða: Ótengdur

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Póstur af Tonikallinn »

Hef reyndar tekið eftir B&D að þeir senda ekki alla hluti til Íslands, held ég
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10

Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Póstur af Viggi »

Base.com fyrir þá sem vilja kaupa nintendo switch. Bluray, cd og allt það
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Póstur af hagur »

senetic.co.uk - fyrir t.d Ubiquiti netbúnað. Sendir flestar vörur hratt og vel til Íslands.
Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Staða: Ótengdur

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Póstur af Maniax »

https://www.overstock.com/ - hægt að finna allskonar hluti þar, taka við bitcoin
https://www.iherb.com/ - Prótein, Vítamín eða eitthvað í þeim dúr, Flottar vörur á góðu verði ásamt shipping
https://www.lightinthebox.com/ svipað og gearbest
https://www.banggood.com/ svipað og gearbest
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Póstur af Hjaltiatla »

Ákvað að splitta þessu upp í tvo lista "Raftæki" og "Annað". Ég breyti skipulaginu eftir þörfum og bæti jafnvel við lýsingu og þess háttar.
Megið líka koma með uppástungur ef skipulagið er í ruglinu.
Just do IT
  √
Skjámynd

Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Póstur af Hrotti »

hagur skrifaði:senetic.co.uk - fyrir t.d Ubiquiti netbúnað. Sendir flestar vörur hratt og vel til Íslands.

Hefurðu pantað Ubiquiti dót frá þeim? ég pantaði einhverja svissa og þó að pöntunin gengi alveg í gegn, þá fékk ég póst frá þeim um að ég gæti farið til fjandans fyrst ég væri ekki EU. :crying

We have received your web order for this two Ubiquiti products.

Unfortunately we can`t sell Dual-Use products outside of the EU.



So we`ll have to cancel your order and refund your payment on your credit card account.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Póstur af emmi »

overclockers.co.uk
wifi-stock.com
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Póstur af hagur »

Hrotti skrifaði:
hagur skrifaði:senetic.co.uk - fyrir t.d Ubiquiti netbúnað. Sendir flestar vörur hratt og vel til Íslands.

Hefurðu pantað Ubiquiti dót frá þeim? ég pantaði einhverja svissa og þó að pöntunin gengi alveg í gegn, þá fékk ég póst frá þeim um að ég gæti farið til fjandans fyrst ég væri ekki EU. :crying

We have received your web order for this two Ubiquiti products.

Unfortunately we can`t sell Dual-Use products outside of the EU.



So we`ll have to cancel your order and refund your payment on your credit card account.
Já, ég hef pantað frá þeim Unifi Access point. Það var ekkert mál. Ég vissi hinsvegar af þessu restriction hjá þeim varðandi "Dual-Use" búnað (sem ég átta mig btw eiginlega alls ekki á hvað þýðir ....) og sagði þess vegna að þeir sendi "flestar vörur hratt og vel til Íslands" ;-) Routerar og svissar virðast falla undir þetta "Dual-use" hjá þeim.

En hefurðu skoðað eurodk.com? Hef heyrt góða hluti um þá, þeir selja líka Ubiquiti vörurnar og eru ekki með þetta undarlega restriction, a.m.k veit ég til þess að fólk hefur verið að panta svissa og routera frá þeim.
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Póstur af emmi »

Hef pantað allt Ubiquity dótið mitt frá wifi-stock.com án vandræða, og þeir eru með mjög góða þjónustu.
Skjámynd

Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Póstur af Hrotti »

hagur skrifaði: Já, ég hef pantað frá þeim Unifi Access point. Það var ekkert mál. Ég vissi hinsvegar af þessu restriction hjá þeim varðandi "Dual-Use" búnað (sem ég átta mig btw eiginlega alls ekki á hvað þýðir ....)
Ég veit heldur ekkert hvað það þýðir og sendi þeim póst til að spyrja um það, en hef ekki fengið svar ennþá.


emmi skrifaði:Hef pantað allt Ubiquity dótið mitt frá wifi-stock.com án vandræða, og þeir eru með mjög góða þjónustu.

Ég gerði það einmitt eftir ábendinguna og þeir voru til fyrirmyndar.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Póstur af Hjaltiatla »

Bömp - Ef þið vitið af einhverri erlendri netverslun sem er djúsí og sendir til Íslands (og er ekki á listanum) þá megiði endilega kommenta í þráðinn.
Just do IT
  √

spjallvelin
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mán 20. Jan 2014 14:27
Staða: Ótengdur

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Póstur af spjallvelin »

Fyrir þá sem eru að hjóla eða hlaupa þá eru https://www.wiggle.co.uk/ og https://www.bike24.de/ fínar

hundur
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Sun 30. Maí 2004 01:31
Staða: Ótengdur

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Póstur af hundur »

Var að prófa https://www.footway.is/ og get mælt með þeim ef ykkur vantar skó. Mjög mikið úrval af bæði þekktum og óþekktari merkjum.

Senda frá Evrópu með DHL á 1-3 dögum og bjóða upp á að skila skónum frítt. Verðin eru með öllum gjöldum (bara örlítill sendingarkostnaður, 690 kr sem bætist við),

Sinnumtveir
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Staða: Ótengdur

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Póstur af Sinnumtveir »

https://www.computeruniverse.net/en/ er þýsk vefverslun með mikið úrval, góð verð og sendingarkostnað.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Póstur af Sallarólegur »

hundur skrifaði:Var að prófa https://www.footway.is/ og get mælt með þeim ef ykkur vantar skó. Mjög mikið úrval af bæði þekktum og óþekktari merkjum.

Senda frá Evrópu með DHL á 1-3 dögum og bjóða upp á að skila skónum frítt. Verðin eru með öllum gjöldum (bara örlítill sendingarkostnaður, 690 kr sem bætist við),
Jæja!

Vona að DHL komi með þetta alla leið.
Er kominn með smá nóg af Póstinum.
Viðhengi
75A0A094-0E86-430C-AF88-9B99B492DD0E.jpeg
75A0A094-0E86-430C-AF88-9B99B492DD0E.jpeg (292.74 KiB) Skoðað 3949 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Póstur af Revenant »

Ég hef keypt skyrtur af Hawes & Curtis og Charles Tyrwhitt (báðar í UK) með ágætum árangri.

Síðan hef ég keypt varagleraugu af 39dollarglasses.com og fengið ágæta vöru þar.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X

GummiLeifs
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mán 05. Sep 2016 01:56
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Póstur af GummiLeifs »

Sinnumtveir skrifaði:https://www.computeruniverse.net/en/ er þýsk vefverslun með mikið úrval, góð verð og sendingarkostnað.
Hefur þú verslað sjálfur af þeim? Ef svo er hvernig var? Ég er nefninlega að lesa reviews á trustpilot þar sem þeir fá heilar 1.5 stjörnur af 5 og ég fann geggjað verð á hlutum sem ég er að íhuga að panta en núna er ég ekki viss með það miða við þessi reviews á trustpilot.
Ryzen 7 3700X | NVIDIA RTX 3070 FE | Asus ROG STRIX X570-E | 16Gb 3200MHz Corsair VENGEANCE RGB PRO | Silicon Power 1Tb M.2 | Seasonic Focus Gold 650W
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Póstur af mercury »

GummiLeifs skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:https://www.computeruniverse.net/en/ er þýsk vefverslun með mikið úrval, góð verð og sendingarkostnað.
Hefur þú verslað sjálfur af þeim? Ef svo er hvernig var? Ég er nefninlega að lesa reviews á trustpilot þar sem þeir fá heilar 1.5 stjörnur af 5 og ég fann geggjað verð á hlutum sem ég er að íhuga að panta en núna er ég ekki viss með það miða við þessi reviews á trustpilot.
pantaði vinnsluminni frá þeim ekki fyrir svo longu. það skilaði sér fyrir rest en var 2 vikur eða svo a leiðinni. For í gegnum postinn sem er aldrei gott.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Póstur af brain »

Fyrir gleraugu:

zenni.com eða glassesusa.com
Last edited by brain on Mán 28. Sep 2020 09:10, edited 1 time in total.
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Póstur af GullMoli »

Kannski pínu sérhæft en www.oculus.com senda frítt til íslands, 99% viss um að þeir rukki íslenskan vsk og toll sömuleiðis.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

EyjoX
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Þri 22. Sep 2020 10:47
Staða: Ótengdur

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Póstur af EyjoX »

Þetta er snilld - takk fyrir að taka þetta saman...
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Póstur af Hjaltiatla »

EyjoX skrifaði:Þetta er snilld - takk fyrir að taka þetta saman...
Alveg sjálfsagt , ég get líka notað þennan lista þannig að þetta er Win-Win :evillaugh
Just do IT
  √

Sinnumtveir
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Staða: Ótengdur

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Póstur af Sinnumtveir »

GummiLeifs skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:https://www.computeruniverse.net/en/ er þýsk vefverslun með mikið úrval, góð verð og sendingarkostnað.
Hefur þú verslað sjálfur af þeim? Ef svo er hvernig var? Ég er nefninlega að lesa reviews á trustpilot þar sem þeir fá heilar 1.5 stjörnur af 5 og ég fann geggjað verð á hlutum sem ég er að íhuga að panta en núna er ég ekki viss með það miða við þessi reviews á trustpilot.
Ég pantaði fyrst frá þeim árið 2008. Hef ekki pantað oft og ekkert á síðustu árum. Mín reynsla af þessum viðskiptum var bara góð.

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Póstur af littli-Jake »

hundur skrifaði:Var að prófa https://www.footway.is/ og get mælt með þeim ef ykkur vantar skó. Mjög mikið úrval af bæði þekktum og óþekktari merkjum.

Senda frá Evrópu með DHL á 1-3 dögum og bjóða upp á að skila skónum frítt. Verðin eru með öllum gjöldum (bara örlítill sendingarkostnaður, 690 kr sem bætist við),
Prófaði í siðustu viku. Pakkinn kom á 2 dögum og ekkert ves. Líka ódýrt.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Svara