Næ ekki ameríska Netflix
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 63
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 21:42
- Staða: Ótengdur
Næ ekki ameríska Netflix
Ég er með áskrift að playmo.tv ég er búinn að fylgja leiðbeiningum frá þeim og breyta DNS í router Asus RT-AC68U en er enn á íslenska.
Breytti líka í tölvunni til að prufa en ekkert gerist. Ég var með áskrift hjá VIPdns og það virkaði en var of oft niðri svo ég skifti yfir í playmo.
Dettur einhverjum í hug af hverju ég næ ekki að tengjast ameríska Netflix lengur?
Breytti líka í tölvunni til að prufa en ekkert gerist. Ég var með áskrift hjá VIPdns og það virkaði en var of oft niðri svo ég skifti yfir í playmo.
Dettur einhverjum í hug af hverju ég næ ekki að tengjast ameríska Netflix lengur?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Næ ekki ameríska Netflix
Playmo virkar ekki lengur með Netflix, þarft að fara í ExpressVPN t.d.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 63
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 21:42
- Staða: Ótengdur
Re: Næ ekki ameríska Netflix
Ok ég vissi það ekki. Takk fyrir
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Næ ekki ameríska Netflix
Hvernig gengur ykkur að nota þessa VPN með Apple TV?
-
- 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Staðsetning: 104 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Næ ekki ameríska Netflix
Hver er ástæðan fyrir því af hverju það virkar ekki lengur?kiddi skrifaði:Playmo virkar ekki lengur með Netflix, þarft að fara í ExpressVPN t.d.
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Viðskiptarándýr&bráð.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 246
- Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
- Staða: Ótengdur
Re: Næ ekki ameríska Netflix
Netflix vinnur markvisst í að loka á óvenjulegar DNS tölur. DNS tölur þar sem margir notendur eru á bakvið. Hef prófað expressvpn og það virkar eins og er.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Staðsetning: 104 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Næ ekki ameríska Netflix
ftr hverjir eru kostir þess að hafa Netflix + VPN á móti því að hafa það ekki?rattlehead skrifaði:Netflix vinnur markvisst í að loka á óvenjulegar DNS tölur. DNS tölur þar sem margir notendur eru á bakvið. Hef prófað expressvpn og það virkar eins og er.
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Viðskiptarándýr&bráð.
Re: Næ ekki ameríska Netflix
Til að ná t.d usa netflix .....Stuffz skrifaði:ftr hverjir eru kostir þess að hafa Netflix + VPN á móti því að hafa það ekki?rattlehead skrifaði:Netflix vinnur markvisst í að loka á óvenjulegar DNS tölur. DNS tölur þar sem margir notendur eru á bakvið. Hef prófað expressvpn og það virkar eins og er.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Staðsetning: 104 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Næ ekki ameríska Netflix
ok kannski heimsk spurning, er mikill munur á "Íslenska Netflix" og "USA Netflix" að það borgi sig að standa í þessu?hagur skrifaði:Til að ná t.d usa netflix .....Stuffz skrifaði:ftr hverjir eru kostir þess að hafa Netflix + VPN á móti því að hafa það ekki?rattlehead skrifaði:Netflix vinnur markvisst í að loka á óvenjulegar DNS tölur. DNS tölur þar sem margir notendur eru á bakvið. Hef prófað expressvpn og það virkar eins og er.
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Viðskiptarándýr&bráð.
Re: Næ ekki ameríska Netflix
Mér fannst það ekki. Er bara með íslenska netflix í dag. En ef maður er búinn að vera með USA netflix í einhvern tíma og missir það svo þá skilst mér að það sé smá "sjokk", þ.e ef maður er orðinn vanur úrvalinu í USA.Stuffz skrifaði:ok kannski heimsk spurning, er mikill munur á "Íslenska Netflix" og "USA Netflix" að það borgi sig að standa í þessu?hagur skrifaði:Til að ná t.d usa netflix .....Stuffz skrifaði:ftr hverjir eru kostir þess að hafa Netflix + VPN á móti því að hafa það ekki?rattlehead skrifaði:Netflix vinnur markvisst í að loka á óvenjulegar DNS tölur. DNS tölur þar sem margir notendur eru á bakvið. Hef prófað expressvpn og það virkar eins og er.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Staðsetning: 104 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Næ ekki ameríska Netflix
"..úrvalinu í USA" hmmhagur skrifaði:Mér fannst það ekki. Er bara með íslenska netflix í dag. En ef maður er búinn að vera með USA netflix í einhvern tíma og missir það svo þá skilst mér að það sé smá "sjokk", þ.e ef maður er orðinn vanur úrvalinu í USA.Stuffz skrifaði:ok kannski heimsk spurning, er mikill munur á "Íslenska Netflix" og "USA Netflix" að það borgi sig að standa í þessu?hagur skrifaði:Til að ná t.d usa netflix .....Stuffz skrifaði:ftr hverjir eru kostir þess að hafa Netflix + VPN á móti því að hafa það ekki?rattlehead skrifaði:Netflix vinnur markvisst í að loka á óvenjulegar DNS tölur. DNS tölur þar sem margir notendur eru á bakvið. Hef prófað expressvpn og það virkar eins og er.
þú ert að borga sama verð og ég fyrir þessa þjónustu geri ég ráð fyrir, hvað kallast það þegar sumir kúnnar eru kerfisbundið rukkaðir meira fyrir sömu vöru og/eða fá skertara magn/gæði/þjónustu en þurfa að borga sama verð, ég held það sé kallað mismunun?
Væri ekki eðlilegt að manni fyndist þetta vera móðgun, halda þeir að peningurinn okkar sé ekki nógu góður,við erum kannski enn vön að láta svona yfir okkur ganga eins og í gamla daga þegar einokunarverslunin var og hét, takmarkað úrval af mygluðu korni frá nýlenduherrunum ytra á uppsprengdu verði, sjálfsagt eitthverjir landar vorir reynt að smygla framhjá Dananum, og núna Kananum með VPN lol
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Viðskiptarándýr&bráð.
Re: Næ ekki ameríska Netflix
Ástæðan fyrir því að við höfum ekki sama vöruúrval og bandaríkin, og önnur lönd er vegna þess að við erum með mafíusamtök rétthafa, en einungis þýskaland er þekkt fyrir að vera með sambærileg samtök. Þessi samtök á íslandi heita Smáís.Stuffz skrifaði:"..úrvalinu í USA" hmmhagur skrifaði:Mér fannst það ekki. Er bara með íslenska netflix í dag. En ef maður er búinn að vera með USA netflix í einhvern tíma og missir það svo þá skilst mér að það sé smá "sjokk", þ.e ef maður er orðinn vanur úrvalinu í USA.Stuffz skrifaði:ok kannski heimsk spurning, er mikill munur á "Íslenska Netflix" og "USA Netflix" að það borgi sig að standa í þessu?hagur skrifaði:Til að ná t.d usa netflix .....Stuffz skrifaði:ftr hverjir eru kostir þess að hafa Netflix + VPN á móti því að hafa það ekki?rattlehead skrifaði:Netflix vinnur markvisst í að loka á óvenjulegar DNS tölur. DNS tölur þar sem margir notendur eru á bakvið. Hef prófað expressvpn og það virkar eins og er.
þú ert að borga sama verð og ég fyrir þessa þjónustu geri ég ráð fyrir, hvað kallast það þegar sumir kúnnar eru kerfisbundið rukkaðir meira fyrir sömu vöru og/eða fá skertara magn/gæði/þjónustu en þurfa að borga sama verð, ég held það sé kallað mismunun?
Væri ekki eðlilegt að manni fyndist þetta vera móðgun, halda þeir að peningurinn okkar sé ekki nógu góður,við erum kannski enn vön að láta svona yfir okkur ganga eins og í gamla daga þegar einokunarverslunin var og hét, takmarkað úrval af mygluðu korni frá nýlenduherrunum ytra á uppsprengdu verði, sjálfsagt eitthverjir landar vorir reynt að smygla framhjá Dananum, og núna Kananum með VPN lol
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Næ ekki ameríska Netflix
Það eru þættir í Íslenska Netflix t.d. sem ekki eru í USA Netflix...
Finnst verst þegar heilu raðirnir hverfa úr Netflix, konan horfði á Person of Interest um daginn 4 seríur, núna nokkrum vikum seinna er ekki 1 seria í boði.
Finnst verst þegar heilu raðirnir hverfa úr Netflix, konan horfði á Person of Interest um daginn 4 seríur, núna nokkrum vikum seinna er ekki 1 seria í boði.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Næ ekki ameríska Netflix
Það eru góðar og gildar ástæður fyrir því að þetta fer á þvers og kruss. Tökum sem dæmi framleiðendur þáttanna FANGAR, framleiðsla á íslensku sjónvarpsefni er viðurstyggilega dýr og enginn einn kaupandi að efninu er tilbúinn að borga nógu mikið til að greiða fyrir allan kostnað framleiðslunnar, svo framleiðendur þáttanna þurfa að sækja pening úr mörgum áttum, t.d. hinum ýmsu kvikmyndasjóðum og svo þurfa þeir að treysta á íslenska sölu og einnig erlenda sölu. Ef RÚV er tilbúið að borga væna upphæð fyrir þættina, er þá boðlegt að framleiðendur FANGAR selji þetta til Netflix líka til birtinga á íslenskum markaði? Þá fellur þetta um sjálft sig, RÚV myndu aldrei kaupa þetta nema fyrir eitthvað klink, og Netflix borgar aldrei neitt nema klink hvorteðer. Sömuleiðis myndu þeir aldrei gefa neinum einum aðila "rétt að eilífu" til að birta efnið, þeir þurfa að geta stýrt því hverjir fá að birta þetta hvar og hvenær, til þess að ná inn fyrir kostnaði. Það sama á við um erlent sjónvarpsefni, ef HBO er búið að semja við 365 hér heima um Game of Thrones, þá gera þeir hvorki 365 né sjálfum sér greiða ef þeir bjóða efni á sama tíma, á ódýrri efnisveitu eins og Netflix eða Hulu, og að sama skapi leyfa þeir ekki íslendingum að nálgast þetta á HBO vegna þess að þá eru þeir búnir að spilla fyrir sinni sölu til 365 hér heima. Þess vegna eru seríur inni bara stuttan tíma á Netflix, því eigendur efnisins vilja hámarka tækifæri sín til að ná inn fyrir kostnaði. Netflix gera þetta meira að segja með sitt eigið efni, t.d. Orange is the New Black er eftir á, á íslenska netflix, því þeim tókst að selja Stöð 2 seríuna, og á meðan Stöð 2 hefur birtingarétt á t.d. seríu 5 af Orange is the New Black, þá munum við ekki sjá þættina á íslenska Netflix. Auðvitað væri ákjósanlegast að allt efni í heiminum væri aðgengilegt á einhverjum einum stað fyrir litla fasta upphæð á mánuði, en því miður þá er lífið ekki svo einfalt. Risa efnisveitur eins og Spotify myndu aldrei ná fram að ganga nema ná þannig samningum að þeir borga rétthöfum smánarlega lítið fyrir hverja notkun, sem myndi aldrei ganga í kvikmyndum því framleiðslukostnaður kvikmynda er umtalsvert hærri en framleiðslukostnaður tónlistar.
Svo er önnur ástæða fyrir að vera með bandaríska Netflix, og það er að eiga konu sem er búin að klára íslenska netflixið.
Svo er önnur ástæða fyrir að vera með bandaríska Netflix, og það er að eiga konu sem er búin að klára íslenska netflixið.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Næ ekki ameríska Netflix
Íslenska Netflix og svo Hulu ofaná það, er þokkalegt kombó. Playmo.tv virkar btw flott fyrir Hulu.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- /dev/null
- Póstar: 1375
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Næ ekki ameríska Netflix
Smáís er hætt svo ég best vitiDJOli skrifaði:Ástæðan fyrir því að við höfum ekki sama vöruúrval og bandaríkin, og önnur lönd er vegna þess að við erum með mafíusamtök rétthafa, en einungis þýskaland er þekkt fyrir að vera með sambærileg samtök. Þessi samtök á íslandi heita Smáís.Stuffz skrifaði:"..úrvalinu í USA" hmmhagur skrifaði:Mér fannst það ekki. Er bara með íslenska netflix í dag. En ef maður er búinn að vera með USA netflix í einhvern tíma og missir það svo þá skilst mér að það sé smá "sjokk", þ.e ef maður er orðinn vanur úrvalinu í USA.Stuffz skrifaði:ok kannski heimsk spurning, er mikill munur á "Íslenska Netflix" og "USA Netflix" að það borgi sig að standa í þessu?hagur skrifaði:Til að ná t.d usa netflix .....Stuffz skrifaði:ftr hverjir eru kostir þess að hafa Netflix + VPN á móti því að hafa það ekki?rattlehead skrifaði:Netflix vinnur markvisst í að loka á óvenjulegar DNS tölur. DNS tölur þar sem margir notendur eru á bakvið. Hef prófað expressvpn og það virkar eins og er.
þú ert að borga sama verð og ég fyrir þessa þjónustu geri ég ráð fyrir, hvað kallast það þegar sumir kúnnar eru kerfisbundið rukkaðir meira fyrir sömu vöru og/eða fá skertara magn/gæði/þjónustu en þurfa að borga sama verð, ég held það sé kallað mismunun?
Væri ekki eðlilegt að manni fyndist þetta vera móðgun, halda þeir að peningurinn okkar sé ekki nógu góður,við erum kannski enn vön að láta svona yfir okkur ganga eins og í gamla daga þegar einokunarverslunin var og hét, takmarkað úrval af mygluðu korni frá nýlenduherrunum ytra á uppsprengdu verði, sjálfsagt eitthverjir landar vorir reynt að smygla framhjá Dananum, og núna Kananum með VPN lol
Sent from my SM-A520F using Tapatalk
Re: Næ ekki ameríska Netflix
Ahh já. Rétt hjá þér.pattzi skrifaði:Smáís er hætt svo ég best viti
Sent from my SM-A520F using Tapatalk
En í staðinn fengum við Frísk.
https://frisk.klapptre.is/
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Næ ekki ameríska Netflix
Ég get ekki betur séð en að ég sé ennþá með ameríska Netflix. Er að nota playmo.tv
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 63
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 21:42
- Staða: Ótengdur
Re: Næ ekki ameríska Netflix
Ég endaði á expressvpn og virkar fínt. En félagi minn er með playmotv og það er enn í fullu fjöri hjá honumkiddi skrifaði:Playmo virkar ekki lengur með Netflix, þarft að fara í ExpressVPN t.d.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Næ ekki ameríska Netflix
Eru þið vissir um að hann sé raunverulega með ameríska Netflix? Ég leyfi mér að efast.juggernaut skrifaði:Ég endaði á expressvpn og virkar fínt. En félagi minn er með playmotv og það er enn í fullu fjöri hjá honumkiddi skrifaði:Playmo virkar ekki lengur með Netflix, þarft að fara í ExpressVPN t.d.
http://playmo.tv/2016/07/leaving-netflix/
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Næ ekki ameríska Netflix
Er einhver leið á ná USA Netflix í dag í AppleTV ?
Re: Næ ekki ameríska Netflix
Setur bara vpn á routerinn þinnGuðjónR skrifaði:Er einhver leið á ná USA Netflix í dag í AppleTV ?
Getur gert nýtt interface sem einungis Apple TV er á þannig það fái USA IP tölu
Last edited by Cascade on Sun 27. Sep 2020 12:19, edited 1 time in total.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Næ ekki ameríska Netflix
Ertu þá að meina með svona?Cascade skrifaði:Setur bara vpn á routerinn þinnGuðjónR skrifaði:Er einhver leið á ná USA Netflix í dag í AppleTV ?
Getur gert nýtt interface sem einungis Apple TV er á þannig það fái USA IP tölu
https://www.expressvpn.com/
Re: Næ ekki ameríska Netflix
Sæll,
Þetta er fyrirtæki sem selur vpn þjónustu
Ég er að meina að setja VPN client á routerinn þinn. Það gæti eflaust verið expressvpn.
En þá eru öll tækin sem tengjast við routerinn að fara í gegnum þennan VPN. Sem er gott fyrir tæki eins og Apple TV sem getur ekki keyrt vpn upp á sínar eigin spítur. Þá fer það í gegnum VPN í routernum.
Kannski leiðinlegt að láta allt netið manns fara í gegnum VPN, þá geturu búið til nýtt wifi fyrir þetta, eða nýtt interface ef þú ert að tengja þetta með lansnúru
Ég prófaði þetta hjá mér og það virkaði með Apple TV.
En þetta er aðeins flóknari leið en sumar og krefst þess að maður sé með router sem getur þetta og mögulega manged switch/access point ef þú ert með einhvern meiri netbúnað en bara 1stk router
Hérna eru flottar leiðbeiningar frá Nordvpn
https://support.nordvpn.com/Connectivit ... ordVPN.htm
Þetta er fyrirtæki sem selur vpn þjónustu
Ég er að meina að setja VPN client á routerinn þinn. Það gæti eflaust verið expressvpn.
En þá eru öll tækin sem tengjast við routerinn að fara í gegnum þennan VPN. Sem er gott fyrir tæki eins og Apple TV sem getur ekki keyrt vpn upp á sínar eigin spítur. Þá fer það í gegnum VPN í routernum.
Kannski leiðinlegt að láta allt netið manns fara í gegnum VPN, þá geturu búið til nýtt wifi fyrir þetta, eða nýtt interface ef þú ert að tengja þetta með lansnúru
Ég prófaði þetta hjá mér og það virkaði með Apple TV.
En þetta er aðeins flóknari leið en sumar og krefst þess að maður sé með router sem getur þetta og mögulega manged switch/access point ef þú ert með einhvern meiri netbúnað en bara 1stk router
Hérna eru flottar leiðbeiningar frá Nordvpn
https://support.nordvpn.com/Connectivit ... ordVPN.htm
Last edited by Cascade on Sun 27. Sep 2020 21:04, edited 1 time in total.
-
- Nörd
- Póstar: 128
- Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Næ ekki ameríska Netflix
keypti bara dns service og breytti dns settings inná ATV, virkar fínt. https://www.smartdnsproxy.comGuðjónR skrifaði:Er einhver leið á ná USA Netflix í dag í AppleTV ?
10900KF - Strix 2080ti - Z490 Gigabyte Aorus Pro AX - Corsair 32GB 3600MHz - CoolerMaster V850 Gold v2 - Custom Loop - LianLi O11D XL - PS5 - XBox One S