Hvar fæ ég magnara(PowerAMP) á Íslandi

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
osek27
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvar fæ ég magnara(PowerAMP) á Íslandi

Póstur af osek27 »

Hvar fæst svona magnarar fyrir stór kerfi. Finn bara magnara fyrir dvd á íslenskum síðum.
Viðhengi
magnari.jpg
magnari.jpg (97.66 KiB) Skoðað 531 sinnum
Last edited by osek27 on Mán 21. Sep 2020 16:29, edited 1 time in total.
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæ ég magnara(PowerAMP) á Íslandi

Póstur af DJOli »

https://pfaff.is/kraftmagnarar

Hljóðfærahúsið á líka að eiga eitthvað til, sem og Tónastöðin.
Svo er bara að skoða hjá öllum hljóðfærahúsum og jafnvel þeim sem halda úti hátalarakerfum og prófa að spyrja :)
Annars myndi ég telja viturlegast að panta Crown kraftmagnara bara hjá Amazon. Kosta ekkert svo agalega mikið.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæ ég magnara(PowerAMP) á Íslandi

Póstur af arons4 »

Spurning með exton líka.
Skjámynd

Hauxon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 344
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæ ég magnara(PowerAMP) á Íslandi

Póstur af Hauxon »

Rín er með Crown hljóðkerfismagnara.
https://www.rin.is/index.php?option=com ... gory_id=64

Í hvað ætlar þú að nota þetta? Hljóðkerfismagnarar eru oftast mjög öflugir (Class D) en eru oft með viftum og eru meira "crude" en hefðbundnir hifi kraftmagnarar. Í heimahús hafa þeir helst verið notaðir við heimasmíðaða bassahátalara. En í sjálfu sér ekkert að þeim ef þú ert fyrst og fremst að leita efir aflinu.

Ef þú ert að spá í hljómtækjum (hifi) þá hafa NAD kraftmagnarar fengist í Heimilistækjum.
Það er lítil búð í Hafnarfirðinum sem heitir Norðurljósa-hljóðtækni. Þeir eru með mörg góð merki, m.a. Cambridge Audio http://nlh.is/.
Önnur lítil búð er Stereo.is https://stereo.is/
..og auðvitað Hljómsýn: https://hljomsyn.com/
Svara