Xbox One stýripinnar

Svara
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Xbox One stýripinnar

Póstur af Hjaltiatla »

Var að spá hvort þið gætuð svarað einu varðandi Xbox One stýripinna.
Eins og ég skil hlutina þá er hægt að versla stýripinna sem virka þráðlaust í gegnum Bluetooth eða notast við sértækan Xbox One þráðlausan sendir

Nú spyr ég eins og bjáni hver er munurinn að notast við Bluetooth þráðlaust og tengjast við PC eða nota Xbox One þráðlausan sendi?


https://elko.is/afthreying/styripinnar/ ... i-xbowlcon
https://elko.is/afthreying/styripinnar/ ... xonewinadp
Just do IT
  √
Skjámynd

zetor
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Staða: Ótengdur

Re: Xbox One stýripinnar

Póstur af zetor »

Var ekki þessi þráðlausi sendir fyrir first gen xbox stýripinna? Svo þegar second gen stýripinnin kom þá virkaði hann beint á hvaða bluetooth windows sem er.

Ég er með xbox one second gen stýripinna og logitech bluetooth sendi..svínvirkar
Last edited by zetor on Sun 27. Sep 2020 18:59, edited 1 time in total.
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Xbox One stýripinnar

Póstur af Hjaltiatla »

zetor skrifaði:Var ekki þessi þráðlausi sendir fyrir first gen xbox stýripinna? Svo þegar second gen stýripinnin kom þá virkaði hann beint á hvaða bluetooth windows sem er.

Ég er með xbox one second gen stýripinna og logitech bluetooth sendi..svínvirkar
Virkar ekki einfaldlega að nota fjarstýringuna + virkja hana í gegnum Bluetooth á PC (Windows 10)

https://www.xbox.com/en-US/accessories/ ... r-series-2
Connectivity Connect to Xbox Series X, Xbox One X, Xbox One S, or Xbox One consoles with Xbox Wireless, or using the included 9’ USB-C cable. Wirelessly connect to Windows 10 PCs, tablets, Android, and iOS devices using Bluetooth, or with the included 9’ USB-C cable. Connect to Windows 7 or 8.1 PCs with the included 9’ USB-C cable; some functionality not supported.
Just do IT
  √
Skjámynd

zetor
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Staða: Ótengdur

Re: Xbox One stýripinnar

Póstur af zetor »

Skjámynd

Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Xbox One stýripinnar

Póstur af Bengal »

Virkar þetta hjá einhverjum?

Er með series 2 controller fyrir PC og næ engan veginn að tengja hann við bluetooth í PC hjá mér (virkar ekki heldur á lappanum)

Virkar ef ég prófa á android símanum mínum.
Þvílíka draslið.
Last edited by Bengal on Lau 26. Des 2020 01:12, edited 1 time in total.
  • CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Re: Xbox One stýripinnar

Póstur af Predator »

Þarft held ég að vera með mottakara, hvort heldur sem er fyrir xbox one eða 360 fjarstýringu og þá sitthvorn móttakarann.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Xbox One stýripinnar

Póstur af Hannesinn »

Það "virkar" að tengja Xbox one fjarstýringarnar beint með bluetooth í staðinn fyrir adapterinn, en mín reynsla af því var að stýripinninn var reglulega að missa samband í miðjum leikjum og á endanum missti ég þolinmæðina fyrir því og tengdi USB adapterinn. Síðan þá hefur þetta ekki gerst einu sinni.

Mér þykir mjög líklegt að það sé til einhver lausn við þessu, en þangað til þú ert með skriflegar leiðbeiningar, þá myndi ég mæla með USB adapternum allan daginn. Bara minna vandamál. Stingur honum í samband, parar tækin saman og ekkert ves.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Skjámynd

Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Xbox One stýripinnar

Póstur af Bengal »

Er hægt að fá þennan adapter á íslandi einhversstaðar?
  • CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Xbox One stýripinnar

Póstur af Hjaltiatla »

Bengal skrifaði:Virkar þetta hjá einhverjum?

Er með series 2 controller fyrir PC og næ engan veginn að tengja hann við bluetooth í PC hjá mér (virkar ekki heldur á lappanum)

Virkar ef ég prófa á android símanum mínum.
Þvílíka draslið.
Bluetooth virkaði ekki almennilega á eldri fartölvunni minni (þurfti að hafa snúru tengda við) , Svínvirkar á nýju fartölvunni minni:
https://elko.is/xbox-one-v2-styripinni-xbowlcon
Just do IT
  √
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Xbox One stýripinnar

Póstur af Hjaltiatla »

Ein pæling varaðandi Xbox headset með Mic. Er eitthvað vit í að fá sér þannig ef maður er aðallega að spila á PC vél?
Fór að hugsa þetta þar sem ég er að spila Gears 5 og hann er með Xbox live fídus til að spila með öðrum

Edit: það er hægt að fá sér headset adapter l (væri alveg til í að geta notað Bose Q25 heyrnartólin mín og nota mic-inn í snúrunni) ef ég er á annað borð að skoða þetta.Tek eftir að það er 3.5 mm jack tengi á fjarstýringunni , reikna með að mic-inn á Bose heyrnatólunum virki ekki með að tengja beint við controllerinn ?
https://www.amazon.com/Xbox-One-Stereo- ... B00IAVDOS6
Edit-2 : Var að lesa þetta
An Xbox One Stereo Headset Adapter is already included with new stereo headsets designed for Xbox One
Reikna með að prófa þetta á mínum Q25 heyrnatólum þó þau sé ekki official: https://www.reddit.com/r/xboxone/commen ... _xbox_one/

Ef þú þekkir þessi mál eitthvað þá máttu endilega kommenta :D
Last edited by Hjaltiatla on Mán 04. Jan 2021 20:43, edited 3 times in total.
Just do IT
  √
Svara