eve Spectrum

Svara
Skjámynd

Höfundur
L0ftur
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Mán 01. Ágú 2011 16:54
Staða: Ótengdur

eve Spectrum

Póstur af L0ftur »

Sælir.

Einhver hér sem forpantaði eve Spectrum? Mynd
Virkilega spennandi græja en á sama tíma umdeild.
https://evedevices.com/pages/spectrum

Fyrstu sendingar koma late december, það verður spennandi að sjá hvernig hann performar.
Z590 Asus ROG Strix gaming WiFi, Gigabyte 3080 Master, i9 11900K. 64Gb RAM
Z390 Gigabyte Aorus Elite RGB, Gigabyte 2080 Ti Gaming OC, i7 9700. 32Gb RAM
Z390 ITX Gigabyte Aorus Pro WiFi, Gigabyte 3070, i9 9900K. 32Gb RAM
Z270 Asus Prime i7 7700. Asus ROG STRIX 2070. 16Gb RAM
Skjámynd

Atvagl
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Lau 11. Jan 2014 19:51
Staða: Ótengdur

Re: eve Spectrum

Póstur af Atvagl »

1440p 144hz er held ég sweet spottið fyrir gaming, og þá næs að vera með góðan IPS monitor.
Samt, að mínu mati ættirðu ekki að auglýsa þig sem HDR skjá ef þú ert bara með VESA DisplayHDR400 certification. Það er varla að það megi kalla það HDR.
Svara