Lengi hefur mig langað að uppfæra vélina mína og henda í custom loop í leiðinni.
Þó ég get fikrað mig áfram að finna nýja íhluti þá hef ég aldrei lagt í það henda í custom loop. Hef verið með AIO í langann tíma og dreymt um the real thing.
Fyrir ekki svo löngu kynntist ég snilling á vaktinni honum @andriki og er hann heiðursmaður þessa pósts.
Ekki bara hjálpaði hann mér að finna alla íhluti, heldur sá hann líka um samsettningu á vélinni ásamt full costum loop og gerði það með glæsibrag


Hérna eru myndir af ferlinu og spec listi vélarinnar.
CPU: AMD Ryzen 3900x
RAM: 32GB Corsair Vengeance RGB Pro 3600Mhz (4x8gb)
MB: Gigabyte Aorus Elite x570
GPU: Asus 1080ti Turbo
Kassi: Lian Li O11
Viftur: 9x Corsair LL 120 RGB
Kæling: Full Costom Loop
PSU: Bequiet 850w gold
Takk @andriki fyrir allt saman
















UPPFÆRÐAR MYNDIR NEÐAR Í COMMENTUM!