Enn ein demparaspurningin

Allar tengt bílum og hjólum
Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Enn ein demparaspurningin

Póstur af GuðjónR »

Þetta er afturdemparinn, efri myndin sýnir hvernig hann var áður en skipt var um.
Neðri myndin sýnir hvernig hann er í dag. Á hann að vera svona ber?
Viðhengi
IMG_2811.jpeg
IMG_2811.jpeg (262.96 KiB) Skoðað 1387 sinnum
IMG_3684 (2).jpeg
IMG_3684 (2).jpeg (436.79 KiB) Skoðað 1387 sinnum

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Enn ein demparaspurningin

Póstur af Dúlli »

nop, gúmmið á að fara yfir.
Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Enn ein demparaspurningin

Póstur af Saber »

Er bíllinn ekki tjakkaður meira upp á seinni myndinni og þ.a.l. demparinn dreginn alveg út þar?
Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Enn ein demparaspurningin

Póstur af GuðjónR »

Saber skrifaði:Er bíllinn ekki tjakkaður meira upp á seinni myndinni og þ.a.l. demparinn dreginn alveg út þar?
Nei, hann stendur á sléttu plani á báðum myndum.

Mossi__
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Staða: Ótengdur

Re: Enn ein demparaspurningin

Póstur af Mossi__ »

GuðjónR skrifaði:
Saber skrifaði:Er bíllinn ekki tjakkaður meira upp á seinni myndinni og þ.a.l. demparinn dreginn alveg út þar?
Nei, hann stendur á sléttu plani á báðum myndum.
Sæll

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Enn ein demparaspurningin

Póstur af arons4 »

Hahaha er þetta rallýbíll

kjartanbj
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Staða: Ótengdur

Re: Enn ein demparaspurningin

Póstur af kjartanbj »

Þetta lítur út eins og samsláttarpúði og hann á að vera fastur þarna uppí , getur líklega ýtt honum upp
Last edited by kjartanbj on Þri 22. Sep 2020 20:15, edited 1 time in total.

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Enn ein demparaspurningin

Póstur af littli-Jake »

Gula dótið er samsláttar púði og svarta hulsan hlíf. Troddu þessu dugleg upp með höndunum. Þú ert ekki að fara að skemma neitt
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

olihar
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 385
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Staða: Ótengdur

Re: Enn ein demparaspurningin

Póstur af olihar »

Troddu þessu bara í gatið maður...
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Enn ein demparaspurningin

Póstur af CendenZ »

:guy Þarftu ekki að kaupa þér bara Teslu og beintengja vaktina við skjáinn ? :guy :guy
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Enn ein demparaspurningin

Póstur af GuðjónR »

CendenZ skrifaði::guy Þarftu ekki að kaupa þér bara Teslu og beintengja vaktina við skjáinn ? :guy :guy
Það er draumurinn :)
Svara