Ferðaskjár

Svara

Höfundur
Gorgeir
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Fim 16. Sep 2010 15:50
Staða: Ótengdur

Ferðaskjár

Póstur af Gorgeir »

Hafið þið einhverja reynslu af litlum ferðaskjám upp undir 15" að stærð.
Er með 32" curved skjá (komandi úr 2x24" skjám) og er að lenda í því að vilja vera með lítinn aukaskjá þegar ég er í full screen leikjum sem myndi "hanga" utan í stóra skjánum eða á skjáarminum (hafði hugsað mér að nota GoPro festingu sem ég myndi festa á skjáarminn, á þannig).
Þá þarf ég ekki að Alt+Tab mig úr leiknum.
Ég var að skoða nokkra frá Ali frænda og banggood og lýst ágætlega á nokkra.
Það þarf ekki að vera touch screen.
Ég myndi hafa hann í portrait mode hliðina á stóra skjánum mínum
Nenni ekki að hafa 24" skjá sem auka skjá, tekur of mikið pláss á skrifborðinu.
Ef þið hafið einhverja reynslu þá megið þið endilega koma með ykkar input.

https://www.banggood.com/BlitzWolf-BW-P ... rehouse=CN

https://www.banggood.com/BlitzWolf-BW-P ... rehouse=CN

https://www.banggood.com/Aosiman-ASM-15 ... rehouse=CN

Mynd
Computer: CPU: Intel Core i5 9400f, MOBO: z390 I Gigabyte aorus Pro Wifi mini-itx, RAM: 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200 MHz, GPU: GeForce® GTX 1070 G1 Gaming 8G, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1, Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"

Server: PR2100, 2x4TB WD RED
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ferðaskjár

Póstur af Sallarólegur »

Fyrir hvað?

Spjaldtölvur og símar eru algengar fyrir allskonar svona.
Last edited by Sallarólegur on Fim 24. Sep 2020 19:57, edited 1 time in total.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Höfundur
Gorgeir
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Fim 16. Sep 2010 15:50
Staða: Ótengdur

Re: Ferðaskjár

Póstur af Gorgeir »

Bara hafa sem secondary skjá fyrir PC tölvuna
Computer: CPU: Intel Core i5 9400f, MOBO: z390 I Gigabyte aorus Pro Wifi mini-itx, RAM: 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200 MHz, GPU: GeForce® GTX 1070 G1 Gaming 8G, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1, Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"

Server: PR2100, 2x4TB WD RED
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Ferðaskjár

Póstur af Klemmi »

Held að það sem Sallarólegur hafi verið að spyrja að, ertu ekki hvort eð er bara að fara að hafa browser eða video á seinni skjánum, sem væri þá jafn vel þægilegra að hafa bara sér spjaldtölvu fyrir?

Því þó þú sért með secondary skjá, þá þarftu annað hvort að keyra í windowed fullscreen til að þurfa ekki að fela leikinn meðan þú gerir eitthvað annað á hinum skjánum, sem ekkert allir leikir bjóða upp á, og skilar sér yfirleitt líka í verra performance heldur en bara plain full screen.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Höfundur
Gorgeir
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Fim 16. Sep 2010 15:50
Staða: Ótengdur

Re: Ferðaskjár

Póstur af Gorgeir »

Skil núna betur hvað hann er að meina. Ég er bara svo vanur að hafa tvo skjái.
Kannski er þetta einhver villa í hausnum mínum að þurfa að hafa einn auka skjá þegar ég gæti bara kveikt á spjaldtölvunni.
Eitthvað til að pæla í.
En jú þetta væri bara skjár með browser eða kannski HWMonitor eða kveikt á einhverju video (plex/netflix) ef maður væri í þannig leik að maður þyrfti ekki að hafa allan hugann við hann.
Computer: CPU: Intel Core i5 9400f, MOBO: z390 I Gigabyte aorus Pro Wifi mini-itx, RAM: 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200 MHz, GPU: GeForce® GTX 1070 G1 Gaming 8G, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1, Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"

Server: PR2100, 2x4TB WD RED
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Ferðaskjár

Póstur af worghal »

það eru líka til forrit sem gerir spjaldtölvu að secondary portable skjá...
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Svara