Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss
Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss
Ég er alveg í vanda hér, hef ekkert of mikla þekkingu á tölvum þess vegna langar mér að spyrja hér og reyna athuga ef einhver getur hjálpað mér, málið snýr að C drifinu, það er alveg augljóst að einhverstaðar eru slatti af gb sem ég finn ekki til að geta deletað og skapað pláss. C drifs diskur segir heildar pláss t.d 297 gb og þegar ég fer í propertis yfir allar möppur á drifinu þá kemur upp heildartala notkunar sem 45.7 gb
þannig hér ættu að vera alveg 230 til 240 gb laus en drif segir í properties C drifs:
Used space 295 gb
Free space 2.64 gb
hvernig get ég fundið þessi 240 gb til að skapa pláss á C-drifi (nota win 7)
þannig hér ættu að vera alveg 230 til 240 gb laus en drif segir í properties C drifs:
Used space 295 gb
Free space 2.64 gb
hvernig get ég fundið þessi 240 gb til að skapa pláss á C-drifi (nota win 7)
Re: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss
https://wiztreefree.com/
Settu þetta forrit upp og skannaðu drifið. Þetta sýnir þér mjög skýrt hvað er í gangi.
Settu þetta forrit upp og skannaðu drifið. Þetta sýnir þér mjög skýrt hvað er í gangi.
Re: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss
Þetta eru leiðbeiningar fyrir Windows 10 en ég held að það sé svipað í Windows 7:
1.Smelltu á Windows hnappinn og stimplaðu inn "File Explorer Options" og veldu það.
2.Farðu í "View" og í Advanced Settings hakaðu í "Show hidden files, folders and drives."
3.Farðu aftur á C: drifið og tékkaðu hvort það sé einhverjar nýjar möppur. Ætti að vera með gagnsæju icon.
1.Smelltu á Windows hnappinn og stimplaðu inn "File Explorer Options" og veldu það.
2.Farðu í "View" og í Advanced Settings hakaðu í "Show hidden files, folders and drives."
3.Farðu aftur á C: drifið og tékkaðu hvort það sé einhverjar nýjar möppur. Ætti að vera með gagnsæju icon.
Last edited by Hausinn on Sun 27. Sep 2020 17:41, edited 1 time in total.
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss
Einfaldasta leiðin til að prófa er að hægrismella á C: drifið og fara í properties, undir "general" flipanum smella á hnappinn "Disk Cleanup".
Svo smella á "Clean up System files" í glugganum sem opnast í kjölfarið.
Þá skannar Windows diskinn og haugur af rusli finnst, hugsanlega ítrekaðir error loggar/memory dumps sem eru að éta upp plássið á disknum.
Svo smella á "Clean up System files" í glugganum sem opnast í kjölfarið.
Þá skannar Windows diskinn og haugur af rusli finnst, hugsanlega ítrekaðir error loggar/memory dumps sem eru að éta upp plássið á disknum.
Re: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss
Við að gera þetta þá eyði ég ekki neinum nauðsynlegum windows forritum eða einhverjum forritum sem tölvan þarf að hafa?rapport skrifaði:Einfaldasta leiðin til að prófa er að hægrismella á C: drifið og fara í properties, undir "general" flipanum smella á hnappinn "Disk Cleanup".
Svo smella á "Clean up System files" í glugganum sem opnast í kjölfarið.
Þá skannar Windows diskinn og haugur af rusli finnst, hugsanlega ítrekaðir error loggar/memory dumps sem eru að éta upp plássið á disknum.
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss
Nei, Þetta er windows clean up. Þetta eyðir úr recycle bin, thumbnails af myndum, sóttum uppfærslum sem búið er að setja upp ofl. EN engu sem á að vera nauðsynlegt til að allt virki eðlilega.straumar skrifaði:Við að gera þetta þá eyði ég ekki neinum nauðsynlegum windows forritum eða einhverjum forritum sem tölvan þarf að hafa?rapport skrifaði:Einfaldasta leiðin til að prófa er að hægrismella á C: drifið og fara í properties, undir "general" flipanum smella á hnappinn "Disk Cleanup".
Svo smella á "Clean up System files" í glugganum sem opnast í kjölfarið.
Þá skannar Windows diskinn og haugur af rusli finnst, hugsanlega ítrekaðir error loggar/memory dumps sem eru að éta upp plássið á disknum.
Prófaðu bara að googla hvort fólk hafi verið að lenda í einhverjum vandræðum, ég hef aldrei lent í neinu í kjölfarið af svona tiltekt.
Getur líka prófað CCleaner - https://www.ccleaner.com/ccleaner/download/standard
Tól sem gerir alsherjartiltekt á tölvunni, getru lent í að eyða út vistuðum lykilorðum á síðum o.þ.h. ef þa er geymt í cookies.
Last edited by rapport on Sun 27. Sep 2020 19:18, edited 1 time in total.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss
ok sé að stærsta mappan sem kemur er einmitt "windows update cleanup" það er alveg óhætt að eyða því (eins og ég tók fram er ég með win 7 og ekki lengur hægt að updeita, svo það er alveg óhætt að eyða þessu "windows update cleanup"? Eyðir það vistuðum t.d prófilnafni á torrentsíðum eða lykilorðum?rapport skrifaði:Nei, Þetta er windows clean up. Þetta eyðir úr recycle bin, thumbnails af myndum, sóttum uppfærslum sem búið er að setja upp ofl. EN engu sem á að vera nauðsynlegt til að allt virki eðlilega.straumar skrifaði:Við að gera þetta þá eyði ég ekki neinum nauðsynlegum windows forritum eða einhverjum forritum sem tölvan þarf að hafa?rapport skrifaði:Einfaldasta leiðin til að prófa er að hægrismella á C: drifið og fara í properties, undir "general" flipanum smella á hnappinn "Disk Cleanup".
Svo smella á "Clean up System files" í glugganum sem opnast í kjölfarið.
Þá skannar Windows diskinn og haugur af rusli finnst, hugsanlega ítrekaðir error loggar/memory dumps sem eru að éta upp plássið á disknum.
Prófaðu bara að googla hvort fólk hafi verið að lenda í einhverjum vandræðum, ég hef aldrei lent í neinu í kjölfarið af svona tiltekt.
Getur líka prófað CCleaner - https://www.ccleaner.com/ccleaner/download/standard
Tól sem gerir alsherjartiltekt á tölvunni, getru lent í að eyða út vistuðum lykilorðum á síðum o.þ.h. ef þa er geymt í cookies.
Last edited by straumar on Sun 27. Sep 2020 20:16, edited 1 time in total.
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss
Það ætti að hafa nein áhrif á tölvuna að eyða þessu, ef búið er að keyra allar uppfærslur inn. Þarna er ekkert vistað tengt netvafri eða netnotkun.straumar skrifaði: ok sé að stærsta mappan sem kemur er einmitt "windows update cleanup" það er alveg óhætt að eyða því (eins og ég tók fram er ég með win 7 og ekki lengur hægt að updeita, svo það er alveg óhætt að eyða þessu "windows update cleanup"? Eyðir það vistuðum t.d prófilnafni á torrentsíðum eða lykilorðum?
Re: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss
rapport skrifaði:Það ætti að hafa nein áhrif á tölvuna að eyða þessu, ef búið er að keyra allar uppfærslur inn. Þarna er ekkert vistað tengt netvafri eða netnotkun.straumar skrifaði: ok sé að stærsta mappan sem kemur er einmitt "windows update cleanup" það er alveg óhætt að eyða því (eins og ég tók fram er ég með win 7 og ekki lengur hægt að updeita, svo það er alveg óhætt að eyða þessu "windows update cleanup"? Eyðir það vistuðum t.d prófilnafni á torrentsíðum eða lykilorðum?
Sæll nú er ég búinn að gera þetta og það er ekki að gera neitt, enn bara 2.40 gb laus á disknum.
Prófaði að fara aftur í Disk cleanup og þá hef ég ekki lengur möguleika á að "Svo smella á "Clean up System files" í glugganum sem opnast í kjölfarið" og mappan "windows update cleanup" er ekki núna 8.64 gb eins og var heldur komið niður í einhver örfá mb sem er væntanlega bara temporary síðan ég eyddi stóru skránni. Einhver ?
Re: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss
Prófaðu að ýta á Windows takkann og skrifa "add or remove programs" og opna það. Getur svo valið eftir drifi hvað er sýnt. Þá sérðu allavega hvaða forrit eru inni á drifinu og hvað þau taka mikið pláss
Ryzen 5 3600 _ X470 Aorus Gaming _ 2070 Super _ 16 GB 3200MHz _ 32" 1440p Lenovo
Re: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss
Ef hann valdi allar möppur á C:\ og properties gaf aðeins upp 45.7GB er ólíklegt að það séu forrit að taka allt þetta pláss.Frussi skrifaði:Prófaðu að ýta á Windows takkann og skrifa "add or remove programs" og opna það. Getur svo valið eftir drifi hvað er sýnt. Þá sérðu allavega hvaða forrit eru inni á drifinu og hvað þau taka mikið pláss
Varstu búinn að tékka hvort það séu falnar möppur, straumar?
Re: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss
Já sá það, en ekki vitlaus staður til að byrja áHausinn skrifaði:Ef hann valdi allar möppur á C:\ og properties gaf aðeins upp 45.7GB er ólíklegt að það séu forrit að taka allt þetta pláss.Frussi skrifaði:Prófaðu að ýta á Windows takkann og skrifa "add or remove programs" og opna það. Getur svo valið eftir drifi hvað er sýnt. Þá sérðu allavega hvaða forrit eru inni á drifinu og hvað þau taka mikið pláss
Varstu búinn að tékka hvort það séu falnar möppur, straumar?
Ryzen 5 3600 _ X470 Aorus Gaming _ 2070 Super _ 16 GB 3200MHz _ 32" 1440p Lenovo
Re: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss
Það er ágætt að opna settings í windows 10 og leita að storage eða storage settings. Þá fær maður ágætis sýn á hvernig skipting gagna er á vélinni
Re: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss
raggos skrifaði:Það er ágætt að opna settings í windows 10 og leita að storage eða storage settings. Þá fær maður ágætis sýn á hvernig skipting gagna er á vélinni
Takk svar raggos. Er með windows 7 ekki 10.
Re: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss
Ekkert of fróður í tölvumálum en vissi þó af properties og maður getur þar hreinsað t.d temp.internet files etc.Hausinn skrifaði:Ef hann valdi allar möppur á C:\ og properties gaf aðeins upp 45.7GB er ólíklegt að það séu forrit að taka allt þetta pláss.Frussi skrifaði:Prófaðu að ýta á Windows takkann og skrifa "add or remove programs" og opna það. Getur svo valið eftir drifi hvað er sýnt. Þá sérðu allavega hvaða forrit eru inni á drifinu og hvað þau taka mikið pláss
Varstu búinn að tékka hvort það séu falnar möppur, straumar?
Og já eins og þú bendir á var ég búinn reyndar ekki að fara í search en búin að opna allar möppur C drifs og þar er eðlilega forritamappa og windows og ég vil ekkert vera hrófla við þeim eða eyða þar sem ég þekki ekki allt sem þar er og hvað má fara til að skemma ekki tölvuna eða hafa áhrift á not hennar.
og heildartala forrita þar gefur bara þetta 45.7 gb en tölva segir að af 297 gb diski eru bara núna 2.2 gb laus.
Veit ekkert hvernig ég tákka með "fanlar möppur svo nei hef ekki tékkað það hvar er það gert?
Re: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss
hæ þú veist ekkert af hverju þetta er enn eins, enn bara 2.40 gb laus á disknum, eftir að hafa framkvæmt þetta sem þú bentir á?rapport skrifaði:Það ætti að hafa nein áhrif á tölvuna að eyða þessu, ef búið er að keyra allar uppfærslur inn. Þarna er ekkert vistað tengt netvafri eða netnotkun.straumar skrifaði: ok sé að stærsta mappan sem kemur er einmitt "windows update cleanup" það er alveg óhætt að eyða því (eins og ég tók fram er ég með win 7 og ekki lengur hægt að updeita, svo það er alveg óhætt að eyða þessu "windows update cleanup"? Eyðir það vistuðum t.d prófilnafni á torrentsíðum eða lykilorðum?
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss
Mér finnst virkilega skrítið að "clean up" hafi sagst ætla að eyða einhverju út og virðist hafa eytt einhverju út en diskaplássið fríast ekki.straumar skrifaði:hæ þú veist ekkert af hverju þetta er enn eins, enn bara 2.40 gb laus á disknum, eftir að hafa framkvæmt þetta sem þú bentir á?rapport skrifaði:Það ætti að hafa nein áhrif á tölvuna að eyða þessu, ef búið er að keyra allar uppfærslur inn. Þarna er ekkert vistað tengt netvafri eða netnotkun.straumar skrifaði: ok sé að stærsta mappan sem kemur er einmitt "windows update cleanup" það er alveg óhætt að eyða því (eins og ég tók fram er ég með win 7 og ekki lengur hægt að updeita, svo það er alveg óhætt að eyða þessu "windows update cleanup"? Eyðir það vistuðum t.d prófilnafni á torrentsíðum eða lykilorðum?
Ef það var ekki "page file" skv. fyrra video, þá gæti það verið þetta:
https://www.youtube.com/watch?v=rp9nH32 ... Solutions-
https://www.youtube.com/watch?v=HRGzSAb ... unnymoment
https://www.youtube.com/watch?v=AhlfI40 ... =EasyTechs
Re: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss
Beint frá síðu Microsofts fyrir Windows 7:straumar skrifaði:Ekkert of fróður í tölvumálum en vissi þó af properties og maður getur þar hreinsað t.d temp.internet files etc.Hausinn skrifaði:Ef hann valdi allar möppur á C:\ og properties gaf aðeins upp 45.7GB er ólíklegt að það séu forrit að taka allt þetta pláss.Frussi skrifaði:Prófaðu að ýta á Windows takkann og skrifa "add or remove programs" og opna það. Getur svo valið eftir drifi hvað er sýnt. Þá sérðu allavega hvaða forrit eru inni á drifinu og hvað þau taka mikið pláss
Varstu búinn að tékka hvort það séu falnar möppur, straumar?
Og já eins og þú bendir á var ég búinn reyndar ekki að fara í search en búin að opna allar möppur C drifs og þar er eðlilega forritamappa og windows og ég vil ekkert vera hrófla við þeim eða eyða þar sem ég þekki ekki allt sem þar er og hvað má fara til að skemma ekki tölvuna eða hafa áhrift á not hennar.
og heildartala forrita þar gefur bara þetta 45.7 gb en tölva segir að af 297 gb diski eru bara núna 2.2 gb laus.
Veit ekkert hvernig ég tákka með "fanlar möppur svo nei hef ekki tékkað það hvar er það gert?
1.Select the Start button, then select Control Panel > Appearance and Personalization.
2.Select Folder Options, then select the View tab.
3.Under Advanced settings, select Show hidden files, folders, and drives, and then select OK.
Eftir þetta ferðu í C:\ og tékkar hvort það séu einhverjar möppur sem voru ekki áður fyrr.
-
- Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss
Mögulega gamall eða annar profile á tölvunni sem notar meira pláss en þinn eigin? Það kæmi akkurat ekki upp þegar þú gerir properties á möppur.
Annars eru fullt af möguleikum þarna. Fáðu einhvern sem kann til að skoða þetta.
Annars eru fullt af möguleikum þarna. Fáðu einhvern sem kann til að skoða þetta.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Re: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss
Ég hef lent í því á tölvu sem er með myndavélaupptöku í gangi að Windows update hafi stútfyllt 1 tb startup disk. Þegar það reyndi að installa uppfærslum tókst það ekki og það downloadaði því aftur og aftur og aftur þangað til diskurinn var orðinn fullur.
Þetta venjulega disk cleanup virkaði ekki og eins og sumir hafa nefnd hérna þá þurfti ég að kveikja á "Show hidden files, folders" og finna í hvaða földu möppu allar þessar skrár voru sem tóku upp allt plássið og eyða þeim út handvirkt sjálfur. Við það fór C drifið úr 100% niður í 20% fullt.
Þetta venjulega disk cleanup virkaði ekki og eins og sumir hafa nefnd hérna þá þurfti ég að kveikja á "Show hidden files, folders" og finna í hvaða földu möppu allar þessar skrár voru sem tóku upp allt plássið og eyða þeim út handvirkt sjálfur. Við það fór C drifið úr 100% niður í 20% fullt.
Re: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss
Hannesinn skrifaði:Mögulega gamall eða annar profile á tölvunni sem notar meira pláss en þinn eigin? Það kæmi akkurat ekki upp þegar þú gerir properties á möppur.
Annars eru fullt af möguleikum þarna. Fáðu einhvern sem kann til að skoða þetta.
Hæ takk innlegg. Það er mögulega mikið til í þessu hjá þér. Ég keypti þessa tölvu fyrir sennilega um 5 árum eða meir notaða svo kannski er prófill þess sem átti hana þá þarna á bakvið eða hvað veit ég.
Erfitt þó að fá einhvern til að skoða þetta þar sem sjálfur er ég erlendis og tengist erlendis svo þarf að reyna laga þetta fjarri tölvunni
Líka erfitt að þurfa eins og sumt af því sem nefnt hefur verið hér að þarf að slökkva á/endurræsa tölvu til að fá hluti í gang sem jú oft er.
Þarf þá að senda personu sem ekki þekkir á tölvu mikð en getur jú slökkt og kveikt en maður vill sem minnst vera senda fólk langar leiðir.Nema í neyð.
Re: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss
reyndar engin myndavélaupptaka í gangi í þessari tölvu bara download af sarpi ruv t.dCikster skrifaði:Ég hef lent í því á tölvu sem er með myndavélaupptöku í gangi að Windows update hafi stútfyllt 1 tb startup disk. Þegar það reyndi að installa uppfærslum tókst það ekki og það downloadaði því aftur og aftur og aftur þangað til diskurinn var orðinn fullur.
Þetta venjulega disk cleanup virkaði ekki og eins og sumir hafa nefnd hérna þá þurfti ég að kveikja á "Show hidden files, folders" og finna í hvaða földu möppu allar þessar skrár voru sem tóku upp allt plássið og eyða þeim út handvirkt sjálfur. Við það fór C drifið úr 100% niður í 20% fullt.
en skil þig þetta er vesen
-
- Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss
Lítið mál að komast að því.straumar skrifaði:Hæ takk innlegg. Það er mögulega mikið til í þessu hjá þér. Ég keypti þessa tölvu fyrir sennilega um 5 árum eða meir notaða svo kannski er prófill þess sem átti hana þá þarna á bakvið eða hvað veit ég.
Erfitt þó að fá einhvern til að skoða þetta þar sem sjálfur er ég erlendis og tengist erlendis svo þarf að reyna laga þetta fjarri tölvunni
Líka erfitt að þurfa eins og sumt af því sem nefnt hefur verið hér að þarf að slökkva á/endurræsa tölvu til að fá hluti í gang sem jú oft er.
Þarf þá að senda personu sem ekki þekkir á tölvu mikð en getur jú slökkt og kveikt en maður vill sem minnst vera senda fólk langar leiðir.Nema í neyð.
1.) ýttu á WINDOWS+R á lyklaborðinu, það opnar "Run" gluggann.
2.) skrifaðu þar "control sysdm.cpl", án gæsalappa. Það opnar System properties.
3.) Veldu "Advanced" flipann, og þar undir fyrir ca. miðju velurðu "Settings" takkan í "User Profiles" dálknum.
4.) Þarna ættirðu að sjá alla notendaprófíla og stærðina á þeim.
5.) Ef þú sérð óeðlilega stóran prófíl þarna sem þú kannast engan veginn við, jafnvel með gamalli dagsetningu, þá geturðu prufað að eyða honum.
6.) Öll ábyrgð á ofangreindu er þín. Þess vegna er best að þú fáir einhvern sem kann að bregðast við frávikum og veit hvað hann er að gera.
ATH! Ef þú ert að tengjast tölvunni remotely, þá gilda oftast um það aðrar reglur. WINDOWS+R með "Remote Desktop" opnar til dæmis run á tölvunni fyrir framan þig, en sendir merkið ekki yfir remotely. Run er samt í start menu á Windows 7, þannig að þú velur það bara þar.
Last edited by Hannesinn on Mið 30. Sep 2020 09:33, edited 3 times in total.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.